Pílukast Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign. Sport 5.2.2023 12:01 „Þetta verður algjört hörkumót“ Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG. Sport 3.2.2023 12:01 Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Sport 5.1.2023 10:01 Einn magnaðasti leggur allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2023 09:30 Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Sport 3.1.2023 22:27 Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sport 2.1.2023 22:52 Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið. Sport 2.1.2023 12:01 Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Sport 2.1.2023 09:00 Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Sport 29.12.2022 23:30 „Hefði ekki hitt belju þó hann héldi í halann á henni“ Peter Wright, heimsmeistari í pílukasti, féll óvænt úr keppni á heimsmeistaramótinu í 32-manna úrslitum í Lundúnum í gær. Páll Sævar Guðjónsson segir veikindi eiginkonu hans hafa haft sitt að segja. Sport 28.12.2022 14:46 Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. Sport 28.12.2022 11:01 Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld. Sport 27.12.2022 23:31 Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Sport 23.12.2022 23:30 Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Sport 22.12.2022 23:31 Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með. Sport 21.12.2022 11:01 Ísmaðurinn örugglega áfram en Sá einstaki lenti í basli Ísmaðurinn Gerwyn Price, efsti maður heimslistans í pílu, er kominn í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan sigur gegn Luke Woodhouse í kvöld, 3-1. Portúgalinn José de Sousa þurfti hins vegar að snúa taflinu við er hann vann 3-2 sigur gegn Ástralanum Simon Whitlock. Sport 19.12.2022 23:18 Grindavík Íslandsmeistari í pílukasti Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari félagsliða í pílukasti. Átta lið voru skráð til leiks. Sport 13.12.2022 16:31 Svona réðust úrslitin í úrvalsdeildinni og í Stjörnupílunni Mikið var um dýrðir á Bullseye á laugardagskvöldið. Fyrst réðust úrslit í úrvalsdeildinni í pílukasti og svo var komið að Stjörnupílunni. Sport 6.12.2022 15:00 Pílupartýið í kvöld: Eina markmið Martins að enda fyrir ofan Tomma Steindórs Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport í kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 3.12.2022 14:00 Einn dagur í pílupartýið: Kirkjuvörður, íþróttafréttakona og körfuboltastjarna Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport annað kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 2.12.2022 14:48 Tveir dagar í pílupartýið: Fótstór vonarstjarna og frægir veislustjórar Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 1.12.2022 16:03 Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 30.11.2022 15:31 Fjórir dagar í Stjörnupíluna: Meistari í bolluáti og kappsamur kylfingur Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 29.11.2022 15:46 Stjörnupílan 2022: Fræga fólkið og fagmennirnir Stjörnupíla Stöðvar 2 Sports verður haldin í fyrsta sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi. Sport 23.11.2022 14:31 Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. Sport 11.11.2022 17:45 Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. Sport 9.11.2022 13:31 Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Sport 20.10.2022 13:01 Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 19.10.2022 12:30 Nýliðinn átti tilþrif kvöldsins Árni Ágúst Daníelsson, sem hóf að æfa pílukast í byrjun þessa árs, sýndi frábær tilþrif á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 29.9.2022 16:31 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. Sport 29.9.2022 12:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 11 ›
Matti missti hausinn er hann klúðraði níu pílna leik og Alexander tryggði sér titilinn: Myndband Alexander Veigar Þorvaldsson og Matthías Örn Friðrikssin mættust í úrslitum Reykjavíkurleikanna í pílukasti í gær þar sem Alexander hafði betur eftir æsispennandi viðureign. Sport 5.2.2023 12:01
„Þetta verður algjört hörkumót“ Fremstu pílukastarar landsins fá samkeppni frá erlendum keppendum í kvöld og á morgun þegar keppni í pílukasti fer fram á Reykjavíkurleikunum, RIG. Sport 3.2.2023 12:01
Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. Sport 5.1.2023 10:01
Einn magnaðasti leggur allra tíma í pílunni Michael Smith tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sigur á Hollendingnum Michael van Gerwen í úrslitaleiknum. Sport 4.1.2023 09:30
Michael Smith heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn Englendingurinn Michael Smith tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í pílukasti í kvöld er hann vann nokkuð öruggan 7-4 sigur gegn þrefalda heimsmeistaranum Michael van Gerwen. Sport 3.1.2023 22:27
Smith og Van Gerwen komnir í úrslit Michael Smith og Michael van Gerwen eru komnir í úrslit á HM í pílukasti sem nú fer fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sport 2.1.2023 22:52
Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið. Sport 2.1.2023 12:01
Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Sport 2.1.2023 09:00
Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Sport 29.12.2022 23:30
„Hefði ekki hitt belju þó hann héldi í halann á henni“ Peter Wright, heimsmeistari í pílukasti, féll óvænt úr keppni á heimsmeistaramótinu í 32-manna úrslitum í Lundúnum í gær. Páll Sævar Guðjónsson segir veikindi eiginkonu hans hafa haft sitt að segja. Sport 28.12.2022 14:46
Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. Sport 28.12.2022 11:01
Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld. Sport 27.12.2022 23:31
Clayton og Cullen seinastir inn í 32-manna úrslit Seinasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í pílukasti fyrir jól fór fram í kvöld þar sem átta manns tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum. Þar á meðal vann Jonny Clayton öruggan 3-0 sigur gegn Danny van Trijp og Joe Cullen hafði betur gegn Ricky Evans í seinustu viðureigninni fyrir jól. Sport 23.12.2022 23:30
Afmælisbarnið Anderson flaug í 32-manna úrslit Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, var meðal þeirra sem tryggðu sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílkuasti í kvöld. Hann vann góðan 3-1 sigur gegn Madars Razma á 52 ára afmælisdaginn sinn. Sport 22.12.2022 23:31
Fallon Sherrock úr leik á HM í pílu en kærastinn enn með Þátttöku Fallons Sherrock, sem er eina konan sem hefur unnið leik á HM í pílukasti, á heimsmeistaramóti þessa árs. Kærasti hennar er hins vegar enn með. Sport 21.12.2022 11:01
Ísmaðurinn örugglega áfram en Sá einstaki lenti í basli Ísmaðurinn Gerwyn Price, efsti maður heimslistans í pílu, er kominn í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan sigur gegn Luke Woodhouse í kvöld, 3-1. Portúgalinn José de Sousa þurfti hins vegar að snúa taflinu við er hann vann 3-2 sigur gegn Ástralanum Simon Whitlock. Sport 19.12.2022 23:18
Grindavík Íslandsmeistari í pílukasti Grindavík varð um helgina Íslandsmeistari félagsliða í pílukasti. Átta lið voru skráð til leiks. Sport 13.12.2022 16:31
Svona réðust úrslitin í úrvalsdeildinni og í Stjörnupílunni Mikið var um dýrðir á Bullseye á laugardagskvöldið. Fyrst réðust úrslit í úrvalsdeildinni í pílukasti og svo var komið að Stjörnupílunni. Sport 6.12.2022 15:00
Pílupartýið í kvöld: Eina markmið Martins að enda fyrir ofan Tomma Steindórs Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport í kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 3.12.2022 14:00
Einn dagur í pílupartýið: Kirkjuvörður, íþróttafréttakona og körfuboltastjarna Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport annað kvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 2.12.2022 14:48
Tveir dagar í pílupartýið: Fótstór vonarstjarna og frægir veislustjórar Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 1.12.2022 16:03
Þrír dagar í pílupartýið: Fótboltapar og Hraðfréttamaður Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 30.11.2022 15:31
Fjórir dagar í Stjörnupíluna: Meistari í bolluáti og kappsamur kylfingur Það verður sannkölluð pílukastveisla á Bullseye og Stöð 2 Sport á laugardagskvöld þar sem þjóðþekktir Íslendingar og bestu pílukastarar landsins verða á svæðinu. Sport 29.11.2022 15:46
Stjörnupílan 2022: Fræga fólkið og fagmennirnir Stjörnupíla Stöðvar 2 Sports verður haldin í fyrsta sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi. Sport 23.11.2022 14:31
Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. Sport 11.11.2022 17:45
Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. Sport 9.11.2022 13:31
Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Sport 20.10.2022 13:01
Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 19.10.2022 12:30
Nýliðinn átti tilþrif kvöldsins Árni Ágúst Daníelsson, sem hóf að æfa pílukast í byrjun þessa árs, sýndi frábær tilþrif á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 29.9.2022 16:31
Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. Sport 29.9.2022 12:01