Íslenskur tvíkynhneigður prestur slær í gegn á TikTok Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2020 11:00 Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur byrjaði á TikTok í samkomubanninu. Mynd/Ísland í dag Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira