Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir Sighvatur Jónsson skrifar 20. desember 2018 18:30 Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“ Föndur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. Þá er hægt að endurnýta hluti frá Góða hirðinum við föndur og skreytingar fyrir hátíðarnar. Hin svokallaða efnismiðlum Góða hirðisins er tilraunaverkefni Sorpu sem hófst í sumar. Þar má kaupa notað byggingarefni og fleira. Í nóvember var bætt við skapandi deild efnismiðlunarinnar þar sem ýmislegt endurnýtanlegt fyrir jólin er selt ódýrt.Hver fjölskylda fær bás fyrir sig í Barnaloppunni.Vísir/BaldurNotaðar barnavörur Það hefur löngum þótt sparnaðarráð að kaupa vörur á flóamarkaði. Barnaloppan sérhæfir sig í notuðum barnavörum. Hjá Barnaloppunni getur fólk keypt og selt notaðar barnavörur, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Seljendur leigja bás í vikutíma í senn og fólk verðleggur vörurnar sjálft. Starfsmenn Barnaloppunnar sjá um söluna fyrir seljendur. Tinna Jónsdóttir, verslunarstjóri Barnaloppunnar, segir að mikið hafi verið að gera fyrir jólin. „Það er greinilegt að fólk er að nýta sér þetta í gjafir og sparifötin.“Ásthildur Þóra kíkir af og til í Barnaloppuna.Vísir/BaldurMerkjavörur á lægra verði Ásthildur Þóra Reynisdóttir á tvö börn og eitt til viðbótar er á leiðinni. Hún segist kíkja af og til í Barnaloppuna til að skoða vöruúrvalið. Ásthildur Þóra segir tilvalið að kaupa notaðar merkjavörur á lægra verði á flóamarkaðnum. „Það er gaman að geta átt eitthvað flott í dýrari kantinum en maður tímir ekki að kaupa smábarnaskó á 10.000 krónur.“
Föndur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira