Þjóðadeild karla í fótbolta

Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018.

Aron: Við erum ekki gamlir
Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.

Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag.

Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla
Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld.

Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn
22 æfðu þar sem að Birkir Bjarnason þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.

Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel
Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn svöruðu spurningum blaðmanna í Brussel.

Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru
Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru.

Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn
Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar.

Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka
Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn.

Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma.

Aron Einar: Hungrið er mikið
Fyrirliðinn er klár í slaginn

Þurfa ekkert að óttast í búðarrápinu í einu öruggasta hverfi Brussel
Strákarnir okkar gista í einu flottasta hverfi belgísku höfuðborgarinnar.

Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni
Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni.

Alfreð: Tækifæri til að sýna hvort menn séu klárir
Alfreð Finnbogason skorar eins og enginn sé morgundagurinn í þýsku Bundesligunni í fótbolta, hann er með sjö mörk í sex leikjum á tímabilinu.

Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik
Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu.

Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum
Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu.

Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli
Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær.

Meiðslalistinn lengist enn
Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður.

Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það.

Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það
Segir að það sé draumi líkast að fá tækifæri með landsliðinu.

Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum
Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg
Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað.

Jóhann Berg fór meiddur af velli
Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær.

Viljum enda árið með sigri
Erik Hamrén segir að sigur gegn Belgíu gæti komið íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til góða í undankeppni EM 2020. Þá sé það mikilvægt fyrir íslenska liðið að enda árið með sigri eftir óhagstæð úrslit á árinu.

Svona var blaðamannafundur Hamrén
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum.

Freyr talaði um nýja stöðu fyrir landsliðið: Munum hvorki byrja né enda undankeppni EM á heimavelli
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði um komandi undankeppni EM á blaðamannafundi í dag þar sem var kynntur var hópurinn sem hann og Erik Hamrén hafa valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni.

Hamrén: Mikilvægt að byrja að vinna leiki aftur
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tvö tækifæri til viðbótar að vinna eitt stykki leik á þessu ári. Fyrst gegn Belgíu og svo gegn Katar.

Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur
Landsliðsfyrirliðinn spilar sinn fyrsta leik fyrir Erik Hamrén.

Erik Hamrén: Unnum ekki leikina en sýndum sigurhugarfar
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hélt í dag blaðamannafund þar sem hann fór yfir hópinn sem hann hefur valið fyrir lokaleik íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni. Íslensku strákarnir mæta þar Belgíu í Brussel og spila síðan vináttulandsleik við Katar nokkrum dögum síðar.

Jón Daði með brotið bein í baki
Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma.