Þýski handboltinn Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31 Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45 Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44 Díana Dögg markahæst þegar Eyjakonurnar mættust í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir og stöllur í Metzingen höfðu betur gegn Sachen Zwickau í efstu deild kvenna í handbolta í Þýskalandi. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með Zwickau og var markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti 13.5.2023 22:00 Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30 Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31 Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55 Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41 Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48 Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18 „Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56 Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01 Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15 Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48 Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40 Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47 Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31 Fékk nóg af tilraunastarfsemi og fann fegurðina í þjálfun Ólafur Stefánsson, fyrrum landsliðsmaður og handboltastjarna, finnur sig vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi. Hann áttaði sig á því að hann verður ekki verri manneskja við þjálfunina og er kominn með nóg af víðamikilli tilraunastarfsemi síðustu ára. Handbolti 20.4.2023 09:30 Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12 Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01 Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52 Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.4.2023 13:48 Mikilvægur sigur hjá Magdeburg í toppbaráttunni Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í sigri liðsins gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Magdeburg á í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn. Handbolti 6.4.2023 18:45 Hafði litlar væntingar til Rúnars en segir hann nú hárrétta manninn Viggó Kristjánsson segir það hafa komið sér á óvart þegar Rúnar Sigtryggsson var ráðinn sem þjálfari hans hjá þýska handknattleiksliðinu Leipzig. Hann hafi ekkert vitað við hverju mætti búast við af Rúnari en er hæstánægður undir hans stjórn og ákvað að skrifa undir nýjan samning við félagið. Handbolti 3.4.2023 13:30 Kiel á toppinn eftir sigur á Íslendingaliðinu Stórlið Kiel er komið á topp þýsku úrvalsdeildinnar í handknattleik eftir sigur á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í dag. Handbolti 2.4.2023 15:52 Magdeburg mistókst að ná toppsætinu Melsungen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tryggði sér stig með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Handbolti 2.4.2023 14:02 Viggó fær nýjan samning hjá Leipzig þrátt fyrir meiðslin Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Leipzig. Handbolti 30.3.2023 22:31 Stærstu liðin voru á eftir Gísla: „Er ekkert að skrifa undir bara til að skrifa undir“ Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að það sé mikið öryggi í því að skrifa undir nýjan samning við Magdeburg til ársins 2028. Sport 30.3.2023 20:00 Gummersbach hafði betur í Íslendingaslag Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Rúnar Sigtryggsson og lærisveina hans í Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-34. Handbolti 30.3.2023 19:00 Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. Handbolti 27.3.2023 15:57 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 35 ›
Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Handbolti 15.5.2023 15:31
Arnór og félagar settu strik í reikninginn í toppbaráttu Füchse Berlin Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu óvæntan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti toppbaráttuliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 34-30. Handbolti 14.5.2023 15:45
Sjöunda tapið í röð hjá Ými og félögum Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola tveggja marka tap er liðið tók á móti Íslendingalausu Íslendingaliði Magdeburg í dag. Lokatölur 35-37, og Ýmir og félagar hafa nú tapað sjö deildarleikjum í röð. Handbolti 14.5.2023 13:44
Díana Dögg markahæst þegar Eyjakonurnar mættust í Þýskalandi Sandra Erlingsdóttir og stöllur í Metzingen höfðu betur gegn Sachen Zwickau í efstu deild kvenna í handbolta í Þýskalandi. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með Zwickau og var markahæsti leikmaður liðsins. Handbolti 13.5.2023 22:00
Svona braut Gísli ökklann Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Handbolti 12.5.2023 11:30
Teitur og félagar halda í við toppliðin eftir risasigur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið heimsótti Svein Jóhannsson og félaga hans í Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-41. Handbolti 11.5.2023 19:31
Gríðarleg spenna í Þýskalandi: Gísli Þorgeir með 4 mörk í sigri Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði fjögur mörk í sigri Magdeburg á Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn er mikilvægur fyrir Magdeburg sem reynir að skáka Kiel á toppi deildarinnar. Handbolti 7.5.2023 15:55
Veikur Teitur kom ekkert við sögu í tapi Flensburg Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í handbolta, Teitur Örn Einarsson, kom ekkert við sögu í tapi Flensburg gegn Fusche Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 7.5.2023 13:41
Flensburg lagði Íslendingaliðið og er með í titilbaráttunni Lið Flensburg er enn með í toppbaráttunni í þýska handboltanum en liðið vann sigur á Íslendingaliðinu Melsungen í kvöld. Þá vann Bergischer sigur á Leipzig í öðrum Íslendingaslag. Handbolti 4.5.2023 18:48
Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18
„Gott fyrir mig að fá þetta mótlæti“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason segir að það hafi verið rétt skref fyrir sig á sínum tíma að fara úr efstu deild á Íslandi til stórliðs Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Handbolti 27.4.2023 07:56
Búinn að vera draumur síðan hann sá Snorra Stein og Óla Stef spila með liðinu Arnór Snær Óskarsson samdi í gær við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen og mun spila þar á næstu leiktíð. Hann segir draum vera að rætast. Handbolti 26.4.2023 07:01
Bikarmeistarar Löwen kynna Arnór Snæ til leiks Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen frá Val. Þar er fyrir einn fyrrum leikmaður Vals, Ýmir Örn Gíslason. Handbolti 25.4.2023 08:15
Átta íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach | Fimmta tap Ýmis og félaga í röð Fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú nýlokið og voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið Gummersbach vann öruggan sjö marka sigur gegn Wetzlar, 37-30, þar sem átta íslensk mörk litu dagsins ljós, en Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen máttu þola sitt fimmta tap í röð er liðið heimsótti Füchse Berlin. Handbolti 23.4.2023 15:48
Teitur og félagar fengu skell gegn toppliðinu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola tíu marka tap er liðið heimsótti topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 29-19. Handbolti 23.4.2023 13:40
Arnór Þór með fjögur mörk í stóru tapi gegn Lemgo Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer er liðið laut í lægra haldi gegn Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur í Lemgo í dag urðu 38-28, heimamönnum í vil. Handbolti 22.4.2023 18:47
Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31
Fékk nóg af tilraunastarfsemi og fann fegurðina í þjálfun Ólafur Stefánsson, fyrrum landsliðsmaður og handboltastjarna, finnur sig vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi. Hann áttaði sig á því að hann verður ekki verri manneskja við þjálfunina og er kominn með nóg af víðamikilli tilraunastarfsemi síðustu ára. Handbolti 20.4.2023 09:30
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12
Gísli Þorgeir frábær þegar Magdeburg komst í úrslit Það verður Íslendingaslagur í þýsku bikarkeppninni í handbolta þar sem Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg mætast. Handbolti 15.4.2023 19:01
Lærisveinar Guðjóns Vals skelltu Rhein-Neckar Löwen Óvænt úrslit litu dagsins ljós í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli. Handbolti 9.4.2023 15:52
Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 9.4.2023 13:48
Mikilvægur sigur hjá Magdeburg í toppbaráttunni Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í sigri liðsins gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Magdeburg á í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn. Handbolti 6.4.2023 18:45
Hafði litlar væntingar til Rúnars en segir hann nú hárrétta manninn Viggó Kristjánsson segir það hafa komið sér á óvart þegar Rúnar Sigtryggsson var ráðinn sem þjálfari hans hjá þýska handknattleiksliðinu Leipzig. Hann hafi ekkert vitað við hverju mætti búast við af Rúnari en er hæstánægður undir hans stjórn og ákvað að skrifa undir nýjan samning við félagið. Handbolti 3.4.2023 13:30
Kiel á toppinn eftir sigur á Íslendingaliðinu Stórlið Kiel er komið á topp þýsku úrvalsdeildinnar í handknattleik eftir sigur á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í dag. Handbolti 2.4.2023 15:52
Magdeburg mistókst að ná toppsætinu Melsungen tók á móti Magdeburg í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tryggði sér stig með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Handbolti 2.4.2023 14:02
Viggó fær nýjan samning hjá Leipzig þrátt fyrir meiðslin Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarliðið Leipzig. Handbolti 30.3.2023 22:31
Stærstu liðin voru á eftir Gísla: „Er ekkert að skrifa undir bara til að skrifa undir“ Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að það sé mikið öryggi í því að skrifa undir nýjan samning við Magdeburg til ársins 2028. Sport 30.3.2023 20:00
Gummersbach hafði betur í Íslendingaslag Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Rúnar Sigtryggsson og lærisveina hans í Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 30-34. Handbolti 30.3.2023 19:00
Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. Handbolti 27.3.2023 15:57