Samfélagsmiðlar Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54 Dóttir Obama sögð hafa kallað Trump illan á leynilegri Facebook-síðu Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, er sögð hafa átt leynilega Facebook-síðu þar sem hún birti færslu um Donald Trump. Erlent 19.2.2019 20:24 Davíð Oddsson sakaður um hómófóbíu Ragnhildur Sverrisdóttir vandar ritstjóra Morgunblaðsins ekki kveðjurnar. Innlent 18.2.2019 12:26 Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. Lífið 17.2.2019 22:07 Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26 Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. Innlent 15.2.2019 15:09 Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Lífið 14.2.2019 10:41 Ummæli Páls Óskars um gyðinga og Helförina vekja undrun og furðu Ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar um að gyðingar hafi ekki lært neitt af Helförinni og að þeir hafi saumað sig "í Evrópu á mjög lúmskan hátt á mjög löngum tíma“ hafa vakið bæðu undrun og furðu á samfélagsmiðlum. Innlent 5.2.2019 13:42 Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni Lífið 5.2.2019 11:58 Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00 Þýskalandskanslari hættir á Facebook Angela Merkel ætlar að hætta á Facebook en verður áfram á Instagram. Lífið 1.2.2019 22:28 Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. Innlent 1.2.2019 19:13 Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. Innlent 31.1.2019 18:36 Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. Lífið 31.1.2019 16:27 Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48 Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29 Samfélagsmiðlar og falsfréttir til umræðu í þjóðaröryggisráði Samfélagsmiðlar og falsfréttir verða til umræðu á næsta fundi þjóðaröryggisráðs sem fram fer í febrúar. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 29.1.2019 14:10 Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30 Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37 Rúrik genginn út Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands? Lífið 18.1.2019 09:59 Myndbirtingar af börnum úr hófi fram Forstjóri persónuverndar segir að myndbirtingar íslenskra foreldra af börnum sínum á samfélagsmiðlum séu komnar úr hófi fram. Þetta sé mikiðáhyggjuefni enda geti myndbirtingar haft mikil áhrif á barniðí framtíðinni. Innlent 16.1.2019 18:23 Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. Innlent 16.1.2019 13:55 Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06 „Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. Innlent 15.1.2019 14:26 Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. Erlent 7.1.2019 22:15 Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína „Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn.“ Lífið 7.1.2019 17:30 Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09 Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega. Innlent 6.1.2019 08:30 Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lífið 5.1.2019 16:44 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 … 58 ›
Rússneskum hermönnum bannað að nota snjallsíma í vinnunni Neðri deild rússneska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp þess efnis að hermönnum í rússneska hernum sé bannað að nota snjallsíma meðan þeir eru við skyldustörf. Erlent 20.2.2019 15:54
Dóttir Obama sögð hafa kallað Trump illan á leynilegri Facebook-síðu Malia Obama, eldri dóttir fyrrum forsetahjóna Bandaríkjanna, er sögð hafa átt leynilega Facebook-síðu þar sem hún birti færslu um Donald Trump. Erlent 19.2.2019 20:24
Davíð Oddsson sakaður um hómófóbíu Ragnhildur Sverrisdóttir vandar ritstjóra Morgunblaðsins ekki kveðjurnar. Innlent 18.2.2019 12:26
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. Lífið 17.2.2019 22:07
Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26
Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. Innlent 15.2.2019 15:09
Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. Lífið 14.2.2019 10:41
