Vinstri græn Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir. Innlent 17.10.2019 08:25 Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Skoðun 15.10.2019 10:39 Ingibjörg Þórðardóttir sækist eftir embætti ritara VG Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Neskaupsstað sækist eftir embætti ritara Vinstri hreyfingarinnar – Græns framboðs á komandi landsfundi hreyfingarinnar 18. - 20. október næstkomandi. Innlent 10.10.2019 18:42 Ragnar Auðun býður sig fram í embætti gjaldkera VG Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur í Reykjavík sækist eftir embætti gjaldkera Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 17:56 Rúnar sækist eftir embætti gjaldkera VG Rúnar Gíslason, lögreglumaður á Sauðárkróki, sækist eftir því að verða næsti gjaldkera Vinstri grænna, en kosið verður um embætti á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 13:37 Una sækist eftir embætti ritara VG Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Innlent 8.10.2019 12:47 Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. Innlent 7.10.2019 18:17 Ragnar Auðun nýr formaður VG í Reykjavík 24 ára stjórnmálafræðingur var kosinn nýr formaður Vinstri grænna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 24.9.2019 11:32 Aukið vald Alþingis í varnarmálum Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. Skoðun 19.9.2019 14:54 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40 Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05 Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13 Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00 Ekki annað tækifæri á annarri plánetu Loftslagsmálin voru Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ofarlega í huga í stefnuræðu sinni sem hún flutti á Alþingi nú í kvöld. Innlent 11.9.2019 19:31 Hefur litlar áhyggjur af því að ákvarðanir hans muni sprengja ríkisstjórnina Umhverfisráðherra segir ákvarðanir sínar um friðlýsingu byggðar á lögum og að Jón Gunnarsson virðist misskilja málið. Innlent 6.9.2019 12:05 Jón hótar stjórnarslitum vegna ákvarðana umhverfisráðherra Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks er harðorður í garð Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 6.9.2019 07:33 Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 5.9.2019 18:34 Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt. Innlent 2.9.2019 02:02 Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. Innlent 31.8.2019 11:56 Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur Innlent 8.8.2019 17:29 Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. Innlent 31.7.2019 19:45 Áætlað er að framkvæmdir við varnartengd mannvirki á Keflavíkurflugvelli hefjist á næsta ári Ögmundur segir það ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst ef Bandaríkjaher snýr aftur til Keflavíkur í boði hans gamla flokks, VG Innlent 29.7.2019 17:19 Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn Innlent 29.7.2019 13:29 „Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. Innlent 28.7.2019 14:03 Forsætisráðherra tilnefndur til verðlauna breskrar hugveitu Katrín Jakobsdóttir er ein þriggja sem eru tilnefnd til verðlauna hugveitunnar Chatham House. Þeirra á meðal er David Attenborough, breski náttúrufræðingurinn heimsþekkti. Innlent 21.7.2019 10:37 Kolbeinn telur að stjórnvöld hafi mátt gera betur í málefnum afgönsku feðganna Kolbeinn Óttarsson Proppé vill auðmjúkur taka við réttlátri reiði. Innlent 3.7.2019 11:30 Sýnum flóttafólki mannúð Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Skoðun 3.7.2019 11:25 „Það þarf enga andskotans nefnd“ Vinstri græn fordæmd vegna máls afgönsku feðganna. Innlent 3.7.2019 10:20 Mjólkin í mestum metum hjá kjósendum Miðflokks og Framsóknar Neysla grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla og veganfæðis reyndist tíðust á meðal þeirra svarenda sem kváðust hafa frekar eða mjög miklar áhyggjur af loftslagsmálum. Innlent 1.7.2019 18:57 Um lof, last og bullyrðingar Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Skoðun 31.5.2019 12:02 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Ætlar að fara opinskátt yfir stöðu VG Landsfundur Vinstri grænna fer fram um helgina. Formaðurinn telur frammistöðuna í ríkisstjórn góða. Umhverfisráðherra stígur nú inn á pólitíska sviðið með framboði til varaformanns. Telur kjör styrkja stöðu hans og málefna þess ráðuneytis sem hann stýrir. Innlent 17.10.2019 08:25
Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Skoðun 15.10.2019 10:39
Ingibjörg Þórðardóttir sækist eftir embætti ritara VG Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari í Neskaupsstað sækist eftir embætti ritara Vinstri hreyfingarinnar – Græns framboðs á komandi landsfundi hreyfingarinnar 18. - 20. október næstkomandi. Innlent 10.10.2019 18:42
Ragnar Auðun býður sig fram í embætti gjaldkera VG Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur í Reykjavík sækist eftir embætti gjaldkera Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 17:56
