Fiskeldi

Kröfu um ógildingu leyfis til sjókvíaeldis í Dýrafirði hafnað
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp úrskurð og hafnað kröfu um að ógilda ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita Artic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði.

Alþingi fær 140 þúsund undirskriftir
Tæplega 140 þúsund Evrópubúar hafa skrifað undir áskorun til íslenskra, norskra, skoskra og írskra stjórnvalda um að laxeldi í opnum sjókvíum verði hætt. Frumvarp um fiskeldi er nú til umfjöllunar á Alþingi.

Óttast að frestun frumvarpsins veiti fiskeldisöflunum byr undir báða vængi
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og samtökin Iceland Wildlife Fund leggjast bæði gegn fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegsráðherra.

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi er skurðpunktur átakanna
Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi.

Barist fyrir norskum hagsmunum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) heyja nú harða baráttu fyrir því að sjókvíaeldisfyrirtækin á Íslandi greiði sem allra minnst fyrir nýtingu hafsvæða í eigu þjóðarinnar. Helst vilja samtökin að þau greiði ekki neitt, eins og má til dæmis sjá í nýlegri umsögn þeirra til Alþingis vegna fyrirhugaðrar lagasetningar.

Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum
Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur.

Innleiða hvata til að stuðla að laxeldi í lokuðum sjókvíum
Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis leggur til að frumvarp sjávarútvegsráðherra um fiskeldi verði samþykkt. Verði frumvarpið að lögum verður áhættumat vegna erfðablöndunar lögfest. Þá verða innleiddir fjárhagslegir hvatar fyrir fyrirtæki í sjókvíalaxeldi að styðjast við lokaðar sjókvíar í stað opinna.

Telur eldismenn makka með stjórnvöldum um frumvarp um fiskeldi
Lögfræðiálit SFS ekki lagt fram opinberlega.

Segir það óvænt að virkjunarsinnar hafi mætt á fund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða
Náttúruverndarsamtök Vestfjarða voru endurvakin í gær þegar um 30 manns komu saman til fundar í Vestrahúsinu á Ísafirði. Á fundinum var kjörin ný stjórn samtakanna sem var stofnað árið 1979 og hefur verið virkt með hléum síðan þá.

Áform um lokað sjókvíaeldi í Eyjafirði sögð í uppnámi
Ráðamenn Akvafuture, sem undirbúið hafa laxeldi í lokuðum kvíum í Eyjafirði, óttast að sú vinna sé til einskis vegna fiskeldisfrumvarps sjávarútvegsráðherra.

Hefur VG gefist upp?
Um þessar mundir eru liðnir rúmlega níu mánuðir frá því að laxeldisfyritækið Arnarlax hóf að brjóta skilyrði starfsleyfis fyrir eldisstarfsemi sína við Hringsdal í Arnarfirði.

Íslendingar neikvæðir í garð laxeldis í opnum sjókvíum
Töluverð andstaða er meðal landsmanna við laxeldi í opnum sjókvíum samkvæmt nýrri könnun sem MMR gerði fyrir Verndarsjóð villtra laxastofna. Formaður sjóðsins segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart.

Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum
Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi.

Salmar vill greiða út 36 milljarða arð
Mikill hagnaður í laxeldinu.

Lögreglan hafði afskipti af verndunarsinnum á Bíldudal
Heimsfrumsýning á Artifishal í kvöld.

Fiskeldi í Eyjafirði – fyrir umhverfið
Framkvæmdastjóri AkvaFuture skrifar um fiskeldi í Eyjafirði.

Fatarisi blandar sér í baráttuna gegn fiskeldi á Íslandi
Útvistarvöruframleiðandinn Patagonia mun standa fyrir Evrópufrumsýningu á heimildarmyndinni Artifishal í Ingólfsstofu í Ölfusi þann 10. apríl næstkomandi.

Segir lobbíista eldismanna hamast á löggjafarvaldinu
Jón Kaldal gefur lítið fyrir fyrirhugaðan kynningarfund eldisfyrirtækja.

Auka þurfi eftirlit með laxeldi
Formaður Landsambands veiðifélaga segir að setja þurfi aukið fjármagn í eftirlit með laxeldi en hann telur áhættumat sem snýr að erfðablöndun frá laxeldi of pólitískt.

Ræðir við Japani um að selja þeim ferskt hvalkjöt
Sjávarútvegsráðherra Noregs, Harald T. Nesvik, hyggst ræða við japönsk stjórnvöld um aukinn markaðsaðgang fyrir norskar hvalaafurðir í fimm daga Japansför, sem hefst í dag.

Andstæðingar sjókvíaeldis boða átök
Mikil ólga í röðum umhverfisverndarsinna vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs.

Alþingi hinkrar með fiskeldisumræðu meðan atvinnuveganefnd er í Noregi að kynna sér fiskeldi
Hlé var gert á fyrstu umræðu um umdeilt fiskeldisfrumvarp sjávarútvegsráðherra á Alþingi í dag og verður ekki lokið fyrr en á mánudag.

Lagði fram frumvarp um fiskeldi
Í frumvarpinu er meðal annars lagt til að áhættumat erfðablöndunar verði lögfest og heildarframleiðslumagn frjórra laxa byggi á því mati.

Bein útsending: Tekist á um laxeldi á opnum umræðufundi
Opinn umræðufundur um laxeldi á verður á veitingastaðnum Sólon (2. hæð) í kvöld klukkan 20. Þar munu takast á, þeir Ólafur I. Sigurgeirsson, lektor við Hólaskóla, og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur.

Opinn fundur um laxeldi og áhrif þess á villta laxastofna
Opinn umræðufundur um laxeldi á verður á veitingastaðnum Sólon (2. hæð) í kvöld 5. mars, klukkan 20.

Ísland klagað fyrir eftirlitsnefnd Árósasamningsins vegna fiskeldislaga
Kvartað undan hraða afgreiðslu Alþingis á lögum sem heimila bráðabirgðarekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja en lögin útiloka aðkomu almennings og umhverfisverndarsamtaka að ákvörðunum er varða auðlindir landsins.

Óumdeilt að fiskur sleppur úr sjókvíum
Kröfum náttúruverndarsamtaka og veiðifélaga hafnað í tveimur málum sem varða samtals 1.700 tonna seiðaeldi í kerum á landi á Árskógssandi og í Þorlákshöfn.

Arnarlax tapaði 405 milljónum
Tap fyrirtækisins minnkaði á milli ára en það nam 134 milljónum norskra króna á árinu 2017, sem jafngildir um 1,9 milljörðum íslenskra króna.

Yfir 50 prósenta ávöxtun
Fjárfesting TM í Arnarlaxi skilaði tryggingafélaginu árlegri ávöxtun upp á ríflega fimmtíu prósent.

Vonar að fiskeldisfrumvörp fæðist fyrir febrúarlok
Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra vonast til að geta lagt fram lagafrumvörp um fiskeldi innan tveggja vikna.