MeToo

Fréttamynd

Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum

Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum.

Innlent
Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Ekki með regluverk til að stöðva ráðningar

Formaður HSÍ segir sambandið hafa sofið á verðinum og þurfa að endurskoða verklag sem tryggi stöðu þolenda áreitis og kynbundis ofbeldis. Engum reglum hafi verið að fylgja þegar sambandið fól þjálfara, sem áreitti iðkendur, verkefni tveimur árum eftir brottvikningu vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns

Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna.

Innlent
Fréttamynd

Wahlberg gefur launin umdeildu

Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur ákveðið að gefa baráttuhreyfingunni Time's Up þau laun sem hann þáði fyrir þau atriði sem þurfti að taka upp aftur fyrir myndina All the Money in the World.

Lífið