Kjaramál Segir ekkert í nýjum kjarasamningi tryggja styttingu vinnuvikunnar Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það sé ekkert í nýjum kjarasamningi sem tryggi rétt starfsfólks á styttingu vinnuvikunnar. Um sé að ræða valkvæða heimild sem krefjist samkomulags vinnuveitanda og starfsfólks. Innlent 4.4.2019 13:48 Stytting vinnuvikunnar valkvætt ákvæði í kjarasamningi ASÍ segir þetta mestu breytingu á vinnutíma í hálfa öld en í tilkynningu frá Eflingu segir að ákvæðið feli ekki í sér neina tryggingu fyrir því að vinnutími verði styttur hjá verkafólki. Innlent 4.4.2019 13:11 Ætla að setja aukinn þunga í viðræður á opinberum markaði Á opinberum vinnumarkaði losnuðu í heildina 152 kjarasamningar um síðustu mánaðarmót. Þumalputtareglan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji á undan hinum opinbera og því hafa samningaviðræður þar verið á rólegri nótum. Innlent 4.4.2019 12:57 Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi. Innlent 4.4.2019 12:54 Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. Innlent 4.4.2019 12:28 Iðnaðarmenn funda með SA í Karphúsinu í dag Fundur í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hefst klukkan 14 í dag hjá ríkissáttasemjara. Innlent 4.4.2019 12:14 Dregur úr trúverðugleika seðlabankans Vegið er að sjálfstæði Seðlabankans í nýjum kjarasamningi að sögn Þorsteins Víglundssonar þinmanns Viðreisnar. Óeðlilegt sé að gefa bankanum fyrirmæli en forsenda samningsins er að vextir lækki verulega á samningstímabilinu. Innlent 4.4.2019 11:55 Himinn og haf milli túlkunar ASÍ og Eflingar á styttingu vinnuvikunnar Vinnutímabreytingin ýmist sögð sögulega mikil eða minniháttar. Innlent 4.4.2019 11:46 „Áhugaverðast og ánægjulegast“ að laun hækki með hagvexti Nýsamþakktir kjarasamningar gefa um margt góð fyrirheit að mati Konráðs S. Guðjónssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs. Innlent 4.4.2019 11:10 Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07 Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56 Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. Innlent 4.4.2019 08:45 17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. Innlent 4.4.2019 00:26 Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. Innlent 4.4.2019 00:18 Kynna nýja tegund af húsnæðislánum á föstudag Stjórnvöld ætla að kynna svokölluð hlutdeildarlán á næstunni. Um er að ræða nýja tegund af húsnæðislánum sem er hugsuð fyrir tekjulága. Innlent 3.4.2019 23:58 Vinnuvikan verði 36 stundir Í nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum er að finna ákvæði um styttingu vinnuvikunnar. Innlent 3.4.2019 23:54 Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. Innlent 3.4.2019 23:21 Efling segist hafa slegið 25 prósent af kröfum sínum Hreinar launahækkanir til þeirra sem starfa á töxtum nema 90 þúsund krónum í fjórum hækkunum yfir samningstímann, sem er til 3 ára og 8 mánaða. Innlent 3.4.2019 22:45 Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Innlent 3.4.2019 22:33 Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. Innlent 3.4.2019 22:18 Boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Innlent 3.4.2019 22:07 Allt klárt fyrir undirritun Skrifað verður undir kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrir klukkan 22. Innlent 3.4.2019 21:26 Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Innlent 3.4.2019 18:28 Vilja ekki fara sér óðslega Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ástæðan fyrir þeim töfum sem hafa orðið á undirritun kjarasamninga sé sú að samningagerðin sé tímafrek vinna. Fólk vilji ekki fara sér óðslega. Það sé sérstaklega mikilvægt að vanda til verka í orðalagi samningsins. Innlent 3.4.2019 18:27 Engin leið að segja hvenær skrifað