Þýski handboltinn

Fréttamynd

Gúgluðu Óla Stef um leið og fregninar bárust

Ís­lenski mark­vörðurinn Svein­björn Péturs­son horfir fram á bjartari tíma hjá liði sínu Aue í þýsku B-deildinni í hand­bolta nú þegar að Ólafur Stefáns­son hefur tekið við þjálfun liðsins. Verk­efnið fram­undan er þó ærið og situr Aue á botni deildarinnar. Ólafur hefur hins vegar, að mati Svein­bjarnar, komið inn með margar góðar og já­kvæðar breytingar á skömmum tíma.

Handbolti
Fréttamynd

Andri og Viggó at­kvæða­mestir í öruggum sigri

Rúnar Sigtryggsson stýrði Íslendingaliðinu Leipzig til 20-19 sigurs á Erlangen í spennandi og mjög kaflaskiptum leik. Viggó Kristjánson leiddi markaskorun Leipzig með 8 mörk, Andri Már Rúnarsson fylgdi honum eftir með 5 mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar og Janus skoruðu níu í Íslendingaslag

Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu samtals níu mörk er Magdeburg vann góðan tveggja marka sigur gegn Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30.

Handbolti
Fréttamynd

Magnaður leikur Odds dugði ekki

Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur Stefáns­son: Ég er allt annar gæi

Ís­­lenska hand­­bolta­­goð­­sögnin Ólafur Stefáns­­son er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildar­­fé­laginu Aue. Ólafur var síðast að­­stoðar­­þjálfari í HC Erlangen en hætti hjá fé­laginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðal­­­þjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag

Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Handbolti
Fréttamynd

Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum

Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28.

Handbolti