EM 2020 í handbolta Þægileg staða fyrir lokaumferðina hjá Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því tyrkneska í lokaumferð undankeppni EM 2020 á morgun. Handbolti 15.6.2019 02:00 Portúgalar á stórmót í fyrsta sinn síðan 2006 Þrjú lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 13.6.2019 19:34 Sjáðu gleðina er Lettar tryggðu sig inn á EM í fyrsta sinn Lettneska tröllið Dainis Kristopans skoraði sigurmarkið er Lettar skrifuðu nýjan kafla í handboltasögu sína í gær og gleðin var mikil þar í gær. Handbolti 13.6.2019 09:20 Skelfilegt gengi Íslands á útivelli heldur áfram Íslenska landsliðsins í handbolta hefur átt erfitt uppdráttar fyrir utan landsteinanna undanfarin misseri. Handbolti 13.6.2019 07:23 Ísland enn í lykilstöðu eftir óvænt jafntefli í Grikklandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fór langleiðina á EM 2020 í gær þrátt fyrir að hafa verið stálheppið að fá stig gegn Grikkjum á útivelli. Handbolti 13.6.2019 02:03 Sjáðu dramatísk jöfnunarmark Arnórs Þórs gegn Grikkjum Arnór Þór Gunnarsson bjargaði stigi fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta í Grikklandi. Handbolti 12.6.2019 22:38 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. Handbolti 12.6.2019 22:15 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 12.6.2019 19:53 Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. Handbolti 12.6.2019 14:03 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. Handbolti 12.6.2019 17:50 Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 10.6.2019 12:18 Óvissa með þátttöku Ómars Inga Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 7.6.2019 18:37 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Handbolti 28.5.2019 16:12 „Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Basti var hrifinn af Viktori Gísla í gær. Handbolti 15.4.2019 19:52 Elvar reyndist hetja liðsins Ísland og Norður-Makedónía mættust í annað skipti á fimm dögum í undankeppni EM 2020 í handbolta karla að þessu sinni í Skopje í gær. Handbolti 15.4.2019 02:01 Umfjöllun: Norður-Makedónía - Ísland 24-24 | Elvar tryggði Íslandi stig í Skopje Elvar Örn Jónsson skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu í Skopje í kvöld þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 12.4.2019 18:23 Heimsmeistararnir hefndu fyrir tapið í Svartfjallalandi Sterkur sigur á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.4.2019 19:49 Ísland í hópi sterkra liða sem töpuðu fyrsta landsleiknum eftir HM Risar í evrópskum handbolta töpuðu mörg fyrsta landsleik sínum eftir HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 12.4.2019 09:29 Sebastian: Ekki hægt að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur og búast við annarri niðurstöðu Sebastian Alexandersson er ánægður með ákvörðun Guðmundar Guðmundssonar um að skipta um markvarðapar fyrir seinni leikinn gegn Norður-Makedóníu. Handbolti 12.4.2019 13:30 Lærisveinar Erlings köstuðu frá sér sigrinum gegn Slóveníu Flott úrslit en svekkjandi hjá Erlingi í kvöld. Handbolti 11.4.2019 18:56 Jafnt hjá Króötum og Kristján fékk skell Landsleikirnir í handboltanum fyrirferðarmiklir. Handbolti 11.4.2019 17:50 Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Ísland teflir fram nýju markvarðapari í seinni leiknum gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn. Handbolti 11.4.2019 16:24 Fyrsta tapið í keppnisleik á heimavelli í 13 ár Eftir 22 keppnisleiki án taps í Laugardalshölli beið íslenska liðið loks lægri hlut fyrir Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 11.4.2019 10:12 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Norður-Makedónía 33-34 | Hörmulegt handrit í höllinni Ótrúlegar lokasekúndur urðu strákunum að falli í Laugardalshöllinni í kvöld. Ýmis vandamál steðja þó að íslenska liðinu þessa stundina. Handbolti 10.4.2019 13:30 Aron: Verður ekki verra Aron Pálmarsson segir að leikmenn Íslands geti aðeins sjálfum sér um kennt eftir tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:43 Guðjón Valur: Aron fór á kostum og leiðinlegt að nýta það ekki Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var svekktur með tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:27 Guðmundur: Ég hef áhyggjur af markvörslunni í íslenska landsliðinu Guðmundur Guðmundsson var niðurbrotinn eftir ótrúlegt tap Íslands gegn Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:13 Tyrkir komnir á blað Þrjú lið með tvö stig í riðli okkar Íslendinga. Handbolti 10.4.2019 16:31 Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Janus Daði Smárason fær tækifæri gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 15:26 Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 02:02 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Þægileg staða fyrir lokaumferðina hjá Íslandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því tyrkneska í lokaumferð undankeppni EM 2020 á morgun. Handbolti 15.6.2019 02:00