verður undir Dregist hefur um tvær klukkustundir að skrifa undir kjarasamninga í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Enn liggur ekkert fyrir um hvenær skrifað verði undir. Innlent 3.4.2019 17:06 Engar vöflur þrátt fyrir engar vöfflur Þetta er bara á allra allra allra allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Innlent 3.4.2019 16:28 Furða sig á vægi verðtryggingar í kjarasamingum Ýmsir, þeirra á meðal Gylfi Magnússon og Helgi Seljan, eiga erfitt með að sjá hvernig bann við verðtyggðum lánum komi sér vel fyrir ungt fólk. Innlent 3.4.2019 16:11 Skrifa undir samninginn síðdegis Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í dag. Innlent 3.4.2019 12:56 Hefði viljað ákveðnari lendingu um verðtryggingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ætla að fylgja samkomulagi um verðtryggingu fast á eftir. Innlent 3.4.2019 12:10 Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. Innlent 3.4.2019 10:51 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 153 ›
Segir ekkert í nýjum kjarasamningi tryggja styttingu vinnuvikunnar Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það sé ekkert í nýjum kjarasamningi sem tryggi rétt starfsfólks á styttingu vinnuvikunnar. Um sé að ræða valkvæða heimild sem krefjist samkomulags vinnuveitanda og starfsfólks. Innlent 4.4.2019 13:48
Stytting vinnuvikunnar valkvætt ákvæði í kjarasamningi ASÍ segir þetta mestu breytingu á vinnutíma í hálfa öld en í tilkynningu frá Eflingu segir að ákvæðið feli ekki í sér neina tryggingu fyrir því að vinnutími verði styttur hjá verkafólki. Innlent 4.4.2019 13:11
Ætla að setja aukinn þunga í viðræður á opinberum markaði Á opinberum vinnumarkaði losnuðu í heildina 152 kjarasamningar um síðustu mánaðarmót. Þumalputtareglan er sú að almenni vinnumarkaðurinn semji á undan hinum opinbera og því hafa samningaviðræður þar verið á rólegri nótum. Innlent 4.4.2019 12:57
Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi. Innlent 4.4.2019 12:54
Mikið svigrúm til að lækka vexti að mati Seðlabankans Seðlabankastjóri segir að viðnámsþróttur þjóðarbúsins sé mikill og að fall Wow air og loðnubrestur ógni ekki stöðugleika. Mikið svigrúm sé til vaxtalækkana borið saman við mörg önnur lönd. Innlent 4.4.2019 12:28
Iðnaðarmenn funda með SA í Karphúsinu í dag Fundur í kjaradeilu iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hefst klukkan 14 í dag hjá ríkissáttasemjara. Innlent 4.4.2019 12:14
Dregur úr trúverðugleika seðlabankans Vegið er að sjálfstæði Seðlabankans í nýjum kjarasamningi að sögn Þorsteins Víglundssonar þinmanns Viðreisnar. Óeðlilegt sé að gefa bankanum fyrirmæli en forsenda samningsins er að vextir lækki verulega á samningstímabilinu. Innlent 4.4.2019 11:55
Himinn og haf milli túlkunar ASÍ og Eflingar á styttingu vinnuvikunnar Vinnutímabreytingin ýmist sögð sögulega mikil eða minniháttar. Innlent 4.4.2019 11:46
„Áhugaverðast og ánægjulegast“ að laun hækki með hagvexti Nýsamþakktir kjarasamningar gefa um margt góð fyrirheit að mati Konráðs S. Guðjónssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs. Innlent 4.4.2019 11:10
Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07
Vilja halda aftur af gjaldskrárhækkunum sveitarfélaga Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga mælast til þess við sveitarfélögin að þau hækki ekki gjaldskrár sínar á árinu, umfram það sem þegar er komið til framkvæmda, og þá til að stuðla að verðstöðugleika. Innlent 4.4.2019 10:56
Verði betra að búa á Íslandi með algjöru afnámi verðtryggingarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar til takmarkanna á verðtryggingunni fyrstu skref í átt að algjöru afnámi hennar. Innlent 4.4.2019 08:45
17 þúsund króna hækkun strax og 26 þúsund króna eingreiðsla handan við hornið Kjarasamningar verslunar-, skrifstofu- og verkafólks sem undirritaðir voru í dag gilda frá 1. apríl síðastliðnum og til 1. nóvember 2022. Um er að ræða þriggja ára og átta mánaða samningstíma. Innlent 4.4.2019 00:26
Vonar að þeir sem koma fram við hagkerfið sem leikfang axli ábyrgð Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í viðtali við fréttastofu rétt í þessu að Efling hefði stefnt að hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur en þessi samningur skili um 72 prósentum af þeirri kröfu. Innlent 4.4.2019 00:18
Kynna nýja tegund af húsnæðislánum á föstudag Stjórnvöld ætla að kynna svokölluð hlutdeildarlán á næstunni. Um er að ræða nýja tegund af húsnæðislánum sem er hugsuð fyrir tekjulága. Innlent 3.4.2019 23:58
Vinnuvikan verði 36 stundir Í nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum er að finna ákvæði um styttingu vinnuvikunnar. Innlent 3.4.2019 23:54
Aðkoma ríkisstjórnar: Kynntu 42 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningnum Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína vegna lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í kvöld. Innlent 3.4.2019 23:21
Efling segist hafa slegið 25 prósent af kröfum sínum Hreinar launahækkanir til þeirra sem starfa á töxtum nema 90 þúsund krónum í fjórum hækkunum yfir samningstímann, sem er til 3 ára og 8 mánaða. Innlent 3.4.2019 22:45
Bein útsending: Lífskjarasamningurinn kynntur Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Innlent 3.4.2019 22:33
Kjarasamningar undirritaðir Kjarasamningar um þrjátíu stéttarfélaga og SA voru undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara um klukkan 22:20 í kvöld. Innlent 3.4.2019 22:18
Boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum Ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 22:30 í kvöld, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Innlent 3.4.2019 22:07
Allt klárt fyrir undirritun Skrifað verður undir kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrir klukkan 22. Innlent 3.4.2019 21:26
Undirritun samninga dregst á langinn Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Innlent 3.4.2019 18:28
Vilja ekki fara sér óðslega Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ástæðan fyrir þeim töfum sem hafa orðið á undirritun kjarasamninga sé sú að samningagerðin sé tímafrek vinna. Fólk vilji ekki fara sér óðslega. Það sé sérstaklega mikilvægt að vanda til verka í orðalagi samningsins. Innlent 3.4.2019 18:27
Engin leið að segja hvenær skrifað verður undir Dregist hefur um tvær klukkustundir að skrifa undir kjarasamninga í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Enn liggur ekkert fyrir um hvenær skrifað verði undir. Innlent 3.4.2019 17:06
Engar vöflur þrátt fyrir engar vöfflur Þetta er bara á allra allra allra allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Innlent 3.4.2019 16:28
Furða sig á vægi verðtryggingar í kjarasamingum Ýmsir, þeirra á meðal Gylfi Magnússon og Helgi Seljan, eiga erfitt með að sjá hvernig bann við verðtyggðum lánum komi sér vel fyrir ungt fólk. Innlent 3.4.2019 16:11
Skrifa undir samninginn síðdegis Til stendur að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í dag. Innlent 3.4.2019 12:56
Hefði viljað ákveðnari lendingu um verðtryggingu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ætla að fylgja samkomulagi um verðtryggingu fast á eftir. Innlent 3.4.2019 12:10
Framlag stjórnvalda til lífskjarasamninga metið á hundrað milljarða Í umfjöllun Kjarnans kemur fram að á meðal aðgerða ríkisstjórnarinnar sé þróun Keldnalands undir íbúðabyggð, hækkun ráðstöfunartekna í lægsta skattþrepinu um tíu þúsund krónur á mánuði og nýjar leiðir til að hjálpa við kaup á húsnæði. Innlent 3.4.2019 10:51