Pólland

Fréttamynd

Páfinn er látinn

Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól.

Erlent