Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 18:32 Brynjar Leó Kristinsson úr SKA Mynd/Skíðasambandið Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. Það reyndi mikið á keppendurna í göngunni því veður var frekar erfitt á köflum en mikill vindur var framan af degi. Sem betur fer lægði aðeins þegar mótið hófst. Keppni var spennandi og skiptist keppendur á að vera í forystu. Í kvennaflokki voru gengnir 7,5 kílómetrar sem samanstóð af 5 kílómetra hring og 2,5 kílómetra hring en í karlaflokki voru gengnir þrír fimm kílómetra hringir. Í kvennaflokki vann Elsa Guðrún Jónsdóttir nokkuð sannfærandi en í karlaflokki var meiri spenna. Albert Jónsson leiddi eftir fyrsta en eftir tvo hringi voru Albert og Brynjar alveg jafnir. Á síðasta hringnum sýndi Brynjar Leó styrk sinn og vann að lokum með góðum mun.Ganga með frjálsri aðferð - Konur 7,5 kílómetrar 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Auður Ebenesersdóttir UllurGanga með frjálsri aðferð - Karlar 15 kílómetrar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA Á morgun fer fram ganga með hefðbundinni aðferð og verður hún keyrð samhliða Bláfjallagöngunni og hefst gangan kl. 13:00. Engin keppni fór fram í alpagreinum í dag en stefnt er á að keyra stórsvig og svig í Skálafelli á morgun.Frá keppninni í dag.Mynd/Skíðasambandið Íþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira
Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. Það reyndi mikið á keppendurna í göngunni því veður var frekar erfitt á köflum en mikill vindur var framan af degi. Sem betur fer lægði aðeins þegar mótið hófst. Keppni var spennandi og skiptist keppendur á að vera í forystu. Í kvennaflokki voru gengnir 7,5 kílómetrar sem samanstóð af 5 kílómetra hring og 2,5 kílómetra hring en í karlaflokki voru gengnir þrír fimm kílómetra hringir. Í kvennaflokki vann Elsa Guðrún Jónsdóttir nokkuð sannfærandi en í karlaflokki var meiri spenna. Albert Jónsson leiddi eftir fyrsta en eftir tvo hringi voru Albert og Brynjar alveg jafnir. Á síðasta hringnum sýndi Brynjar Leó styrk sinn og vann að lokum með góðum mun.Ganga með frjálsri aðferð - Konur 7,5 kílómetrar 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Auður Ebenesersdóttir UllurGanga með frjálsri aðferð - Karlar 15 kílómetrar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA Á morgun fer fram ganga með hefðbundinni aðferð og verður hún keyrð samhliða Bláfjallagöngunni og hefst gangan kl. 13:00. Engin keppni fór fram í alpagreinum í dag en stefnt er á að keyra stórsvig og svig í Skálafelli á morgun.Frá keppninni í dag.Mynd/Skíðasambandið
Íþróttir Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sjá meira