Íþróttir

Fréttamynd

Þetta eru óhreinu Rússarnir

Alþjóðaólympíunefndin sagði heiminum frá því í síðustu viku að upp hafi komist að 31 íþróttamaður hafi notað ólögleg lyf á Ólympíuleikunum í Peking 2008 án þess að það uppgötvaðist þá. Nú er komið í ljós að 14 þeirra voru frá Rússlandi og hverjir þessir fjórtán eru.

Sport
Fréttamynd

Engin íslensk kona í hópi þeirra 50 bestu

Íslendingar hafa heldur betur verið stoltir af framgöngu krossfit-stelpnanna okkar í Bandaríkjunum á síðustu árum en enginn þeirra er þó í nógu formi til að vera í einu af fimmtíu efstu sætunum yfir þær íþróttakonur heimsins sem eru í besta forminu í dag.

Sport
Fréttamynd

Fullkominn vetur hjá Emilíu Rós

Skautadrottningin Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram á Vetrarmóti ÍSS um helgina en þetta var síðasta skautamót vetrarins.

Sport
Fréttamynd

Michael Jordan áfram númer eitt

Michael Jordan heldur toppsætinu sem besti íþróttamaður sögunnar í Bandaríkjunum en Harris Poll gaf út nýja könnun sína um þessi áramót. Tveir nýir íþróttamenn koma nú inn á topp tíu listann.

Sport
Fréttamynd

Aldrei verið jafn hissa á ævinni

Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Íþróttamaður ársins 2015 | Myndir

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Sport