Portúgalar á stórmót í fyrsta sinn síðan 2006 Þrjú lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 13.6.2019 19:34
Sjáðu gleðina er Lettar tryggðu sig inn á EM í fyrsta sinn Lettneska tröllið Dainis Kristopans skoraði sigurmarkið er Lettar skrifuðu nýjan kafla í handboltasögu sína í gær og gleðin var mikil þar í gær. Handbolti 13.6.2019 09:20
Skelfilegt gengi Íslands á útivelli heldur áfram Íslenska landsliðsins í handbolta hefur átt erfitt uppdráttar fyrir utan landsteinanna undanfarin misseri. Handbolti 13.6.2019 07:23
Ísland enn í lykilstöðu eftir óvænt jafntefli í Grikklandi Íslenska karlalandsliðið í handbolta fór langleiðina á EM 2020 í gær þrátt fyrir að hafa verið stálheppið að fá stig gegn Grikkjum á útivelli. Handbolti 13.6.2019 02:03
Sjáðu dramatísk jöfnunarmark Arnórs Þórs gegn Grikkjum Arnór Þór Gunnarsson bjargaði stigi fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta í Grikklandi. Handbolti 12.6.2019 22:38
Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. Handbolti 12.6.2019 22:15
Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. Handbolti 12.6.2019 19:53
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. Handbolti 12.6.2019 14:03
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. Handbolti 12.6.2019 17:50
Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Grikklandi í undankeppni EM á miðvikudaginn. Handbolti 10.6.2019 12:18
Óvissa með þátttöku Ómars Inga Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta. Handbolti 7.6.2019 18:37
Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Handbolti 28.5.2019 16:12
„Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Basti var hrifinn af Viktori Gísla í gær. Handbolti 15.4.2019 19:52
Elvar reyndist hetja liðsins Ísland og Norður-Makedónía mættust í annað skipti á fimm dögum í undankeppni EM 2020 í handbolta karla að þessu sinni í Skopje í gær. Handbolti 15.4.2019 02:01
Umfjöllun: Norður-Makedónía - Ísland 24-24 | Elvar tryggði Íslandi stig í Skopje Elvar Örn Jónsson skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu í Skopje í kvöld þegar þrjár sekúndur voru eftir. Handbolti 12.4.2019 18:23
Heimsmeistararnir hefndu fyrir tapið í Svartfjallalandi Sterkur sigur á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.4.2019 19:49
Ísland í hópi sterkra liða sem töpuðu fyrsta landsleiknum eftir HM Risar í evrópskum handbolta töpuðu mörg fyrsta landsleik sínum eftir HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 12.4.2019 09:29
Sebastian: Ekki hægt að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur og búast við annarri niðurstöðu Sebastian Alexandersson er ánægður með ákvörðun Guðmundar Guðmundssonar um að skipta um markvarðapar fyrir seinni leikinn gegn Norður-Makedóníu. Handbolti 12.4.2019 13:30
Lærisveinar Erlings köstuðu frá sér sigrinum gegn Slóveníu Flott úrslit en svekkjandi hjá Erlingi í kvöld. Handbolti 11.4.2019 18:56
Jafnt hjá Króötum og Kristján fékk skell Landsleikirnir í handboltanum fyrirferðarmiklir. Handbolti 11.4.2019 17:50
Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Ísland teflir fram nýju markvarðapari í seinni leiknum gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn. Handbolti 11.4.2019 16:24
Fyrsta tapið í keppnisleik á heimavelli í 13 ár Eftir 22 keppnisleiki án taps í Laugardalshölli beið íslenska liðið loks lægri hlut fyrir Norður-Makedóníu í gær. Handbolti 11.4.2019 10:12
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Norður-Makedónía 33-34 | Hörmulegt handrit í höllinni Ótrúlegar lokasekúndur urðu strákunum að falli í Laugardalshöllinni í kvöld. Ýmis vandamál steðja þó að íslenska liðinu þessa stundina. Handbolti 10.4.2019 13:30
Aron: Verður ekki verra Aron Pálmarsson segir að leikmenn Íslands geti aðeins sjálfum sér um kennt eftir tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:43
Guðjón Valur: Aron fór á kostum og leiðinlegt að nýta það ekki Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var svekktur með tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:27
Guðmundur: Ég hef áhyggjur af markvörslunni í íslenska landsliðinu Guðmundur Guðmundsson var niðurbrotinn eftir ótrúlegt tap Íslands gegn Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Handbolti 10.4.2019 22:13
Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Janus Daði Smárason fær tækifæri gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 15:26
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 02:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent