Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 19:30 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara Tom Dulat/Getty Images) Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024
Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira