Sveitarstjórnarmál „Við þurfum að muna að við erum að tala við fjölbreyttan hóp“ Aðeins fimmtungur innflytjenda tekur þátt í sveitarstjórnarkosningum hér á landi og hefur hlutfallið farið minnkandi. Ungt fólk og eldri konur mæti einnig afar illa á kjörstað. Innlent 30.1.2018 19:36 Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. Innlent 28.1.2018 22:05 Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. Innlent 22.1.2018 23:02 Svar við opnu bréfi Hjördísar Albertsdóttur Kæra Hjördís, Takk fyrir opið bréf til mín sem birt var á Vísi í gærmorgun. Skoðun 19.1.2018 09:57 Sjálfsbjörg gagnrýnir sinnuleysi Vesturbyggðar um akstursaðstoð Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, er ósáttur við málsmeðferð og úrræðaleysi Vesturbyggðar gagnvart hreyfihamlaðri konu í sveitarfélaginu sem nú er látin. Innlent 12.1.2018 20:01 Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. Innlent 11.1.2018 14:05 Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 8.1.2018 10:59 Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. Innlent 2.1.2018 22:07 Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi. Innlent 9.12.2017 17:39 Segir lægri skattheimtu og aukin útgjöld enda með ósköpum Oddný G. Harðardóttir var gestur Heimis Más Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 í dag ásamt Birgi Ármannssyni, formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Innlent 9.12.2017 15:50 Átök í borg og í landsmálum í Víglínunni Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru meðal gesta í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyniklukkan 12:20 í dag. Innlent 9.12.2017 10:44 Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs síðar á árinu Fulltrúar bæjanna segja að efla þurfi stjórnsýslu og þjónustu við íbúa. Innlent 23.7.2017 08:10 Dagur býður sig aftur fram Borgarstjórinn segir íbúa í höfuðborginni taka sér vel, hvert sem hann fari. Innlent 19.6.2017 10:12 Borgarbúar refsa hrunflokkunum Besti flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 44 prósenta kjósenda og fær átta borgarfulltrúa af fimmtán, og þar með hreinan meirihluta í komandi kosningum. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var á fimmtudag. Innlent 21.5.2010 21:42 Vilja mosku hjá Veðurstofunni Félag múslima á Íslandi á í viðræðum við Reykjavíkurborg um byggingarlóð fyrir mosku. Í erindi til skipulagsfulltrúa leggur félagið til þrjár mögulegar lóðir. Helst vilja múslimar reisa moskuna á borgarlandi við Bústaðaveg vestan við hús Landsvirkjunar og Veðurstofunnar. Innlent 20.5.2010 22:18 Frambjóðendur frá Fæðingarorlofssjóði „Það er alls ekki ólíklegt að það verði fjórir héðan sem setjast í sveitarstjórnina,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. Innlent 20.5.2010 22:35 Segja veggjöld óásættanleg Bæjarstjórn Hveragerðis lýsir furðu sinni á því að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir framlagi til Suðurlandsvegar heldur eigi að horfa til aðkomu lífeyrissjóðanna. Komið hafi fram að arður lífeyrissjóðanna ætti að felast í veggjöldum. Innlent 20.5.2010 22:18 Vilja veðsetja Vatnsmýrina Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Innlent 20.5.2010 22:18 Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 19.5.2010 22:26 Sjálfkjörið í fjórum sveitarfélögum Kosið verður á milli tveggja eða fleiri lista í 54 af 76 sveitarfélögum í kosningunum 29. maí. Alls eru 185 listar í framboði og sitja á þeim 2.846 manns. Innlent 19.5.2010 22:26 Nýjar bókhaldsreglur blása út eigið fé sveitarfélaganna Gunnlaugur Júlíusson, sviðstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands sveitarfélaga, hefur sent stjórn sambandsins harða gagnrýni á vinnubrögð reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga. Nefndin ákvað 9. apríl síðastliðinn að breyta reikningsskilareglum hvað varðar lóðir og lönd sveitarfélaga. Innlent 18.5.2010 23:09 Flutningur á verkefnum frá ríki til sveitarfélaga þoli enga bið Samband íslenskra sveitarfélaga vill að hrundið verði strax af stað heildstæðum flutningi á verkefnum á sviði velferðar-, félags- og menntamála frá ríki til sveitarfélaga. Fram kemur í ályktun sem samþykkt var á landsþingi sambandsins í dag að undirbúningur flutnings á þjónustu við aldraða, fatlaða og rekstur framhaldsskóla og heilsugæslu þoli enga bið. Innlent 23.3.2007 15:49 Bæjarstjórn Akraness vill tvöfalda Vesturlandsveg Bæjarstjórn Akraness skorar á Alþingi og ríkisstjórnina að tryggja fjarmagn til að tvöfalda þjóðveginn um Kjalarnes og undirbúa stækkun Hvalfjarðarganga í beinu framhaldi. Innlent 13.12.2006 09:59 Kostnaður við Sundabrautarjarðgöng um 16 milljarðar Heildarkostnaður við nýja tillögu að jarðgöngum vegna Sundabrautar er um 16 milljarðar króna sem er fjórum milljörðum króna meira en kostaður við svokallaða innri leið eða eyjalausn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um jarðgangalausn fyrir Sundabraut sem kynnt var á samráðsfundi með íbúasamtökum Grafarvogs og Laugardals í dag. Innlent 8.12.2006 16:09 Ragnheiður nýr bæjarstjóri í Árborg Ragnheiður Hergeirsdóttir verður bæjarstjóri nýs meirihluta Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna og Framsóknarflokks í Árborg. Gengið hefur verið frá samningi um samstarf flokkanna. Viðræður hafa staðið yfir frá því á föstudagskvöld eftir að það slitnaði upp úr samstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Innlent 4.12.2006 14:30 Nýr meirihluti að myndast Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Innlent 4.12.2006 11:57 Nýtt hönnunarsafn Íslands verður byggt í Garðabæ Nýtt hönnunarsafn Íslands verður byggt í Garðabæ samkvæmt samningi sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálráðherra skrifuðu undir með Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar í dag. Í samningnum um rekstur menntamálaráðuneytisins og Garðabæjar sem tekur gildi 1. janúar 2007 er kveðið á um að Garðabær taki við rekstri og stjórn Hönnunarsafns Íslands. Safnið mun starfa sem stofnun á vegum bæjarfélagsins. Innlent 1.12.2006 15:45 Bolungarvík og Ísafjörður sameina tæknideildir Bæjarstjórar Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar, þeir Grímur Atlason og Halldór Halldórsson, undirrita samning um sameiningu tæknideildanna bæjarfélaganna. Síðustu mánuði hafa staðið yfir viðræður milli um sameininguna eða samstarf um reksturinn. Innlent 1.12.2006 12:38 Kona bæjarstjóri í Eyjum í fyrsta sinn Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar, gegnir þessa dagana starfi bæjarstjóra í fjarveru Elliða Vignissonar, sem er í leyfi til fimmta desember. Þetta kemur fram á fréttavefnum eyjar.net. Rut er fyrsta konan sem gegnir starfi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Innlent 29.11.2006 16:32 Framkvæmdastjóri SI leggst gegn atkvæðagreiðslu um álversstækkun Sveini Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, finnst ekki góð hugmynd að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu í Hafnarfirði um stækkun álversins í Straumsvík. Hann segir að kjósendur hafi engar forsendur til að taka efnislega afstöðu. Menn greiði atkvæði á þeirri forsendu, að öruggast sé að vera á móti því sem þeir þekki ekki. Sveinn segir að ef auka eigi íbúalýðræði í reynd, væri rétt að leyfa almenningi ap hafa skoðun og jafnvel áhrif á skipulagsmál almennt. Innlent 23.11.2006 14:35 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 40 ›
„Við þurfum að muna að við erum að tala við fjölbreyttan hóp“ Aðeins fimmtungur innflytjenda tekur þátt í sveitarstjórnarkosningum hér á landi og hefur hlutfallið farið minnkandi. Ungt fólk og eldri konur mæti einnig afar illa á kjörstað. Innlent 30.1.2018 19:36
Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. Innlent 28.1.2018 22:05
Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar. Innlent 22.1.2018 23:02
Svar við opnu bréfi Hjördísar Albertsdóttur Kæra Hjördís, Takk fyrir opið bréf til mín sem birt var á Vísi í gærmorgun. Skoðun 19.1.2018 09:57
Sjálfsbjörg gagnrýnir sinnuleysi Vesturbyggðar um akstursaðstoð Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands hreyfihamlaðra, er ósáttur við málsmeðferð og úrræðaleysi Vesturbyggðar gagnvart hreyfihamlaðri konu í sveitarfélaginu sem nú er látin. Innlent 12.1.2018 20:01
Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. Innlent 11.1.2018 14:05
Björn vill fá Frosta sem leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni Verulegur skjálfti innan Sjálfstæðisflokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 8.1.2018 10:59
Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. Innlent 2.1.2018 22:07
Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi. Innlent 9.12.2017 17:39
Segir lægri skattheimtu og aukin útgjöld enda með ósköpum Oddný G. Harðardóttir var gestur Heimis Más Pétursson í Víglínunni á Stöð 2 í dag ásamt Birgi Ármannssyni, formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Innlent 9.12.2017 15:50
Átök í borg og í landsmálum í Víglínunni Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru meðal gesta í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyniklukkan 12:20 í dag. Innlent 9.12.2017 10:44
Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs síðar á árinu Fulltrúar bæjanna segja að efla þurfi stjórnsýslu og þjónustu við íbúa. Innlent 23.7.2017 08:10
Dagur býður sig aftur fram Borgarstjórinn segir íbúa í höfuðborginni taka sér vel, hvert sem hann fari. Innlent 19.6.2017 10:12
Borgarbúar refsa hrunflokkunum Besti flokkurinn nýtur stuðnings tæplega 44 prósenta kjósenda og fær átta borgarfulltrúa af fimmtán, og þar með hreinan meirihluta í komandi kosningum. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var á fimmtudag. Innlent 21.5.2010 21:42
Vilja mosku hjá Veðurstofunni Félag múslima á Íslandi á í viðræðum við Reykjavíkurborg um byggingarlóð fyrir mosku. Í erindi til skipulagsfulltrúa leggur félagið til þrjár mögulegar lóðir. Helst vilja múslimar reisa moskuna á borgarlandi við Bústaðaveg vestan við hús Landsvirkjunar og Veðurstofunnar. Innlent 20.5.2010 22:18
Frambjóðendur frá Fæðingarorlofssjóði „Það er alls ekki ólíklegt að það verði fjórir héðan sem setjast í sveitarstjórnina,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. Innlent 20.5.2010 22:35
Segja veggjöld óásættanleg Bæjarstjórn Hveragerðis lýsir furðu sinni á því að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir framlagi til Suðurlandsvegar heldur eigi að horfa til aðkomu lífeyrissjóðanna. Komið hafi fram að arður lífeyrissjóðanna ætti að felast í veggjöldum. Innlent 20.5.2010 22:18
Vilja veðsetja Vatnsmýrina Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Innlent 20.5.2010 22:18
Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Innlent 19.5.2010 22:26
Sjálfkjörið í fjórum sveitarfélögum Kosið verður á milli tveggja eða fleiri lista í 54 af 76 sveitarfélögum í kosningunum 29. maí. Alls eru 185 listar í framboði og sitja á þeim 2.846 manns. Innlent 19.5.2010 22:26
Nýjar bókhaldsreglur blása út eigið fé sveitarfélaganna Gunnlaugur Júlíusson, sviðstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands sveitarfélaga, hefur sent stjórn sambandsins harða gagnrýni á vinnubrögð reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga. Nefndin ákvað 9. apríl síðastliðinn að breyta reikningsskilareglum hvað varðar lóðir og lönd sveitarfélaga. Innlent 18.5.2010 23:09
Flutningur á verkefnum frá ríki til sveitarfélaga þoli enga bið Samband íslenskra sveitarfélaga vill að hrundið verði strax af stað heildstæðum flutningi á verkefnum á sviði velferðar-, félags- og menntamála frá ríki til sveitarfélaga. Fram kemur í ályktun sem samþykkt var á landsþingi sambandsins í dag að undirbúningur flutnings á þjónustu við aldraða, fatlaða og rekstur framhaldsskóla og heilsugæslu þoli enga bið. Innlent 23.3.2007 15:49
Bæjarstjórn Akraness vill tvöfalda Vesturlandsveg Bæjarstjórn Akraness skorar á Alþingi og ríkisstjórnina að tryggja fjarmagn til að tvöfalda þjóðveginn um Kjalarnes og undirbúa stækkun Hvalfjarðarganga í beinu framhaldi. Innlent 13.12.2006 09:59
Kostnaður við Sundabrautarjarðgöng um 16 milljarðar Heildarkostnaður við nýja tillögu að jarðgöngum vegna Sundabrautar er um 16 milljarðar króna sem er fjórum milljörðum króna meira en kostaður við svokallaða innri leið eða eyjalausn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um jarðgangalausn fyrir Sundabraut sem kynnt var á samráðsfundi með íbúasamtökum Grafarvogs og Laugardals í dag. Innlent 8.12.2006 16:09
Ragnheiður nýr bæjarstjóri í Árborg Ragnheiður Hergeirsdóttir verður bæjarstjóri nýs meirihluta Samfylkingarinnar, Vinstri-grænna og Framsóknarflokks í Árborg. Gengið hefur verið frá samningi um samstarf flokkanna. Viðræður hafa staðið yfir frá því á föstudagskvöld eftir að það slitnaði upp úr samstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Innlent 4.12.2006 14:30
Nýr meirihluti að myndast Allt stefnir nú í að sjálfstæðismenn, sem voru ótvíræðir sigurvegarar síðustu bæjarstjórnarkosninga í Árborg, verði í minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir af kjörtímabilinu. Innlent 4.12.2006 11:57
Nýtt hönnunarsafn Íslands verður byggt í Garðabæ Nýtt hönnunarsafn Íslands verður byggt í Garðabæ samkvæmt samningi sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálráðherra skrifuðu undir með Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar í dag. Í samningnum um rekstur menntamálaráðuneytisins og Garðabæjar sem tekur gildi 1. janúar 2007 er kveðið á um að Garðabær taki við rekstri og stjórn Hönnunarsafns Íslands. Safnið mun starfa sem stofnun á vegum bæjarfélagsins. Innlent 1.12.2006 15:45
Bolungarvík og Ísafjörður sameina tæknideildir Bæjarstjórar Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarbæjar, þeir Grímur Atlason og Halldór Halldórsson, undirrita samning um sameiningu tæknideildanna bæjarfélaganna. Síðustu mánuði hafa staðið yfir viðræður milli um sameininguna eða samstarf um reksturinn. Innlent 1.12.2006 12:38
Kona bæjarstjóri í Eyjum í fyrsta sinn Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar, gegnir þessa dagana starfi bæjarstjóra í fjarveru Elliða Vignissonar, sem er í leyfi til fimmta desember. Þetta kemur fram á fréttavefnum eyjar.net. Rut er fyrsta konan sem gegnir starfi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Innlent 29.11.2006 16:32
Framkvæmdastjóri SI leggst gegn atkvæðagreiðslu um álversstækkun Sveini Hannessyni, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, finnst ekki góð hugmynd að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu í Hafnarfirði um stækkun álversins í Straumsvík. Hann segir að kjósendur hafi engar forsendur til að taka efnislega afstöðu. Menn greiði atkvæði á þeirri forsendu, að öruggast sé að vera á móti því sem þeir þekki ekki. Sveinn segir að ef auka eigi íbúalýðræði í reynd, væri rétt að leyfa almenningi ap hafa skoðun og jafnvel áhrif á skipulagsmál almennt. Innlent 23.11.2006 14:35