Ummæli Páls Óskars um gyðinga og Helförina vekja undrun og furðu Ummæli tónlistarmannsins Páls Óskars Hjálmtýssonar um að gyðingar hafi ekki lært neitt af Helförinni og að þeir hafi saumað sig "í Evrópu á mjög lúmskan hátt á mjög löngum tíma“ hafa vakið bæðu undrun og furðu á samfélagsmiðlum. Innlent 5.2.2019 13:42
Heimsins vinsælasta egg brotnaði undan álaginu Komið hefur í ljós að mest lækaða mynd í sögu Instagram er hluti af herferð til þess að vekja athygli á geðheilsu Eggið á myndinni brotnaði undan álaginu sem fylgir frægðinni Lífið 5.2.2019 11:58
Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00
Þýskalandskanslari hættir á Facebook Angela Merkel ætlar að hætta á Facebook en verður áfram á Instagram. Lífið 1.2.2019 22:28
Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. Innlent 1.2.2019 19:13
Unglingar nota vinasmáforrit til stefnumóta Smáforrit sem hugsað er sem vettvangur fyrir börn á aldrinum 13 - 17 ára til að eignast vini líkist helst stefnumótaforritum eins og Tinder. Móðir sem skráði sig inn sem 14 ára stúlka fékk skilaboð þar sem óskað var eftir myndum af henni fáklæddri. Innlent 31.1.2019 18:36
Sólrún Diego hætt á Snapchat Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu. Lífið 31.1.2019 16:27
Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48
Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29
Samfélagsmiðlar og falsfréttir til umræðu í þjóðaröryggisráði Samfélagsmiðlar og falsfréttir verða til umræðu á næsta fundi þjóðaröryggisráðs sem fram fer í febrúar. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 29.1.2019 14:10
Nota gervigreind og Instagram í nýrri herferð undir merkjum "Höldum fókus“ Ný herferð Samgöngustofu, Strætó og Sjóvá undir merkjum Höldum fókus hófst í dag. Er þetta í fjórða sinn sem ráðist er í slíka herferð en markmið hennar er að minna ökumenn á að nota ekki farsímann undir stýri þar sem það skapar mikla hættu í umferðinni. Innlent 23.1.2019 11:30
Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37
Rúrik genginn út Það hefur líklega farið fram hjá fáum að knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason er genginn út, beint í faðm brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Soliani en þau hafa bæði birt myndir á Instagram-reikningum sínum. En hver er þessi nýjasta tengdadóttir Íslands? Lífið 18.1.2019 09:59
Myndbirtingar af börnum úr hófi fram Forstjóri persónuverndar segir að myndbirtingar íslenskra foreldra af börnum sínum á samfélagsmiðlum séu komnar úr hófi fram. Þetta sé mikiðáhyggjuefni enda geti myndbirtingar haft mikil áhrif á barniðí framtíðinni. Innlent 16.1.2019 18:23
Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. Innlent 16.1.2019 13:55
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. Innlent 16.1.2019 11:06
„Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. Innlent 15.1.2019 14:26
Birti myndir af látnum föður á Facebook Sex ára stúlku frá Michigan í Bandaríkjunum var bjargað af heimili sínu við afar sérstakar kringumstæður í síðustu viku. Erlent 7.1.2019 22:15
Manuela Ósk svarar fyrir gagnrýni vegna ósættis við fylgjendur sína „Ef ég er til í að fylgja þér, þá mun ég „like-a“ myndirnar þínar. Fylgjendur eiga ekki bara að vera fylgjendur, þeir ættu að vera stuðningsmenn.“ Lífið 7.1.2019 17:30
Setti upp keppni til að slá við stráknum sem vildi naggana Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa er nú þess heiðurs aðnótandi að eiga það tíst sem hefur verið oftast endurtíst (e. retweet). Með því sló hann við tísti bandarísks tánings sem bað um ársbirgðir af kjúklinganöggum árið 2017. Erlent 7.1.2019 11:09
Hefur enga þýðingu að birta fyrirvara um Facebook á Facebook Fjölmargir Íslendingar hafa birt yfirlýsingu á Facebook-síðum sínum undanfarinn sólarhring þess efnis að Facebook hafi ekki leyfi til þess að nota myndir, skilaboð og annað hugverk sem þeir hafi sett inn á Facebook og birt opinberlega. Innlent 6.1.2019 08:30
Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lífið 5.1.2019 16:44
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent