Óttast að átök verði að stóru stríði Uppreisnarmenn M23 hafa hótað því að gera árás á borgina Bukavu, höfuðborg Suður-Kivu héraðs í Austur-Kongó. Óttast er að átökin milli hersins og uppreisnarmannanna, sem njóta stuðnings Rúanda, muni leiða til umfangsmikils stríðs. Erlent 11.2.2025 17:09
Tíu leikmenn horfnir sporlaust Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Handbolti 14.8.2023 10:00
Nýr forseti Búrúndí tekur við völdum fyrr en áætlað var Evariste Ndayishimiye mun sverja embættiseið og taka við sem nýr forseti Afríkuríkisins Búrúndí í dag eftir andlát forsetans Pierre Nkurunziza í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 08:54
Gambía ákveður að segja skilið við Alþjóðasakamáladómstólinn Stjórnvöld í Gambíu saka dómstólinn um að draga einungis Afríkumenn fyrir réttinn. Erlent 26. október 2016 10:51
Suður-Afríka slítur sig frá Alþjóða glæpadómstólnum Ákvörðunin kemur í kjölfar deilna vegna heimsóknar forseta Súdan, sem er eftirlýstur af ICC. Erlent 21. október 2016 12:12