Dýr Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00 Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48 Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16 Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06 Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20 Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27 Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41 Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03 Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14 Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02 Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30 Metfjöldi fíla drepnir í Srí Lanka Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Erlent 11.1.2020 23:14 Lundinn sækir sér prik til að klóra sér Erpur Snær Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands og félagar hafa komist að því að lundinn virðist fær um að nota prik til að klóra sér. Innlent 11.1.2020 20:05 Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Innlent 8.1.2020 19:01 Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14 Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32 Vilja bjarga villikisum Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Innlent 17.12.2019 18:03 Lést eftir árás hákarls Ástralskur kafari lést í dag nærri Cull-eyju í Esperance í Vestur-Ástralíu eftir að hafa orðið fyrir árás hvítháfs. Erlent 5.1.2020 09:53 Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. Innlent 3.1.2020 12:06 Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47 Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 69 ›
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48
Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16
Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06
Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20
Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27
Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03
Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14
Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02
Tíræður 800 barna faðir sest í helgan stein Skjaldbakan Diego snýr heim til Espanola-eyju í Kyrrahafi í mars eftir að hafa leikið lykilhlutverk í að bjarga tegund sinni frá útrýmingu. Erlent 14.1.2020 19:30
Metfjöldi fíla drepnir í Srí Lanka Minnst 361 fíll drapst í Srí Lanka í fyrra og hefur sú tala aldrei verið hærri. Erlent 11.1.2020 23:14
Lundinn sækir sér prik til að klóra sér Erpur Snær Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands og félagar hafa komist að því að lundinn virðist fær um að nota prik til að klóra sér. Innlent 11.1.2020 20:05
Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Innlent 8.1.2020 19:01
Garnaveiki greinist í Húnavatnshreppi Garnaveiki greindist í kind á bænum Reykjjum í Húnavatnshreppi skömmu fyrir jól. Innlent 8.1.2020 12:14
Hænan Hildur tekin af lífi í Húsdýragarðinum Hænan Hildur var í dag tekin af lífi í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum eftir að hún hafði velkst um Langholtshverfið í nokkra klukkutíma. Hildur hafði villst úr garðinum sínum en eigandi hennar, Vífill Sigurðsson, er veðurtepptur í Noregi og gat því ekki komið henni til bjargar. Innlent 7.1.2020 19:32
Vilja bjarga villikisum Um fimmtán hundruð manns hafa skrifað undir undirskriftarlista til stuðnings villiköttum. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir mikilvægt að ráðherra setji reglugerð um að fólki sé kleift að hjálpa þeim í stað þess að aflífa þá. Innlent 17.12.2019 18:03
Lést eftir árás hákarls Ástralskur kafari lést í dag nærri Cull-eyju í Esperance í Vestur-Ástralíu eftir að hafa orðið fyrir árás hvítháfs. Erlent 5.1.2020 09:53
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. Innlent 3.1.2020 12:06
Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47
Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent