Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 13:33 Snorri Steinn Guðjónsson hefur trú á því að Haukur Þrastarson sé að gera rétt með því að færa sig yfir í þýsku deildina. Getty/Marco Steinbrenner Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Valur Páll Eiríksson spurði Snorra út í félagsskiptin á æfingu landsliðsins í gær en Haukur verður í eldlínunni í dag þegar íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Evrópumótið. „Ég sem landsliðsþjálfari er mjög ánægður með þau og held að þetta sé hárrétt skref hjá honum að færa sig í Rhein-Neckar Löwen og í þessa deild. Ég kom inn á það og ræddi það líka við Hauk,“ sagði Snorri Steinn. Haukur hefur verið að spila með Meistaradeildarliði Dinamo Búkarest en lék áður með pólska liðinu Kielce í fjögur ár. Haukur verður 24 gamall í næsta mánuði. „Þetta er náttúrulega bara hans ákvörðun og hans ferill sem hann er að taka ákvörðun um. Mér finnst hann hafa valið rétt og er kominn í það umhverfi sem ég vil sjá hann í,“ sagði Snorri Steinn. „Ég vil sjá sem flesta leikmenn sem eru í landsliðinu vera í svona umhverfi. Ég er ánægður fyrir hans hönd og spenntur að sjá hvernig honum reiðir að þar,“ sagði Snorri Steinn. „Ef hann er heill heilsu og í formi þá held ég að það verði mjög gaman að fylgjast með honum í Rhein-Neckar Löwen,“ sagði Snorri Steinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Snorri Steinn sjálfur þekkir vel til hjá Rhein-Neckar Löwen því hann spilaði með liðinu tímabilið 2009–2010. Klippa: „Ég held að þetta sé hárrétt skref hjá honum“ Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Þýski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Valur Páll Eiríksson spurði Snorra út í félagsskiptin á æfingu landsliðsins í gær en Haukur verður í eldlínunni í dag þegar íslensku strákarnir geta tryggt sig inn á Evrópumótið. „Ég sem landsliðsþjálfari er mjög ánægður með þau og held að þetta sé hárrétt skref hjá honum að færa sig í Rhein-Neckar Löwen og í þessa deild. Ég kom inn á það og ræddi það líka við Hauk,“ sagði Snorri Steinn. Haukur hefur verið að spila með Meistaradeildarliði Dinamo Búkarest en lék áður með pólska liðinu Kielce í fjögur ár. Haukur verður 24 gamall í næsta mánuði. „Þetta er náttúrulega bara hans ákvörðun og hans ferill sem hann er að taka ákvörðun um. Mér finnst hann hafa valið rétt og er kominn í það umhverfi sem ég vil sjá hann í,“ sagði Snorri Steinn. „Ég vil sjá sem flesta leikmenn sem eru í landsliðinu vera í svona umhverfi. Ég er ánægður fyrir hans hönd og spenntur að sjá hvernig honum reiðir að þar,“ sagði Snorri Steinn. „Ef hann er heill heilsu og í formi þá held ég að það verði mjög gaman að fylgjast með honum í Rhein-Neckar Löwen,“ sagði Snorri Steinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Snorri Steinn sjálfur þekkir vel til hjá Rhein-Neckar Löwen því hann spilaði með liðinu tímabilið 2009–2010. Klippa: „Ég held að þetta sé hárrétt skref hjá honum“
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Þýski handboltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira