Stjórnsýsla

Ferðamálastofa krefst skýringa frá Mountaineers of Iceland
Ferðamálastjóri segir að haft hafi verið samband við fyrirtækið í morgun og óskað eftir afriti af öryggisáætlun fyrirtækisins og skýringum á því að lagt var af stað í þessa ferð.

Framkvæmdastjóri Capacent furðar sig á útskýringum Ara Trausta
Starfsmenn Capacent sárir vegna afgreiðslu meirihluta Þingvallanefndar.

Setti traust sitt á Capacent enda blautur á bak við eyrun í opinberum ráðningum
Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, segir það auðvitað þannig að nefndin beri ábyrgð á því að umsækjandi um stöðu þjóðgarðsvarðar fékk 20 milljóna króna bótagreiðslu frá ríkinu.

Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum.

Þingvallanefnd hittist til að fara yfir samninginn við Ólínu
Þingvallanefnd hittist eftir hádegi til að fara yfir samning ríkislögmanns og Ólínar Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljón króna bótagreiðslu frá ríkinu eftir að nefndin braut jafnréttislög í ráðningaferli um þjóðgarðsvörð árið 2018.

Páll telur ríkissjóð líklega eiga kröfu á hendur Capacent vegna Ólínu-málsins
Páll Magnússon er sannfærður um að sá hæfari varð fyrir valinu.

Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu
Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar.

Ólína segir að afsökunarbeiðni hefði lækkað reikninginn
Eftir skatta fær Ólína Þorvarðardóttir 13 milljónir í sinn hlut.

Fimm konur sóttu um starf sýslumannsins í Vestmannaeyjum
Ekki hefur verið starfandi sýslumaður í Vestmannaeyjum frá því snemma á síðasta ári.

Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið.

Sex sækjast eftir starfi ríkissáttasemjara
Félagsmálaráðuneytið hefur birt lista yfir umsækjendur um starf ríkissáttasemjara.

Helga verður ríkissáttasemjari um tíma
Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna.

Hægt að greiða með kreditkorti hjá sýslumönnum
Frá og með nýliðnum áramótum er nú einnig hægt að greiða með kreditkortum og millifærslum fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita.

Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir
Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin.

Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára.

Mismunur á aksturskostnaði þingmanna vekur upp spurningar
Alþingi hefur birt tölur um aksturskostnað þingmanna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þar kemur fram að þingmenn hafa á tímabilinu fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs.

Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur
Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur.

Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði
Fyrstu þrjá mánuði hefur Alþingi greitt þingmanninum 3,5 milljónir króna vegna aksturs hans.

Birta lista umsækjenda eftir áramót
Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr.

Vilja vita hvort reynt hafi á hæfi Kristjáns Þórs í málum tengdum Samherja
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur sent upplýsingabeiðni til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem meðal annars er óskað eftir því hvort og þá með hvaða hætti hafi reynt á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í málum er tengjast Samherja.

Guðmundur Andri telur Svanhildi Hólm ekki góðan kost í Efstaleitið
Þingmaðurinn telur umsókn aðstoðarmanns fjármálaráðherra athyglisvert uppátæki.

„Hið óháða, ópólitíska og óþarfa RUV ohf.“
Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður telur óásættanlegt að Sjálfstæðismaður verði skipaður útvarpsstjóri.

Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar
Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum.

Ráðherrar halda norður í land til að skoða aðstæður
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur í fyrramálið norður í land ásamt dómsmála,- iðnaðar- og samgönguráðherrum til þess að skoða aðstæður í kjölfar ofsaveðursins sem gekk yfir landið í vikunni.

Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta
Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra.

Krefst þess að nefndin rökstyðji niðurstöðu sína í RÚV-málinu
Umboðsmaður Alþingis efast um að lög um Ríkisútvarpið ohf. kveði á um leynd vegna umsókna.

Slökkviliðið braut gegn stjórnsýslulögum
Umboðsmaður Alþingis segir yfirmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa brotið gegn stjórnsýslulögum þegar slökkviliðsmanni var veitt formlegt tiltal í starfi, eins og það var kallað.

Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra.

Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna
Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst.

Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105
Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum.