Kjaramál

Fréttamynd

Hafna meintu verkfallsbroti

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn.

Innlent
Fréttamynd

Segir öryrkja hafa dregist aftur úr

„Einstaklingur getur ekki lifað á um 197.000 krónum á mánuði ef hann á að geta greitt fyrir fæði, klæði, húsnæði og lyfja-, læknis- og þjálfunarkostnaðar,“ segir Ellen í greininni.

Innlent
Fréttamynd

Hljóðið í kennurum er þungt um allt land

Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati.

Innlent
Fréttamynd

Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara

Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag.

Innlent