
Föndur

Litla föndurhornið: Hrekkjavökuskreyting
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: Kassi fyrir borðskreytingu
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Njóta hrekkjavökunnar saman
Guðmundur Thor Kárason og fjölskylda hans njóta þess að skera út grasker og klæða sig upp í búninga á hrekkjavöku. Í upphafi voru þau ekki spennt fyrir hátíðinni en með tímanum hafa þau séð skemmtilegar hliðar hennar og halda hana

Litla föndurhornið: Myndablómvöndur
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: Vikuskipulag
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi

Glæsileikinn allsráðandi í veislunni
Stefanía Helga Kjartansdóttir hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta veislusali. Hún hefur skreytt alls kyns sali fyrir brúðkaup, afmæli og árshátíðir. Stefanía sækir innblástur í íslenska náttúru.

Jóhannes Haukur föndrar Hatarabúning
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þeirra foreldra sem staðið hafa í ströngu föndri undanfarna daga.

Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir
Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir.

Svona gerirðu servíettutré
Fallega brotin servíetta getur lyft veisluborðinu í nýjar hæðir. Nemendur Hússtjórnarskóla Reykjavíkur kenna okkur einfalt og jólalegt servíettubrot sem gaman er að skreyta jólaborðið með.

Lausn fyrir lélega föndrara
Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli úr Agent Fresco, trommarinn sem allir þekkja og elska, sýnir á sér leyndar hliðar í nýju myndbandi fyrir UNICEf.

Jólatré úr gömlum herðatrjám
Sigurjón Már Svanbergsson hefur gaman af því að smíða og endurnýta. Hann fékk þá hugmynd að gera jólatré úr gömlum herðatrjám og varð útkoman betri en hann þorði að vona. Efniviðinn í tréð fékk hann ýmist gefins eða á nytjam

Ekki hrifin af gulu og notar frekar pastelliti, greinar, egg og blóm
Soffía Dögg Garðarsdóttir hjá Skreytum hús gefur góðar hugmyndir fyrir páskana.

Sjöföld sala á lími vegna slímæðis
Slímgerð er nýjasta æðið meðal krakka á Íslandi og sala á lími sem notað er til verksins hefur aukist um 750 prósent milli ára.

Korter í jól og ekkert tilbúið
Ráðleggingar til þeirra sem þurfa að bjarga jólunum á ofurhraða svona rétt áður en hátíðin gengur í garð. Ekki deyja úr stressi fyrir jólin því að þau koma hvort sem þú ert búin/n að gera allt eða ekki.

Skrautáskorun úr pappír
Hjörtu og hjartakeðjur úr pappírsrenningum eru fljótlegt föndur fyrir krakka og setja afar jólalegan svip á glugga eða herbergi hengt upp í miklu magni.

Jólaþorp úr mjólkurfernum
Tómar fernur eru fyrirtaks efniviður í föndur. Þær eru úr stífum pappa sem klippa má í ýmis form og yfirleitt er nóg til af þeim á hverju heimili. Lagið á fernunum býður sérstaklega upp á að forma úr þeim hús með hallandi þaki.

Heklar flestar jólagjafirnar sjálf
Ella Helgadóttir gefur nær eingöngu jólagjafir sem hún heklar. Hún segir það mjög skemmtilegt að gefa gjafir sem séu sérsniðnar að viðtakandanum og að viðbrögðin sem hún fái séu eitt það besta við jólin.

Með jólin alls staðar
Guðrún Árný Karlsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög.

Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert
Endurnýtum gamla sokka, plastflöskur og pappírsrúllur.

Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir
Arna Gerður Hafsteinsdóttir er 53ja ára og hefur málað á laufabrauðskökur síðan hún var sex ára.

Föndurtíminn er fram undan
Verslunin Panduro Hobby selur fjölbreyttar föndurvörur fyrir allar gerðir föndurs. Eva Rán Reynisdóttir verslunarstjóri segir að nú fyrir aðventuna, aðalföndurtíma ársins, sé búðin full af jólaföndri.

Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið
Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp.

Á leið til Frakklands með lopapeysur á jólamarkað
Um þúsund manns mættu á stofnfund Handprjónasambands Íslands í Glæsibæ og samþykktu að opna sölustað fyrir sínar vörur til að efla eigin hag. Síðan eru fjörutíu ár.

Gerði aðventukrans í stíl við bílinn
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn.

Draumar eru uppáhaldið mitt
Aldís Gyða Davíðsdóttir er söngkona, brúðugerðarkona, leikkona og textahöfundur.

Heimagerðar jólagjafir með Jólaprjóni
KYNNING Guðrún S. Magnúsdóttir er að senda frá sér bókina Jólaprjón sem hefur að geyma sjötíu einfaldar og fallegar uppskriftir handa jólabörnum.

Kátt á Klambra er komin til að vera
Barnahátíðin Kátt á Klambra var haldin í fyrsta sinn í fyrra og fékk afar góðar móttökur. Leikurinn verður endurtekinn næsta sunnudag og nú með stærra sniði en áður.

Glæsileg barnahátíð um helgina
Hvert áttu að fara með börnin um helgina? Á Klambratún!

Jólaþorpið vex og vex
Á heimili Mögnu Sveinsdóttur rís fallegt jólaþorp fyrir hver jól. Hún segir það allt hafa byrjað með litlu kirkjuþorpi sem hún keypti fyrir ein jólin í Húsasmiðjunni. Jólaþorpið er þó ekki látið duga heldur setur hún líka upp heilt jólasveinaland.

Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið
Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta.