Skotíþróttir Misstu af syninum vinna Ólympíuverðlaun af því að þau keyptu ranga miða Sænski skotíþróttamaðurinn Victor Lindgren vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gær en hrakfarir foreldra hans vöktu líka athygli. Sport 30.7.2024 12:32 Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Sport 29.7.2024 06:30 Tuttugu fylgja fimm keppendum Íslands á Ólympíuleikana í París Ísland mun eiga fimm keppendur á Ólympíuleikunum í París og voru þeir ásamt fylgdarliði kynnt til leiks á sérstökum fjölmiðlafundi í gær í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Sport 9.7.2024 06:32 Nældi í silfur og bætti eigið Íslandsmet Jón Þór Sigurðsson tók í dag þátt í Evrópubikarkeppni í 300 metra skotfimi með riffli. Gerði hann sér lítið fyrir og nældi í silfur og bætti um leið eigið Íslandsmet í greininni. Sport 24.6.2023 14:17 Stjórn skotfélagsins biður rússnesku þjóðina og Pútín afsökunar Stjórn Skotfélags Húsavíkur vill biðja rússnesku þjóðina og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, afsökunar. Það er eftir að sendiráð Rússlands á Íslandi kvartaði yfir því að mynd af andliti Pútíns hafi verið sett á skotskífu í auglýsingu skotfélagsins á Facebook fyrir mót. Innlent 31.5.2023 23:03 Skotsvæðinu á Álfsnesi lokað enn á ný Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað alla starfsemi á skotsvæðinu á Álfsnesi. Þetta er gert eftir úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem starfsemin er metin ólögleg útfrá ákvæðum um landnotkun í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Innlent 15.5.2023 14:10 Borgin gefur út enn eitt starfsleyfið fyrir skotsvæðið á Álfsnesi Heilbrigðisnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita Skotveiðifélagi Reykjavíkur nýtt starfsleyfi til tveggja ára á Álfsnesi. Deilur hafa staðið um starfsemina um árabil og segir formaður nefndarinnar að með ákvörðuninni sé verið að reyna að koma til móts við báða aðila. Ljóst sé að skotsvæðið mun á endanum fara. Innlent 6.2.2023 13:30 Lokun skotsvæðis lituð af fordómum gagnvart byssufólki Formaður skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis telur málsmeðferð vegna lokunar skotsvæðisins á Álfsnesi litaða af fordómum gagnvart byssufólki. Svæðinu hefur verið lokað á ný og starfsleyfið fellt úr gildi. Innlent 4.1.2023 11:46 Starfsleyfi vegna skotsvæðisins á Álfsnesi fellt úr gildi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík frá síðasta sumri um að gefa út starfsleyfi til Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis til reksturs skotvallar á Álfsnesi. Svæðinu hefur því verið lokað. Innlent 4.1.2023 07:03 Íslenskt silfur í skotfimi Íslenska landsliðið í skotfimi keppti um helgina á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi. Íslenska liðið hreppt silfurverðlaun í keppni með haglabyssu í greininni Skeet. Sport 7.8.2022 12:37 Fá að skjóta á Álfsnesi á ný Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir æfingaaðstöðu Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis. Svæðinu var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. Innlent 5.8.2022 07:16 Alvöru skammbyssur á stærsta skotfimimóti Íslandssögunnar Stærsta skotíþróttamót sem haldið hefur verið á Íslandi hófst í Egilshöll í morgun. Um fimmtíu skandinavískir lögreglumenn taka þátt í mótinu og keppa meðal annars við íslenska lögreglumenn með níu millimetra skammbyssur. Innlent 13.5.2022 22:40 Íþróttaskotfimi og veiði, skaðleg eða ekki? Íþróttaskotfimi er elsta íþróttagrein landsins og skotveiðar hafa verið stundaðar frá því fyrst skotvopnin komu til landsins, en því er svona mikil andstaða við skotíþróttina og skotveiðar? Skoðun 4.5.2022 09:00 Gramir byssumenn krefjast þess að skotsvæðið á Álfsnesi opni aftur Dagný Huld Hinriksdóttir, afrekskona í skotíþróttum, telur einsýnt að skotfimi- og veiðimenn séu fórnarlömb fordóma sem stjórnmálamenn hafi því miður elt. Hún vísar þar skotsvæðisins á Álfsnesi sem var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. Innlent 3.5.2022 10:27 Skotsvæðið Álfsnesi Á Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út í vor. Leyfið var allt annað en það leyfi sem fyrir var og verulega dregið úr þeim tíma sem hægt var að hafa skotsvæðið opið. Skoðun 3.10.2021 20:30 Formaður borgarráðs um lokun skotsvæðisins á Álfsnesi: „Við höfðum bara ekki hugarflug í að þetta þyrfti að laga“ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra í Reykjavík, segist slegin yfir því að skotæfingasvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi hafi verið lokað fyrirvaralaust í gær. Innlent 28.9.2021 19:32 Skotsvæðinu í Álfsnesi lokað fyrirvaralaust Skotfélagi Reykjavíkur var í dag gert að stöðva alla starfsemi á skotvelli félagsins í Álfsnesi þegar í stað. Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi sem gefið var út í mars síðastliðnum. Innlent 27.9.2021 21:55 Fámennasta þjóðin sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum Alessandra Perilli skráði sig og þjóð sína, San Marinó, í sögubækur Ólympíuleikanna þegar hún vann til bronsverðlauna í skotfimi kvenna. Zuzana Rehák-Stefeceková frá Slóvakíu hreppti gullið á nýju Ólympíumeti og hin bandaríska Kayle Browning varð önnur. Sport 29.7.2021 16:01 Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit. Sport 24.7.2021 10:15 Lego-byssa veldur mikilli reiði vestanhafs Bandarískt fyrirtæki sem framleiðir byssur hefur valdið mikilli reiði vestanhafs og víðar með því að framleiða byssu sem lítur út fyrir að vera gerð úr Lego-kubbum. Erlent 14.7.2021 11:14 Ásgeir var hættur að hugsa um ÓL: „Tólf prósent líkur á að barnið fæðist á meðan ég er úti“ „Ég var hættur að hugsa um þetta og farinn að draga saman seglin í æfingum. Núna fer ég bara að æfa og bíð spenntur eftir því að komast út,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson sem er á leið á sjálfa Ólympíuleikana í Tókýó í næsta mánuði. Sport 23.6.2021 12:00 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. Sport 23.6.2021 09:46 Skotfélagið skaut sig í fótinn þegar það rak Stefán Rúnar úr félaginu Í vikunni féll dómur í héraði þar sem Skotíþróttafélag Kópavogs var dæmt til að greiða Stefáni Rúnari Bjarnasyni húsasmíðameistara bætur vegna ólögmætrar brottvikningar úr félaginu. Innlent 30.5.2021 08:01 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Sport 1.1.2020 21:09 „Ég var eina konan í úrslitunum mínum á ÓL í Ríó“ Foreldrum McKennu Dahl var sagt að hún ætti aldrei að geta gengið, talað eða lesið en hún hefur sett stefnuna á gull á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó á næsta ári. Sport 19.9.2019 07:52 Ásgeir tók gullið Ásgeir Sigurgeirsson fékk gull í skotfimi með loftbyssu á Smáþjóðaleikunum. Sport 30.5.2019 17:06 Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. Sport 11.8.2016 10:36
Misstu af syninum vinna Ólympíuverðlaun af því að þau keyptu ranga miða Sænski skotíþróttamaðurinn Victor Lindgren vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gær en hrakfarir foreldra hans vöktu líka athygli. Sport 30.7.2024 12:32
Pabbinn lést á leiðinni að horfa á son sinn keppa á Ólympíuleikunum Skotíþróttamaðurinn Aleksi Leppä á að keppa á Ólympíuleikunum í París í vikunni en hann fékk hræðilegar fréttir um helgina. Sport 29.7.2024 06:30
Tuttugu fylgja fimm keppendum Íslands á Ólympíuleikana í París Ísland mun eiga fimm keppendur á Ólympíuleikunum í París og voru þeir ásamt fylgdarliði kynnt til leiks á sérstökum fjölmiðlafundi í gær í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Sport 9.7.2024 06:32
Nældi í silfur og bætti eigið Íslandsmet Jón Þór Sigurðsson tók í dag þátt í Evrópubikarkeppni í 300 metra skotfimi með riffli. Gerði hann sér lítið fyrir og nældi í silfur og bætti um leið eigið Íslandsmet í greininni. Sport 24.6.2023 14:17
Stjórn skotfélagsins biður rússnesku þjóðina og Pútín afsökunar Stjórn Skotfélags Húsavíkur vill biðja rússnesku þjóðina og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, afsökunar. Það er eftir að sendiráð Rússlands á Íslandi kvartaði yfir því að mynd af andliti Pútíns hafi verið sett á skotskífu í auglýsingu skotfélagsins á Facebook fyrir mót. Innlent 31.5.2023 23:03
Skotsvæðinu á Álfsnesi lokað enn á ný Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur stöðvað alla starfsemi á skotsvæðinu á Álfsnesi. Þetta er gert eftir úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem starfsemin er metin ólögleg útfrá ákvæðum um landnotkun í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Innlent 15.5.2023 14:10
Borgin gefur út enn eitt starfsleyfið fyrir skotsvæðið á Álfsnesi Heilbrigðisnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita Skotveiðifélagi Reykjavíkur nýtt starfsleyfi til tveggja ára á Álfsnesi. Deilur hafa staðið um starfsemina um árabil og segir formaður nefndarinnar að með ákvörðuninni sé verið að reyna að koma til móts við báða aðila. Ljóst sé að skotsvæðið mun á endanum fara. Innlent 6.2.2023 13:30
Lokun skotsvæðis lituð af fordómum gagnvart byssufólki Formaður skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis telur málsmeðferð vegna lokunar skotsvæðisins á Álfsnesi litaða af fordómum gagnvart byssufólki. Svæðinu hefur verið lokað á ný og starfsleyfið fellt úr gildi. Innlent 4.1.2023 11:46
Starfsleyfi vegna skotsvæðisins á Álfsnesi fellt úr gildi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík frá síðasta sumri um að gefa út starfsleyfi til Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis til reksturs skotvallar á Álfsnesi. Svæðinu hefur því verið lokað. Innlent 4.1.2023 07:03
Íslenskt silfur í skotfimi Íslenska landsliðið í skotfimi keppti um helgina á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi. Íslenska liðið hreppt silfurverðlaun í keppni með haglabyssu í greininni Skeet. Sport 7.8.2022 12:37
Fá að skjóta á Álfsnesi á ný Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir æfingaaðstöðu Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis. Svæðinu var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. Innlent 5.8.2022 07:16
Alvöru skammbyssur á stærsta skotfimimóti Íslandssögunnar Stærsta skotíþróttamót sem haldið hefur verið á Íslandi hófst í Egilshöll í morgun. Um fimmtíu skandinavískir lögreglumenn taka þátt í mótinu og keppa meðal annars við íslenska lögreglumenn með níu millimetra skammbyssur. Innlent 13.5.2022 22:40
Íþróttaskotfimi og veiði, skaðleg eða ekki? Íþróttaskotfimi er elsta íþróttagrein landsins og skotveiðar hafa verið stundaðar frá því fyrst skotvopnin komu til landsins, en því er svona mikil andstaða við skotíþróttina og skotveiðar? Skoðun 4.5.2022 09:00
Gramir byssumenn krefjast þess að skotsvæðið á Álfsnesi opni aftur Dagný Huld Hinriksdóttir, afrekskona í skotíþróttum, telur einsýnt að skotfimi- og veiðimenn séu fórnarlömb fordóma sem stjórnmálamenn hafi því miður elt. Hún vísar þar skotsvæðisins á Álfsnesi sem var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. Innlent 3.5.2022 10:27
Skotsvæðið Álfsnesi Á Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út í vor. Leyfið var allt annað en það leyfi sem fyrir var og verulega dregið úr þeim tíma sem hægt var að hafa skotsvæðið opið. Skoðun 3.10.2021 20:30
Formaður borgarráðs um lokun skotsvæðisins á Álfsnesi: „Við höfðum bara ekki hugarflug í að þetta þyrfti að laga“ Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra í Reykjavík, segist slegin yfir því að skotæfingasvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi hafi verið lokað fyrirvaralaust í gær. Innlent 28.9.2021 19:32
Skotsvæðinu í Álfsnesi lokað fyrirvaralaust Skotfélagi Reykjavíkur var í dag gert að stöðva alla starfsemi á skotvelli félagsins í Álfsnesi þegar í stað. Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi sem gefið var út í mars síðastliðnum. Innlent 27.9.2021 21:55
Fámennasta þjóðin sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum Alessandra Perilli skráði sig og þjóð sína, San Marinó, í sögubækur Ólympíuleikanna þegar hún vann til bronsverðlauna í skotfimi kvenna. Zuzana Rehák-Stefeceková frá Slóvakíu hreppti gullið á nýju Ólympíumeti og hin bandaríska Kayle Browning varð önnur. Sport 29.7.2021 16:01
Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit. Sport 24.7.2021 10:15
Lego-byssa veldur mikilli reiði vestanhafs Bandarískt fyrirtæki sem framleiðir byssur hefur valdið mikilli reiði vestanhafs og víðar með því að framleiða byssu sem lítur út fyrir að vera gerð úr Lego-kubbum. Erlent 14.7.2021 11:14
Ásgeir var hættur að hugsa um ÓL: „Tólf prósent líkur á að barnið fæðist á meðan ég er úti“ „Ég var hættur að hugsa um þetta og farinn að draga saman seglin í æfingum. Núna fer ég bara að æfa og bíð spenntur eftir því að komast út,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson sem er á leið á sjálfa Ólympíuleikana í Tókýó í næsta mánuði. Sport 23.6.2021 12:00
Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. Sport 23.6.2021 09:46
Skotfélagið skaut sig í fótinn þegar það rak Stefán Rúnar úr félaginu Í vikunni féll dómur í héraði þar sem Skotíþróttafélag Kópavogs var dæmt til að greiða Stefáni Rúnari Bjarnasyni húsasmíðameistara bætur vegna ólögmætrar brottvikningar úr félaginu. Innlent 30.5.2021 08:01
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Sport 1.1.2020 21:09
„Ég var eina konan í úrslitunum mínum á ÓL í Ríó“ Foreldrum McKennu Dahl var sagt að hún ætti aldrei að geta gengið, talað eða lesið en hún hefur sett stefnuna á gull á Ólympíuleikum fatlaðra í Tókýó á næsta ári. Sport 19.9.2019 07:52
Ásgeir tók gullið Ásgeir Sigurgeirsson fékk gull í skotfimi með loftbyssu á Smáþjóðaleikunum. Sport 30.5.2019 17:06
Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. Sport 11.8.2016 10:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent