Næstráðandinn vann stórsigur í Gdansk Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 10:03 Aleksandra Dulkiewicz með dóttur sinni á kjörstað í gær. AP/Wojciech Strozyk Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba. Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Aleksandra Dulkiewicz, fyrrverandi aðstoðarborgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk, vann stórsigur í borgarstjórakosningum um helgina sem fram fóru tæpum tveimur mánuðum eftir morðið á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Tilkynnt var um úrslit kosninganna í morgun og var þá ljóst að Dulkiewicz hafði fengið um 82 prósent atkvæða. Þátttaka í kosningunum mældist tæp 50 prósent. 27 ára karlmaður stakk Adamowicz á góðgerðarsamkonmu í miðborg Gdansk þann 14. janúar síðastliðinn, en borgarstjórinn lést af sárum sínum nokkrum klukkustundum síðar. Adamowicz var frjálslyndur í skoðunum og gagnrýndi reglulega stefnu Póllandsstjórnar í málefnum innflytjenda. Dulkiewicz sagðist ánægð með kosningaþátttökuna í þessum „óvenjulegu og sérstöku kosningum sem enginn átti von á“. „Ég tel að á síðustu sjö vikum hafi íbúar Gdansk staðist prófið, ekki einungis sem manneskjur heldur einnig sem borgarar,“ segir Dulkiewicz. Í frétt Reuters segir að stærstu flokkar Póllands hafi ekki boðið fram í kosningunum um helgina, og voru einu mótframbjóðendur Dulkiewicz því hægriöfgamennirnir Grzegorz Braun og Marek Skiba.
Pólland Tengdar fréttir Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53 Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Þúsundir komu saman til að kveðja Paweł Adamowicz í Gdansk Útför Paweł Adamowicz, borgarstjóra í pólsku borginni Gdansk, fer fram í dag. 19. janúar 2019 13:53
Pólska samfélagið á Íslandi slegið yfir morðinu á borgarstjóra Gdansk: „Ég var orðlaus“ Formaður Samtaka Pólverja á Íslandi er harmi sleginn eftir morðið á Pawl Adamowicz, borgarstjóranum í Gdansk en hann þekkti borgarstjórann persónulega. Hann hafi verið brosmildur og góður maður sem hafi verið opinn fyrir að hlusta á sjónarmið allra. 15. janúar 2019 19:00
Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. 14. janúar 2019 14:14