Mótmæla minningarathöfn um fórnarlömb nasista í Auschwitz Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 11:18 Árlega koma eftirlifendur hryllingsins í Auschwitz-búðunum og leggja blómakransa og kerti við hinn svokallaða aftökuvegg til þess að minnast þeirra sem týndu lífi í Helförinni. Beata Zawrzel/Getty Hópur öfga-hægrisinnaðra Pólverja hefur safnast saman fyrir utan Auschwitz-safnið í suðurhluta Póllands, þar sem áður stóðu útrýmingarbúðir nasista, til þess að sýna fram á óánægju sína með pólsk stjórnvöld. Hópurinn telur tæplega 50 pólska þjóðernissinna sem standa fyrir utan safnið og veifa þjóðfána Póllands. Segist hópurinn vilja komast inn á safnið til þess að koma fyrir blómakransi í tilefni þess að í dag eru 74 ár liðin frá því að sovéski herinn tók búðirnar yfir og frelsaði um 7500 fanga. Forsvarsmaður hópsins, Piotr Rybak, sakar pólsk stjórnvöld um að minnast árlega eingöngu þeirra gyðinga sem týndu lífi í Helförinni, en segir þau skauta fram hjá minningu þeirra Pólverja sem létust. Því hafi hópurinn tekið ákvörðun um að safnast saman fyrir utan Auschwitz og mótmæla. Þessi fullyrðing hópsins er þó ekki á rökum reist. Árleg minningarathöfn um þá sem nasistar myrtu í Auschwitz tekur til allra fórnarlamba Helfararinnar, óháð trú, þjóðerni eða kynþætti. Um 1,1 milljón týndi lífinu í Auschwitz, langstærstur hluti þeirra gyðingar. Pólverjar, Rómafólk og sovéskir stríðsfangar voru einnig meðal þeirra sem myrtir voru af nasistum í búðunum á árunum 1940-1945. Pólland Tengdar fréttir Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Hópur öfga-hægrisinnaðra Pólverja hefur safnast saman fyrir utan Auschwitz-safnið í suðurhluta Póllands, þar sem áður stóðu útrýmingarbúðir nasista, til þess að sýna fram á óánægju sína með pólsk stjórnvöld. Hópurinn telur tæplega 50 pólska þjóðernissinna sem standa fyrir utan safnið og veifa þjóðfána Póllands. Segist hópurinn vilja komast inn á safnið til þess að koma fyrir blómakransi í tilefni þess að í dag eru 74 ár liðin frá því að sovéski herinn tók búðirnar yfir og frelsaði um 7500 fanga. Forsvarsmaður hópsins, Piotr Rybak, sakar pólsk stjórnvöld um að minnast árlega eingöngu þeirra gyðinga sem týndu lífi í Helförinni, en segir þau skauta fram hjá minningu þeirra Pólverja sem létust. Því hafi hópurinn tekið ákvörðun um að safnast saman fyrir utan Auschwitz og mótmæla. Þessi fullyrðing hópsins er þó ekki á rökum reist. Árleg minningarathöfn um þá sem nasistar myrtu í Auschwitz tekur til allra fórnarlamba Helfararinnar, óháð trú, þjóðerni eða kynþætti. Um 1,1 milljón týndi lífinu í Auschwitz, langstærstur hluti þeirra gyðingar. Pólverjar, Rómafólk og sovéskir stríðsfangar voru einnig meðal þeirra sem myrtir voru af nasistum í búðunum á árunum 1940-1945.
Pólland Tengdar fréttir Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Ungt fólk verði að gera sér grein fyrir grimmdarverkum forfeðra sinna Kanslari Þýskalands sagði að ungt fólk sem sé að vaxa úr grasi í dag verði að gera sér grein fyrir þeim grimmdarverkum sem forfeður þeirra voru færir um að fremja. 26. janúar 2019 19:26