Bretland Bretar vilja setja saman evrópskan leiðangur til að verja siglingaleiðir Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins Stena Impero, sem Íranar hertóku á föstudag er enn í hnút. Erlent 22.7.2019 18:58 Theresa May hélt neyðaröryggisfund vegna aðgerða Íran Á fundinum í dag var það meðal annars rætt hvernig eigi að tryggja öryggi olíu- og flutningaskipa sem fara í gegnum Hórmussund, en sundið er mikilvægt fyrir flutning olíubirgða til og frá landshlutanum. Erlent 22.7.2019 15:19 Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag. Lífið 22.7.2019 12:40 Vita ekki hvaða leiða skal leita Búast má við að breska ríkisstjórnin tilkynni í dag næstu skref varðandi yfirtöku breska herskipsins Stena Imperio, sem Íranir hertóku á föstudag. Erlent 22.7.2019 02:01 Fyrsti risatitill Lowry Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 21.7.2019 17:29 Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. Erlent 21.7.2019 14:18 Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. Erlent 21.7.2019 11:06 Upptökur af því þegar Íranir hertóku olíuflutningaskip birtar Mynd- og hljóðupptökur hafa komið fram frá því að íranski byltingarvörðurinn hertók flutningaskip sem siglir undir bresku flaggi á föstudag. Erlent 21.7.2019 08:01 Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ Erlent 20.7.2019 22:38 Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Erlent 20.7.2019 17:53 Utanríkisráðherra Bretlands hvetur Íran til að láta af "ólöglegri“ hertöku Hunt segir að aðgerðir Írana veki upp alvarlegar spurningar um öryggi breskra og alþjóðlegra flutningaskipa sem sigli í gegnum Hormússund. Erlent 20.7.2019 17:30 Möguleg gasárás í neðanjarðarlest í Lundúnum Grunur liggur fyrir að gasárás hafi átt sér stað í neðanjarðar lest í Lundúnum. Erlent 20.7.2019 12:27 Breska skipið komið til hafnar í Íran Utanríkisráðherra Bretlands segir að afleiðingarnir verði alvarlegar skili írönsk stjórnvöld ekki olíuskipi sem þeir hertóku í gær. Erlent 20.7.2019 08:22 Afstöðuleysi Bretlands í Huawei-máli skaðlegt Næsti forsætisráðherra Breta, hvort sem það verður Boris Johnson eða Jeremy Hunt, þarf að drífa í því að taka ákvörðun um þátt kínverska tæknirisans Huawei í 5G-væðingu fjarskiptanets landsins. Viðskipti erlent 20.7.2019 02:00 Íranir hertóku tvö bresk olíuskip Utanríkisráðherra Bretlands hefur lýst yfir miklum áhyggjum eftir að Íranir hertóku tvö bresk olíuskip í Hormússundi í dag. Erlent 19.7.2019 21:22 Íranir hertóku breskt olíuskip Íranir lögðu í dag hald á breskt olíuskip í Persaflóa. Erlent 19.7.2019 19:12 Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00 Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Lávarðar í Verkamannaflokknum gætu lýst vantrausti á leiðtoga flokksins vegna vandræðagangs í kringum ásakanir um gyðingahatur innan flokksins. Erlent 18.7.2019 14:36 Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31 Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Erlent 17.7.2019 13:31 Stærsta áskorun okkar tíma Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar. Skoðun 17.7.2019 02:02 Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26 Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11 Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32 May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. Erlent 15.7.2019 14:31 Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. Erlent 15.7.2019 11:34 Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39 Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00 Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14.7.2019 20:33 Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 129 ›
Bretar vilja setja saman evrópskan leiðangur til að verja siglingaleiðir Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins Stena Impero, sem Íranar hertóku á föstudag er enn í hnút. Erlent 22.7.2019 18:58
Theresa May hélt neyðaröryggisfund vegna aðgerða Íran Á fundinum í dag var það meðal annars rætt hvernig eigi að tryggja öryggi olíu- og flutningaskipa sem fara í gegnum Hórmussund, en sundið er mikilvægt fyrir flutning olíubirgða til og frá landshlutanum. Erlent 22.7.2019 15:19
Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag. Lífið 22.7.2019 12:40
Vita ekki hvaða leiða skal leita Búast má við að breska ríkisstjórnin tilkynni í dag næstu skref varðandi yfirtöku breska herskipsins Stena Imperio, sem Íranir hertóku á föstudag. Erlent 22.7.2019 02:01
Fyrsti risatitill Lowry Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf 21.7.2019 17:29
Lufthansa flýgur aftur til Kaíró eftir öryggisáhyggjur Varað hafði verið við aukinni hættu á hryðjuverkum sem beindust að flugferðum í Egyptalandi. Erlent 21.7.2019 14:18
Fjármálaráðherrann boðar afsögn verði Boris Johnson fyrir valinu Tveir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands segjast ekki geta starfað með Johnson geri hann kröfu um að þeir styðji útgöngu án samnings í haust. Erlent 21.7.2019 11:06
Upptökur af því þegar Íranir hertóku olíuflutningaskip birtar Mynd- og hljóðupptökur hafa komið fram frá því að íranski byltingarvörðurinn hertók flutningaskip sem siglir undir bresku flaggi á föstudag. Erlent 21.7.2019 08:01
Svífandi Boris Johnson sást í Lundúnum Tom Brufatto, formaður samtakanna Britain for Europe, lýsti óánægju sinni með væntanlega setu Johnson með orðunum: "Við munum ekki leyfa Boris Johnson að fljóta inn í Downingstræti 10 með hliðhollum meðvind.“ Erlent 20.7.2019 22:38
Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Erlent 20.7.2019 17:53
Utanríkisráðherra Bretlands hvetur Íran til að láta af "ólöglegri“ hertöku Hunt segir að aðgerðir Írana veki upp alvarlegar spurningar um öryggi breskra og alþjóðlegra flutningaskipa sem sigli í gegnum Hormússund. Erlent 20.7.2019 17:30
Möguleg gasárás í neðanjarðarlest í Lundúnum Grunur liggur fyrir að gasárás hafi átt sér stað í neðanjarðar lest í Lundúnum. Erlent 20.7.2019 12:27
Breska skipið komið til hafnar í Íran Utanríkisráðherra Bretlands segir að afleiðingarnir verði alvarlegar skili írönsk stjórnvöld ekki olíuskipi sem þeir hertóku í gær. Erlent 20.7.2019 08:22
Afstöðuleysi Bretlands í Huawei-máli skaðlegt Næsti forsætisráðherra Breta, hvort sem það verður Boris Johnson eða Jeremy Hunt, þarf að drífa í því að taka ákvörðun um þátt kínverska tæknirisans Huawei í 5G-væðingu fjarskiptanets landsins. Viðskipti erlent 20.7.2019 02:00
Íranir hertóku tvö bresk olíuskip Utanríkisráðherra Bretlands hefur lýst yfir miklum áhyggjum eftir að Íranir hertóku tvö bresk olíuskip í Hormússundi í dag. Erlent 19.7.2019 21:22
Íranir hertóku breskt olíuskip Íranir lögðu í dag hald á breskt olíuskip í Persaflóa. Erlent 19.7.2019 19:12
Búa sig undir Boris Johnson Breska þingið samþykkti tillögu sem myndi meina forsætisráðherra að slíta þingi til þess að ganga út úr ESB án samnings gegn vilja þingsins. Sagt gert af ótta við líklega forsætisráðherratíð Boris Johnson. Erlent 19.7.2019 02:00
Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Lávarðar í Verkamannaflokknum gætu lýst vantrausti á leiðtoga flokksins vegna vandræðagangs í kringum ásakanir um gyðingahatur innan flokksins. Erlent 18.7.2019 14:36
Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. Erlent 17.7.2019 15:31
Framdi sjálfsvíg fyrir framan skólafélaga sína vegna eineltis Fjórtán ára gamall breskur drengur framdi í gær sjálfsvíg með því að leggjast á lestarteina á lestarstöð í Chertsey í gær. Erlent 17.7.2019 13:31
Stærsta áskorun okkar tíma Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar. Skoðun 17.7.2019 02:02
Bandaríkin segja Íran hafa hertekið olíuflutningaskip Olíuflutningaskip sem bar fána Panama hvarf á Hormússundi án nokkurra ummerkja seint á laugardagskvöld. Bandaríkin hafa ásakað Íran um að hafa hertekið skipið. Erlent 16.7.2019 22:26
Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11
Anda léttar við bröttustu götu heims Íbúar við götu eina í bænum Harlech í Wales telja sig loks hafa fengið uppreist æru í baráttu sinni fyrir viðurkenningu Heimsmetabókar Guinness. Erlent 16.7.2019 08:32
May og fleiri Evrópuleiðtogar fordæma rasísk ummæli Bandaríkjaforseta Bandaríkjaforseti tísti um að bandarískar þingkonur ættu að fara frá Bandaríkjunum til meintra heimalanda sinna. Erlent 15.7.2019 14:31
Reyna að bjarga kjarnorkusamningnum við Íran Evrópskir utanríkisráðherrar funda nú um hvernig hægt sé að lægja öldurnar á milli stjórnvalda í Teheran annars vegar og Washington-borg hins vegar. Erlent 15.7.2019 11:34
Alan Turing heiðraður á breskum peningaseðlum Maðurinn sem hefur verið nefndur faðir tölvunarfræðinnar mun skreyta fimmtíu punda seðilinn frá og með 2021. Viðskipti erlent 15.7.2019 10:39
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14.7.2019 20:33
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Sport 14.7.2019 18:24