Eistnaflug Ómar Ragnarsson á árshátíð þungarokksins Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson verður viðstaddur þungarokkshátíðina Eistnaflug nú um helgina ásamt starfsfélaga sínum, Ómari Ragnarssyni. Eistnaflug verður haldin hátíðleg í fimmta sinn nú um helgina og á meðal þeirra hljómsveita sem koma fram eru goðsagnirnar í Napalm Death, Sólstafir, Dr. Spock, Mínus og Klink. Lífið 8.7.2010 18:41 Fínt að vera á sjónum í kreppunni Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120. Lífið 14.7.2008 20:36 HAM stækkar punginn Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir," segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggjandi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi." Tónlist 14.5.2008 18:13 Rokkað feitt fyrir austan Tónlistarhátíðin Eistnaflug var haldið í Neskaupstað annað árið í röð um liðna helgi. Hátíðin var vel sótt og voru aðstandendur hennar hæstánægðir með það hvernig til tókst. Lífið 17.7.2006 17:13 Eistnaflug í Neskaupstað Um helgina fer fram þungarokkshátíðin Eistnaflug 2006 í Egilsbúð í Neskaupstað. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram og að sögn skipuleggjenda verður hún mjög vegleg. Lífið 13.7.2006 17:17 « ‹ 1 2 ›
Ómar Ragnarsson á árshátíð þungarokksins Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson verður viðstaddur þungarokkshátíðina Eistnaflug nú um helgina ásamt starfsfélaga sínum, Ómari Ragnarssyni. Eistnaflug verður haldin hátíðleg í fimmta sinn nú um helgina og á meðal þeirra hljómsveita sem koma fram eru goðsagnirnar í Napalm Death, Sólstafir, Dr. Spock, Mínus og Klink. Lífið 8.7.2010 18:41
Fínt að vera á sjónum í kreppunni Þröstur Jónsson, fyrrum bassaleikari hljómsveitarinnar Mínuss, er sem kunnugt er kominn á sjó og stundar nú sjómennskuna af lífi og sál á togaranum Barða NK 120. Lífið 14.7.2008 20:36
HAM stækkar punginn Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir," segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggjandi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi." Tónlist 14.5.2008 18:13
Rokkað feitt fyrir austan Tónlistarhátíðin Eistnaflug var haldið í Neskaupstað annað árið í röð um liðna helgi. Hátíðin var vel sótt og voru aðstandendur hennar hæstánægðir með það hvernig til tókst. Lífið 17.7.2006 17:13
Eistnaflug í Neskaupstað Um helgina fer fram þungarokkshátíðin Eistnaflug 2006 í Egilsbúð í Neskaupstað. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram og að sögn skipuleggjenda verður hún mjög vegleg. Lífið 13.7.2006 17:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent