Franski boltinn Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. Fótbolti 9.7.2024 15:00 Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01 Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01 Samherji Hákons fór í hjartastopp Ferli fótboltamannsins Nabils Bentaleb gæti verið lokið. Hann fór í hjartastopp í síðustu viku. Fótbolti 28.6.2024 12:31 Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Fótbolti 22.6.2024 10:31 Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10 Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. Fótbolti 19.6.2024 22:46 Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Fótbolti 11.6.2024 18:00 Fóru yfir það besta frá „syni Haraldar“ Hákon Arnar Haraldsson gekk í raðir franska efstu deildarliðsins Lille fyrir nýafstaðið tímabil. Eftir að gera það gott með FC Kaupmannahöfn í Danmörku þá átti hann erfitt uppdráttar fyrst um sinn í Frakklandi en sýndi hvað í sér bjó á síðari hluta tímabilsins. Fótbolti 10.6.2024 18:46 Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 3.6.2024 13:04 Fjögurra mánaða bann fyrir að sýna ekki stuðning við hinsegin fólk Mohamed Camara, leikmaður AS Monaco, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu fyrir að hylja merki til stuðnings LGBTQ+ samfélagsins á treyju sinni. Fótbolti 31.5.2024 15:44 UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00 Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Fótbolti 26.5.2024 12:00 PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16 Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 15:30 Ótrúlegur viðsnúningur Lyon Framan af nýlokinni leiktíð stefndi allt í að Lyon myndi falla úr frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fjárhirslur félagsins hafa séð betri daga og virtist það vera ná til leikmanna liðsins sem voru í fallsæti í desember. Fótbolti 21.5.2024 23:30 Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Fótbolti 21.5.2024 14:30 Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58 Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fótbolti 18.5.2024 22:45 Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Enski boltinn 15.5.2024 15:00 Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. Fótbolti 15.5.2024 14:00 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. Fótbolti 13.5.2024 15:00 Staðfestir verst geymda leyndarmál fótboltans Kylian Mbappé, fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur staðfest það sem allir vissu; að hann fari frá Paris Saint-Germain eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2024 18:11 „Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01 Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37 Hákon og félagar upp í þriðja sætið Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille komust upp í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Metz í dag. Fótbolti 28.4.2024 12:59 Tap Hákons tefur fögnuð PSG Monaco vann 1-0 sigur á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG bíður þess að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2024 21:31 Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður. Fótbolti 24.4.2024 19:30 Markadrottningin mun ná þrettán árum hjá franska félaginu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hefur skrifað undir nýjan samning við franska félagið Lyon en nýi samningurinn nær til sumarsins 2027. Fótbolti 18.4.2024 17:46 Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Fótbolti 15.4.2024 07:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 34 ›
Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. Fótbolti 9.7.2024 15:00
Moldrík og virðist ætla að umturna kvennafótbolta Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi. Fótbolti 2.7.2024 12:01
Chelsea fær framherja frá Barcelona og Earps til PSG Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain. Fótbolti 1.7.2024 16:01
Samherji Hákons fór í hjartastopp Ferli fótboltamannsins Nabils Bentaleb gæti verið lokið. Hann fór í hjartastopp í síðustu viku. Fótbolti 28.6.2024 12:31
Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Fótbolti 22.6.2024 10:31
Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20.6.2024 08:10
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. Fótbolti 19.6.2024 22:46
Will Still vill stilla áfram upp í Frakklandi Will Still hefur tekið við störfum sem aðalþjálfari RC Lens eftir að hafa verið látinn fara frá Stade de Reims. Ensku félögin Sunderland og Norwich sýndu honum mikinn áhuga en hann kaus að halda kyrru fyrir í Frakklandi. Fótbolti 11.6.2024 18:00
Fóru yfir það besta frá „syni Haraldar“ Hákon Arnar Haraldsson gekk í raðir franska efstu deildarliðsins Lille fyrir nýafstaðið tímabil. Eftir að gera það gott með FC Kaupmannahöfn í Danmörku þá átti hann erfitt uppdráttar fyrst um sinn í Frakklandi en sýndi hvað í sér bjó á síðari hluta tímabilsins. Fótbolti 10.6.2024 18:46
Mbappé tilkynnir í kvöld hvar hann mun spila á næsta tímabili Kylian Mbappé mun í kvöld loks greina frá því hvar kröftum hans verður varið á næsta tímabili. Real Madrid er enn sem áður langlíklegasti áfangastaðurinn. Fótbolti 3.6.2024 13:04
Fjögurra mánaða bann fyrir að sýna ekki stuðning við hinsegin fólk Mohamed Camara, leikmaður AS Monaco, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða bann af franska knattspyrnusambandinu fyrir að hylja merki til stuðnings LGBTQ+ samfélagsins á treyju sinni. Fótbolti 31.5.2024 15:44
UEFA gæti fært United í Sambandsdeildina Yfirmenn hjá Ineos sem fer með stjórn Manchester United eftir kaup Jim Ratcliffe á stórum hluta í félaginu eru þess fullvissir að félagið geti keppt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Nice frá Frakklandi, sem einnig er í eigu Ineos, er í sömu keppni. Enski boltinn 28.5.2024 17:00
Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Fótbolti 26.5.2024 12:00
PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. Fótbolti 25.5.2024 21:16
Barcelona Evrópumeistari Barcelona er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 25.5.2024 15:30
Ótrúlegur viðsnúningur Lyon Framan af nýlokinni leiktíð stefndi allt í að Lyon myndi falla úr frönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fjárhirslur félagsins hafa séð betri daga og virtist það vera ná til leikmanna liðsins sem voru í fallsæti í desember. Fótbolti 21.5.2024 23:30
Ráðherrar reiðir út í leikmann í frönsku deildinni Íþróttamálaráðherra Frakklands hefur kallað eftir því að fótboltafélaginu AS Mónakó verði refsað fyrir framgöngu eins leikmanns liðsins í lokaumferðinni í frönsku deildinni um helgina. Fótbolti 21.5.2024 14:30
Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58
Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fótbolti 18.5.2024 22:45
Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Enski boltinn 15.5.2024 15:00
Segja að Mbappé og forseti PSG hafi öskrað á hvor annan Kylian Mbappé og forseti Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, rifust heiftarlega fyrir leik frönsku meistaranna gegn Toulouse um helgina. Fótbolti 15.5.2024 14:00
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. Fótbolti 13.5.2024 15:00
Staðfestir verst geymda leyndarmál fótboltans Kylian Mbappé, fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur staðfest það sem allir vissu; að hann fari frá Paris Saint-Germain eftir tímabilið. Fótbolti 10.5.2024 18:11
„Mbappé kann ekki að vera hetja“ Kylian Mbappé og félögum í PSG tókst ekki að komast í gegnum Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og eru því úr leik. Fótbolti 8.5.2024 10:01
Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37
Hákon og félagar upp í þriðja sætið Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille komust upp í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Metz í dag. Fótbolti 28.4.2024 12:59
Tap Hákons tefur fögnuð PSG Monaco vann 1-0 sigur á Lille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG bíður þess að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2024 21:31
Mbappé í stuði er PSG gott sem tryggði titilinn Kylian Mbappé fór fyrir PSG líkt og svo oft áður er liðið vann öruggan 4-1 útisigur á Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef úrslit síðar í kvöld falla með PSG er titillinn tryggður. Fótbolti 24.4.2024 19:30
Markadrottningin mun ná þrettán árum hjá franska félaginu Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg hefur skrifað undir nýjan samning við franska félagið Lyon en nýi samningurinn nær til sumarsins 2027. Fótbolti 18.4.2024 17:46
Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Fótbolti 15.4.2024 07:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent