Dýr Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08 Nýtt Íslandsmet slegið í Breiðdal Kýrnar á Brúsastöðum mjólka allra mest. Innlent 29.1.2018 08:48 Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. Innlent 28.1.2018 21:55 Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. Innlent 28.1.2018 20:16 Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. Erlent 27.1.2018 16:48 Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10 „Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43 Erninum sleppt sem fyrst Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum. Innlent 12.1.2018 20:59 Reiðialda í Ástralíu eftir að kóalabjörn fannst skrúfaður fastur Mikil reiðialda gengur nú yfir Ástralíu eftir að dauður kóalabjörn fannst skrúfaður fastur á stólpa á áningarstað í skógi nálægt bænum Gympie. Erlent 11.1.2018 14:09 Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. Erlent 11.1.2018 10:59 Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02 Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. Innlent 26.12.2017 18:08 Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. Innlent 19.12.2017 07:39 Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Bandaríkjamenn geta brátt farið að veiða fíla í Afríku og flytja minjagripi með sér heim aftur. Fílarnir eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 16.11.2017 10:41 Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11 Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Matvælastofnun segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum stofnunarinnar um úrbætur. Innlent 31.8.2017 21:11 Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur. Innlent 3.8.2017 21:30 Fundu nýja flugutegund í rannsóknarleiðangri í Surtsey Á svæðinu fannst einnig ný víðitegund, grávíðir, og segir Borgþór að þar með séu allar íslensku víðitegundirnar orðnar landnemar á eyjunni. Innlent 25.7.2017 14:55 Hafa slátrað minnst 27 flóðhestum Heimamenn í Níger segja flóðhesta skemma uppskeru þeirra og drepa búfé. Erlent 13.7.2017 14:35 Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 11:53 Sjötta fjöldaútrýming dýrategunda á jörðinni þegar hafin Að mati vísindamanna er um að kenna offjölgun mannkyns og ofneyslu manna og vara þeir við að þetta ógni nú mannkyninu sjálfu og getu þess til að lifa af. Erlent 11.7.2017 10:52 Fjaðrafok í Álftafirði Svanir eru grimmir þó þeir séu fallegir eins og kind í Álftafirði fékk að kenna á í dag. Innlent 5.7.2017 21:26 Leitar til lögreglu vegna dýraeftirlitsmanns Árborgar Helga Guðrún Eiríksdóttir gagnrýnir vinnubrögð dýraeftirlitsmanns sem handsamaði merktan heimiliskött hennar. Innlent 4.7.2017 20:41 Krúttleg refafjölskylda bræðir hjörtu landsmanna Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. Innlent 20.6.2017 15:02 Páfugl gekk berserksgang í vínbúð Dýraeftirlitsmenn máttu hafa sig alla við að ná páfugli sem vafraði inn í vínbúð í Kaliforníu og skemmdi flöskur fyrir hundruð dollara. Lífið 6.6.2017 23:42 Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. Innlent 27.3.2017 09:48 Flugi aflýst vegna snáks um borð í flugvél Flugi Emirates frá Óman til Dúbai var aflýst eftir að áhöfnin fann snák um borð í vélinni. Erlent 9.1.2017 14:37 Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. Erlent 13.9.2015 21:29 Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. Erlent 17.6.2015 15:50 « ‹ 64 65 66 67 68 ›
Stefnt á að gæludýr verði leyfð í Strætó frá og með 1. mars Um er að ræða tilraunaverkefni sem myndi standa yfir í eitt ár. Innlent 31.1.2018 19:08
Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. Innlent 28.1.2018 21:55
Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. Innlent 28.1.2018 20:16
Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Innlent 27.1.2018 20:39
Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. Innlent 14.1.2018 20:43
Erninum sleppt sem fyrst Þetta gengur ljómandi vel. Hann er farinn að éta meira og þar af leiðandi fitna, segir Jón Gíslason, dýrahirðir í Húsdýragarðinum, um haförninn sem er í endurhæfingu í garðinum. Innlent 12.1.2018 20:59
Reiðialda í Ástralíu eftir að kóalabjörn fannst skrúfaður fastur Mikil reiðialda gengur nú yfir Ástralíu eftir að dauður kóalabjörn fannst skrúfaður fastur á stólpa á áningarstað í skógi nálægt bænum Gympie. Erlent 11.1.2018 14:09
Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. Erlent 11.1.2018 10:59
Gæludýraeigendur flýja borgina yfir áramót Dýralæknirinn Helga Finnsdóttir gefur lesendum Vísis góð ráð um hvernig undirbúa skal dýr fyrir flugeldana og lætin um áramót. Innlent 27.12.2017 12:02
Uppselt á kattahóteli Kattholts yfir hátíðarnar Starfsfólk Kattholts hefur haft í nógu að snúast yfir hátíðarnar en uppbókað er á kattahótelinu sem þar er starfrækt. Þá er hugað að sex kettlingum sem fundust í pappakassa á víðavangi á dögunum. Kisurnar eru í góðum höndum en þær fengu rækjur og soðinn fisk í jólamatinn. Á hótelinu er pláss fyrir um fimmtíu til sextíu ketti. Jólin eru annasamur tími á hótelinu en í ár er allt uppbókað yfir jólin. Innlent 26.12.2017 18:08
Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. Innlent 19.12.2017 07:39
Trump afléttir banni við innflutningi á veiðiminjagripum úr fílum Bandaríkjamenn geta brátt farið að veiða fíla í Afríku og flytja minjagripi með sér heim aftur. Fílarnir eru á lista bandarískra stjórnvalda um dýr í útrýmingarhættu. Erlent 16.11.2017 10:41
Selur í Snöru í Surtsey Óvenju margt er um manninn í Surtsey og reynir fólk að hjálpa urtunni. Innlent 6.9.2017 12:11
Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Matvælastofnun segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum stofnunarinnar um úrbætur. Innlent 31.8.2017 21:11
Þau temja tófur sem gæludýr í Arnarfirði Á afskekktum sveitabæ við Arnarfjörð hafa menn tekið upp á því að ala refi sem gæludýr. Bóndinn segir að eftir nokkrar vikur í tamningu fylgi refurinn þér eins og hundur. Innlent 3.8.2017 21:30
Fundu nýja flugutegund í rannsóknarleiðangri í Surtsey Á svæðinu fannst einnig ný víðitegund, grávíðir, og segir Borgþór að þar með séu allar íslensku víðitegundirnar orðnar landnemar á eyjunni. Innlent 25.7.2017 14:55
Hafa slátrað minnst 27 flóðhestum Heimamenn í Níger segja flóðhesta skemma uppskeru þeirra og drepa búfé. Erlent 13.7.2017 14:35
Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 11:53
Sjötta fjöldaútrýming dýrategunda á jörðinni þegar hafin Að mati vísindamanna er um að kenna offjölgun mannkyns og ofneyslu manna og vara þeir við að þetta ógni nú mannkyninu sjálfu og getu þess til að lifa af. Erlent 11.7.2017 10:52
Fjaðrafok í Álftafirði Svanir eru grimmir þó þeir séu fallegir eins og kind í Álftafirði fékk að kenna á í dag. Innlent 5.7.2017 21:26
Leitar til lögreglu vegna dýraeftirlitsmanns Árborgar Helga Guðrún Eiríksdóttir gagnrýnir vinnubrögð dýraeftirlitsmanns sem handsamaði merktan heimiliskött hennar. Innlent 4.7.2017 20:41
Krúttleg refafjölskylda bræðir hjörtu landsmanna Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. Innlent 20.6.2017 15:02
Páfugl gekk berserksgang í vínbúð Dýraeftirlitsmenn máttu hafa sig alla við að ná páfugli sem vafraði inn í vínbúð í Kaliforníu og skemmdi flöskur fyrir hundruð dollara. Lífið 6.6.2017 23:42
Lóan er komin að kveða burt leiðindin Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. Innlent 27.3.2017 09:48
Flugi aflýst vegna snáks um borð í flugvél Flugi Emirates frá Óman til Dúbai var aflýst eftir að áhöfnin fann snák um borð í vélinni. Erlent 9.1.2017 14:37
Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. Erlent 13.9.2015 21:29
Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. Erlent 17.6.2015 15:50