Dýr Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51 Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22 Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07 Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19 Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54 Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42 Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24 Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00 Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar. Innlent 26.8.2018 17:58 Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Lífið 21.8.2018 22:36 Hundur réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Innlent 21.8.2018 15:45 2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Innlent 21.8.2018 10:45 Rólyndi annarrar andarnefjunnar gæti hafa orðið henni til lífs Sjávarlíffræðingur segir að rólyndi andarnefjunnar sem komst lífs af í Engey í gær gæti hafa orðið henni til lífs. Hin andarnefjan drapst en talið er að innvortis blæðingar hafi dregið hana til dauða. Innlent 17.8.2018 15:33 Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04 Sjaldgæfur hvítur hrossagaukur spókar sig um í Vestmannaeyjum „Þetta er hrossagaukur og þetta er albínói,“ segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, um alhvíta fuglinn sem varð á vegi Óskars P. Friðrikssonar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Innlent 14.8.2018 21:19 Kína: Regnbogasilungur = Lax Kínversk stjórnvöld hafa lýst því yfir að regnbogasilungur og lax séu nægilega skyldar tegundir til að þarlendir fisksalir megi selja þær sem lax. Erlent 14.8.2018 06:56 Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38 Háhyrningurinn losað sig við kálfshræið Vísindamenn segja að háhyrningur, sem bar dauðan kálf sinn langa leið í rúmlega tveir vikur, hafi sagt skilið við hræ kálfsins. Erlent 13.8.2018 07:40 Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. Innlent 12.8.2018 22:37 Hafa þungar áhyggjur af nautkálfum sem ganga lausir á Vatnsleysuströnd Sjö mánaða nautkálfar sluppu úr girðingu við bæinn Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd snemma á föstudagsmorgun. Innlent 12.8.2018 21:33 Tíkin Irma tók að sér kettling eftir að hafa misst sjö hvolpa "Allt er gott sem endar vel“ er málsháttur sem á sérstaklega vel við tíkina Irmu á Selfossi þessa dagana. Ástæðan er sú að hún gaut nýlega sjö hvolpum sem fæddust allir andvana. Innlent 12.8.2018 18:25 Eltur á röndum af ungum íkorna Lögregla í Karlsruhe í Þýskalandi fékk tilkynningu frá manni í bænum sem bað um hjálp vegna þess að íkorni elti hann á röndum. Um var að ræða íkornaunga. Maðurinn gat með engu móti hrist dýrið af sér og stóð eltingaleikurinn enn yfir þegar lögregla kom á svæðið. Erlent 10.8.2018 18:01 Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. Innlent 8.8.2018 16:41 Dýravinir báru eld að dýragarði Anarkistar hafa lýst yfir ábyrgð á íkveikju sem framin var í dýragarði í Frakklandi í byrjun mánaðarins. Erlent 8.8.2018 11:36 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22
Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19
Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54
Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24
Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00
Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09
Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar. Innlent 26.8.2018 17:58
Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Lífið 21.8.2018 22:36
Hundur réðst á eiganda sinn í Vestmannaeyjum Eigandinn, kona á fertugsaldri, hlaut töluverða áverka við augu og var flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurlands til aðhlynningar. Innlent 21.8.2018 15:45
2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Innlent 21.8.2018 10:45
Rólyndi annarrar andarnefjunnar gæti hafa orðið henni til lífs Sjávarlíffræðingur segir að rólyndi andarnefjunnar sem komst lífs af í Engey í gær gæti hafa orðið henni til lífs. Hin andarnefjan drapst en talið er að innvortis blæðingar hafi dregið hana til dauða. Innlent 17.8.2018 15:33
Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04
Sjaldgæfur hvítur hrossagaukur spókar sig um í Vestmannaeyjum „Þetta er hrossagaukur og þetta er albínói,“ segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, um alhvíta fuglinn sem varð á vegi Óskars P. Friðrikssonar í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Innlent 14.8.2018 21:19
Kína: Regnbogasilungur = Lax Kínversk stjórnvöld hafa lýst því yfir að regnbogasilungur og lax séu nægilega skyldar tegundir til að þarlendir fisksalir megi selja þær sem lax. Erlent 14.8.2018 06:56
Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. Innlent 14.8.2018 04:38
Háhyrningurinn losað sig við kálfshræið Vísindamenn segja að háhyrningur, sem bar dauðan kálf sinn langa leið í rúmlega tveir vikur, hafi sagt skilið við hræ kálfsins. Erlent 13.8.2018 07:40
Stórkostlegt myndband frá björguninni í Kolgrafafirði Vísir fjallaði fyrr í kvöld um grindhvalavöðu sem festist í Kolgrafafirði í kvöld. Haukur Páll Kristinsson var á staðnum og sendi Vísi magnað myndskeið af hvölunum og aðgerðum björgunarsveita. Innlent 12.8.2018 22:37
Hafa þungar áhyggjur af nautkálfum sem ganga lausir á Vatnsleysuströnd Sjö mánaða nautkálfar sluppu úr girðingu við bæinn Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd snemma á föstudagsmorgun. Innlent 12.8.2018 21:33
Tíkin Irma tók að sér kettling eftir að hafa misst sjö hvolpa "Allt er gott sem endar vel“ er málsháttur sem á sérstaklega vel við tíkina Irmu á Selfossi þessa dagana. Ástæðan er sú að hún gaut nýlega sjö hvolpum sem fæddust allir andvana. Innlent 12.8.2018 18:25
Eltur á röndum af ungum íkorna Lögregla í Karlsruhe í Þýskalandi fékk tilkynningu frá manni í bænum sem bað um hjálp vegna þess að íkorni elti hann á röndum. Um var að ræða íkornaunga. Maðurinn gat með engu móti hrist dýrið af sér og stóð eltingaleikurinn enn yfir þegar lögregla kom á svæðið. Erlent 10.8.2018 18:01
Geitungarnir átt erfitt uppdráttar á suðvesturhorninu Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, segir að geitungasumarið á suðvesturhorninu hafi verið afar dapurlegt. Innlent 8.8.2018 16:41
Dýravinir báru eld að dýragarði Anarkistar hafa lýst yfir ábyrgð á íkveikju sem framin var í dýragarði í Frakklandi í byrjun mánaðarins. Erlent 8.8.2018 11:36