Rúnar sækist eftir embætti gjaldkera VG Rúnar Gíslason, lögreglumaður á Sauðárkróki, sækist eftir því að verða næsti gjaldkera Vinstri grænna, en kosið verður um embætti á komandi landsfundi. Innlent 10.10.2019 13:37
Una sækist eftir embætti ritara VG Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvestukjördæmi og formaður Landssamtaka ungmennafélaga, sækist eftir embætti ritara flokksins. Innlent 8.10.2019 12:47
Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. Innlent 7.10.2019 18:17
Ragnar Auðun nýr formaður VG í Reykjavík 24 ára stjórnmálafræðingur var kosinn nýr formaður Vinstri grænna í Reykjavík á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Innlent 24.9.2019 11:32
Aukið vald Alþingis í varnarmálum Ég mælti fyrir frumvarpi mínu um breytingar á varnarmálalögum fyrr í dag, en að því standa auk mín sjö aðrir þingmenn Vinstri grænna. Skoðun 19.9.2019 14:54
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40
Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. Innlent 13.9.2019 12:05
Andrés Ingi leggur fram frumvarp um snöggskilnað Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður, ætlar að gera hjónum kleyft að krefjast strax lögskilnaðar. Innlent 12.9.2019 16:13
Kjósendur VG og Viðreisnar með vistvænustu viðhorfin Kjósendur Viðreisnar og Vinstri grænna eru langlíklegastir til að velja vistvænan bíl, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Zenter rannsóknir framkvæmdu fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Innlent 12.9.2019 02:00
Ekki annað tækifæri á annarri plánetu Loftslagsmálin voru Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ofarlega í huga í stefnuræðu sinni sem hún flutti á Alþingi nú í kvöld. Innlent 11.9.2019 19:31
Hefur litlar áhyggjur af því að ákvarðanir hans muni sprengja ríkisstjórnina Umhverfisráðherra segir ákvarðanir sínar um friðlýsingu byggðar á lögum og að Jón Gunnarsson virðist misskilja málið. Innlent 6.9.2019 12:05
Jón hótar stjórnarslitum vegna ákvarðana umhverfisráðherra Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks er harðorður í garð Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 6.9.2019 07:33
Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 5.9.2019 18:34
Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt. Innlent 2.9.2019 02:02
Samstaða um að mótmæla vígvæðingu á norðurslóðum Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem fer nú fram á Hótel Skaftafelli í Öræfum var aukinni vígvæðingu í Norðurhöfum og á norðurslóðum mótmælt einróma. Innlent 31.8.2019 11:56
Ríkisstjórnin hristir sig saman við Mývatn Ríkisstjórnin hélt ríkisstjórnarfund í Mývatnssveit í dag og fundaði með sveitarstjórnum og hagsmunaðilum á svæðinu. Þá notaði hún tækifærið til að hrista sig saman fyrir komandi þingvetur Innlent 8.8.2019 17:29
Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki mælst minna síðan í hruninu Samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup nýtur Sjálfstæðisflokkurinn 21,6 prósenta fylgis. Í nóvember 2008, eða í efnahagshruninu, var fylgi flokksins 20,6 prósent. Viðreisn bætir við sig tveimur prósentustigum á meðan fylgi annarra flokka helst svo til óbreytt. Innlent 31.7.2019 19:45
Áætlað er að framkvæmdir við varnartengd mannvirki á Keflavíkurflugvelli hefjist á næsta ári Ögmundur segir það ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst ef Bandaríkjaher snýr aftur til Keflavíkur í boði hans gamla flokks, VG Innlent 29.7.2019 17:19
Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn Innlent 29.7.2019 13:29
„Ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst“ snúi Bandaríkjaher aftur til landsins í boði VG Fyrrverandi ráðherra VG er ekki ánægður með aðgerðarleysi flokksins og vill að þingmenn VG taki afdráttarlausari afstöðu. Innlent 28.7.2019 14:03
Forsætisráðherra tilnefndur til verðlauna breskrar hugveitu Katrín Jakobsdóttir er ein þriggja sem eru tilnefnd til verðlauna hugveitunnar Chatham House. Þeirra á meðal er David Attenborough, breski náttúrufræðingurinn heimsþekkti. Innlent 21.7.2019 10:37
Kolbeinn telur að stjórnvöld hafi mátt gera betur í málefnum afgönsku feðganna Kolbeinn Óttarsson Proppé vill auðmjúkur taka við réttlátri reiði. Innlent 3.7.2019 11:30
Sýnum flóttafólki mannúð Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Skoðun 3.7.2019 11:25
„Það þarf enga andskotans nefnd“ Vinstri græn fordæmd vegna máls afgönsku feðganna. Innlent 3.7.2019 10:20
Mjólkin í mestum metum hjá kjósendum Miðflokks og Framsóknar Neysla grænmetisfæðis, umhverfisvænna matvæla, lífrænna matvæla og veganfæðis reyndist tíðust á meðal þeirra svarenda sem kváðust hafa frekar eða mjög miklar áhyggjur af loftslagsmálum. Innlent 1.7.2019 18:57
Um lof, last og bullyrðingar Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Skoðun 31.5.2019 12:02