Leikmenn misstu meðvitund í flugvélinni Litlu munaði að illa færi þegar gambíska landsliðið var á leiðinni á Afríkumótið í knattspyrnu í gær. Eftir aðeins nokkrar mínútna flugferð var ljóst að eitthvað mikið var að og leikmenn liðsins í lífshættu. Flugvélinni var snúið til baka og lenti hún eftir aðeins tíu mínútna martraðarflug. Fótbolti 12.1.2024 07:31
Óþefurinn frá vinnslustöðvunum aðeins peningalykt Kínverskar fiskimjölsvinnslur í Gambíu og ólöglegar veiðar stefna fiskistofnum þessa minnsta lands Afríku í stórhættu. Þetta sýnir rannsókn samtakanna Outlaw Ocean Project. Erlent 29.3.2021 08:01
Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar. Erlent 28.12.2019 10:15
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. Erlent 19. janúar 2017 17:18
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. Erlent 19. janúar 2017 06:50
Senegal sendir hermenn að landamærum Gambíu Vilja beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti. Erlent 18. janúar 2017 22:03
Afríkuríki úr dómstóli Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag. Erlent 28. október 2016 07:00
Gambía ákveður að segja skilið við Alþjóðasakamáladómstólinn Stjórnvöld í Gambíu saka dómstólinn um að draga einungis Afríkumenn fyrir réttinn. Erlent 26. október 2016 10:51
Þúsundum bjargað úr sjávarháska í vikunni Ítalska landhelgisgæslan stendur í ströngu við að bjarga flóttafólki á sökkvandi bátum og tæplega átta þúsund manns hefur verið bjargað frá því á sunnudag. Erlent 31. ágúst 2016 06:00