Annir hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku 27. febrúar 2006 10:45 Frá Akranesi. MYND/Stöð 2 Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku en 110 mál komu til kasta hennar. 34 voru kærðir fyrir að keyra of hratt og óku þeir á 112-130 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 og 93 - 100 í Hvalfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. Einn þeirra ökumanna sem kærðir voru var að auki réttindalaus og hafði aldrei haft ökuréttindi. Þá voru fjórir kærðir fyrir akstur án þess að hafa ökuréttindi. Þá var brotist inn í heimahús um helgina og þaðan stolið fartölvu. Lögreglumen fundu tölvuna við vettvang en svo virðist sem innbrotsþjófurinn hafi orðið lögreglunnar var og kastað henni frá sér. Málið er í rannsókn. Auk þess lagði lögregla hald á amfetamín og áhöld til neyslu fíkniefna í húsleit á Akranesi í vikunni. Upplýsingar höfðu borist lögreglu um að neysla fíkniefna færi fram í íbúð á Akranesi og var tekin ákvörðun um að framkvæma þar húsleit. U.þ.b. 1 gramm af amfetamíni fannst við leitina og gekkst húsráðandi við því að eiga efnin og sagði þau til eigin neyslu. Lögreglan á Akranesi naut aðstoðar lögreglumanns og leitarhunds úr Borgarnesi við leitina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Töluverðar annir voru hjá lögreglunni á Akranesi í liðinni viku en 110 mál komu til kasta hennar. 34 voru kærðir fyrir að keyra of hratt og óku þeir á 112-130 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 og 93 - 100 í Hvalfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. Einn þeirra ökumanna sem kærðir voru var að auki réttindalaus og hafði aldrei haft ökuréttindi. Þá voru fjórir kærðir fyrir akstur án þess að hafa ökuréttindi. Þá var brotist inn í heimahús um helgina og þaðan stolið fartölvu. Lögreglumen fundu tölvuna við vettvang en svo virðist sem innbrotsþjófurinn hafi orðið lögreglunnar var og kastað henni frá sér. Málið er í rannsókn. Auk þess lagði lögregla hald á amfetamín og áhöld til neyslu fíkniefna í húsleit á Akranesi í vikunni. Upplýsingar höfðu borist lögreglu um að neysla fíkniefna færi fram í íbúð á Akranesi og var tekin ákvörðun um að framkvæma þar húsleit. U.þ.b. 1 gramm af amfetamíni fannst við leitina og gekkst húsráðandi við því að eiga efnin og sagði þau til eigin neyslu. Lögreglan á Akranesi naut aðstoðar lögreglumanns og leitarhunds úr Borgarnesi við leitina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira