Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Besta sundkona landsins gat varla hreyft höfuðið Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur þegar farið tvisvar á Ólympíuleika og var líka kosin íþróttamaður ársins árið 2015 eftir að hafa unnið tvenn bronsverðlaun á Evrópumóti í 25 metra laug. Síðasta rúma árið hefur aftur á móti verið bestu sundkonu landsins afar erfitt. Sport 14.11.2018 08:19 Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Sport 6.9.2018 13:16 Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. Sport 4.9.2018 08:03 Gleypa tölvupillu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Sport 4.9.2018 07:03 Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02 Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Sport 10.8.2018 11:22 „Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. Sport 2.8.2018 09:41 Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Sport 12.7.2018 17:03 Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Sport 11.7.2018 13:45 Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Sport 29.6.2018 13:52 Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Sport 28.2.2018 14:20 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. Sport 16.1.2018 08:30 Byrlaði keppinaut sínum stera Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera. Sport 10.1.2018 10:38 Valdís Þóra upp um 104 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi. Golf 20.11.2017 12:00 Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. Sport 8.11.2017 09:31 Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. Golf 11.9.2017 15:40 Ari Bragi ætlar sér á Ólympíuleikana í Tókýó Bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann hljóp á 10,51 sekúndu. Sport 3.7.2017 17:42 Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 9.6.2017 18:54 Toyota fékk inngöngu í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í Ólympíufjölskyldunni í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Sport 22.5.2017 17:58 Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi. Lífið 12.4.2017 18:16 Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Golf 2.3.2017 16:43 Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. Sport 5.2.2017 21:49 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. Handbolti 22.11.2016 09:04 Bein útsending: Lokaathöfn Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum 2016 lýkur formlega í kvöld. Sport 21.8.2016 15:15 Trompetleikari á fullri ferð Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla. Lífið 18.8.2016 09:33 Aníta er komin með blóð á tennurnar "Ég er rosalega ánægð með Íslandsmetið,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir mjög gott hlaup í undanriðlum 800 metra hlaups á ÓL í Ríó í gær. Aníta náði 20. besta tímanum en sex fóru áfram í undanúrslit þrátt fyrir að hlaupa hægar en hún. Sport 17.8.2016 22:48 Eygló Ósk horfir til framtíðar: Set markið ennþá hærra á næstu leikum Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í nótt næstbesta árangri íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum en eftir sundið var hún strax farin að tala um að ná lengra á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 13.8.2016 01:54 Anton Sveinn: Munum bera þetta saman og kíkja á allt Anton Sveinn McKee náði ekki að fylgja eftir frábærum árangri íslensku sundstelpnanna og hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann var aðeins tveimur sætum og fjórtán sekúndubrotum frá því að komast í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Sport 9.8.2016 22:36 « ‹ 12 13 14 15 ›
Besta sundkona landsins gat varla hreyft höfuðið Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur þegar farið tvisvar á Ólympíuleika og var líka kosin íþróttamaður ársins árið 2015 eftir að hafa unnið tvenn bronsverðlaun á Evrópumóti í 25 metra laug. Síðasta rúma árið hefur aftur á móti verið bestu sundkonu landsins afar erfitt. Sport 14.11.2018 08:19
Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Sport 6.9.2018 13:16
Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. Sport 4.9.2018 08:03
Gleypa tölvupillu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Sport 4.9.2018 07:03
Stefnir á Ólympíuleikana 2020 Valgarð Reinhardsson keppti gær í úrslitum í stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum, fyrstur Íslendinga. Hann endaði í 8. sæti. Valgarð, sem hefur búið í Kanada síðustu ár, stefnir á að komast á ÓL í Tókýó 2020. Sport 13.8.2018 02:02
Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Sport 10.8.2018 11:22
„Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. Sport 2.8.2018 09:41
Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Sport 12.7.2018 17:03
Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Sport 11.7.2018 13:45
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Sport 29.6.2018 13:52
Rússar aftur með á Ólympíuleikunum Rússar hafa ekki fengið að keppa undir fána Rússlands á síðustu tveimur Ólympíuleikum en nú segjast Rússar hafa fengið aftur fullt keppnisleyfi á Ólympíuleikunum. Sport 28.2.2018 14:20
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. Sport 16.1.2018 08:30
Byrlaði keppinaut sínum stera Yasuhiro Suzuki, kayak ræðari frá Japan, hefur verið dæmdur í átta ára keppnisbann eftir að hafa byrlað keppinauti sínum stera. Sport 10.1.2018 10:38
Valdís Þóra upp um 104 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi. Golf 20.11.2017 12:00
Ólympíumeistarinn í maraþoni kominn í keppnisbann Frjálsíþróttafólk heldur áfram að falla á lyfjaprófum og nú er Ólympíumeistari kvenna í maraþoni kominn í fjögurra ára keppnisbann. Sport 8.11.2017 09:31
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. Golf 11.9.2017 15:40
Ari Bragi ætlar sér á Ólympíuleikana í Tókýó Bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann hljóp á 10,51 sekúndu. Sport 3.7.2017 17:42
Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Körfubolti 9.6.2017 18:54
Toyota fékk inngöngu í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í Ólympíufjölskyldunni í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Sport 22.5.2017 17:58
Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi. Lífið 12.4.2017 18:16
Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Golf 2.3.2017 16:43
Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. Sport 5.2.2017 21:49
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. Handbolti 22.11.2016 09:04
Bein útsending: Lokaathöfn Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum 2016 lýkur formlega í kvöld. Sport 21.8.2016 15:15
Trompetleikari á fullri ferð Ari Bragi Kárason trompetleikari er einnig öflugur spretthlaupari – raunar svo öflugur að hann á Íslandsmetið í 100 metra hlaupi karla. Lífið 18.8.2016 09:33
Aníta er komin með blóð á tennurnar "Ég er rosalega ánægð með Íslandsmetið,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir mjög gott hlaup í undanriðlum 800 metra hlaups á ÓL í Ríó í gær. Aníta náði 20. besta tímanum en sex fóru áfram í undanúrslit þrátt fyrir að hlaupa hægar en hún. Sport 17.8.2016 22:48
Eygló Ósk horfir til framtíðar: Set markið ennþá hærra á næstu leikum Eygló Ósk Gústafsdóttir náði í nótt næstbesta árangri íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum en eftir sundið var hún strax farin að tala um að ná lengra á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Sport 13.8.2016 01:54
Anton Sveinn: Munum bera þetta saman og kíkja á allt Anton Sveinn McKee náði ekki að fylgja eftir frábærum árangri íslensku sundstelpnanna og hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann var aðeins tveimur sætum og fjórtán sekúndubrotum frá því að komast í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. Sport 9.8.2016 22:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent