Fjölmiðlar

Fréttamynd

Plástralækning

Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Brýnna verk að skoða auglýsingasölu RÚV

Sveinn R. Eyjólfsson, einn reyndasti blaðaútgefandi landsins, telur frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla litlu breyta fyrir þá miðla sem mestu máli skipti. Endurskoðun á stöðu RÚV á auglýsingamarkaði væri alvöru aðgerð.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðismenn amast við fjölmiðlafrumvarpi

Óánægjuraddir innan raða Sjálfstæðismanna með fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur. Þingmenn segja hafa komið á óvart þegar ráðherrann sagði einhug í ríkisstjórn um málið. Lilja segist ekki hafa heyrt af óánægju Sjálfstæðismanna.

Innlent
Fréttamynd

Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis

Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga.

Innlent
Fréttamynd

Ég er ennþá að læra

Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks.

Innlent