Fjölmiðlar Efling gagnrýnir fréttaflutning DV um starfsmann Manna í vinnu Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings DV varðandi mál Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu ehf. Innlent 17.2.2019 17:19 Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26 Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Erna Ýr Öldudóttir hefur áhyggjur af vaxandi tilhneygingu til ofbeldis og hótana í garð blaðmanna og fjölmiðlafólks. Harmageddon 15.2.2019 13:34 Telur starfsemi Fótbolta.net í hættu vegna fjölmiðlafrumvarps Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda íþróttavefmiðilsins Fótbolta.net, telur að frumvarp menntamálaráðherra um endurgreiðslur til fjölmiðla geti gert út af við starfsemi vefmiðilsins. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:45 Blaðakonunni sem var handtekin sleppt gegn tryggingu Ritstjóri fréttasíðunnar Rappler var handtekinn í gær. Fjölmiðillinn hefur verið gagnrýninn á stjórn Rodrigo Duterte forseta. Erlent 14.2.2019 10:16 Lögðu Þórsmörk til 200 milljónir í nýtt hlutafé Hlutafé Þórsmerkur, eiganda útgáfufélags Morgunblaðsins og tengdra fjölmiðla, var aukið um 200 milljónir króna í vetur. Þetta staðfestir Sigurbjörn Magnússon, stjórnarformaður Þórsmerkur, í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 14.2.2019 07:26 Ólína orðin bókmenntagagnrýnandi í Kiljunni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir hefur fundið reynslu sinni og þekkingu nýjan farveg. Lífið 13.2.2019 12:08 Útgefandi gagnrýninnar fréttavefsíðu handtekinn á Filippseyjum María Ressa, forstjóri Rappler, segir ásakanir á hendur henni tilraunir Duterte forseta til að þagga niður í gagnrýni fréttasíðunnar. Erlent 13.2.2019 11:58 Vilhjálmur spyr Magnús Geir um ábyrgð Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar. Innlent 13.2.2019 11:31 Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.2.2019 07:52 Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. Lífið 12.2.2019 12:20 Einlægir Eurovision-aðdáendur í öngum sínum vegna Hatara Útvarpsstjóri grátbeðinn um að grípa í taumana. Lífið 11.2.2019 13:53 Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita að hafa lekið skilaboðum Bezos til National Enquirer Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita því að hafa haft nokkuð að gera með það að skilaboðum og vandræðalegum myndum af Jeff Bezos, ríkasta manni heims, var lekið til bandaríska götublaðsins National Enquirer. Erlent 11.2.2019 08:20 Varaþingmaður Pírata hellti sér yfir blaðakonu Snæbjörn Brynjarsson lét Ernu Ýr Öldudóttur heyra það um helgina. Innlent 11.2.2019 03:03 Plástralækning Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra. Skoðun 9.2.2019 03:02 Brýnna verk að skoða auglýsingasölu RÚV Sveinn R. Eyjólfsson, einn reyndasti blaðaútgefandi landsins, telur frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla litlu breyta fyrir þá miðla sem mestu máli skipti. Endurskoðun á stöðu RÚV á auglýsingamarkaði væri alvöru aðgerð. Innlent 8.2.2019 06:45 Ríkasti maður heims sakar götublað um kúgun með vandræðalegum myndum Jeff Bezos, eigandi Amazon og Washington Post, segir að forsvarsmenn stórs götublaðs sem tengist Trump forseta hafi hótað að birta af honum kynferðislegar myndir ef hann léti ekki af rannsókn á hvernig blaðið komst yfir smáskilaboð hans. Erlent 8.2.2019 07:52 Stjórnin skoðar frekari aðgerðir fyrir fjölmiðla Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra útilokar ekki breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem hún kynnti fyrir viku og felur í sér ríkisstyrki til sjálfstæðra fjölmiðla. Innlent 7.2.2019 03:02 Miðflokksmenn vilja banna ljósmyndun innan og utan dómhúsa Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mælir á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála. Innlent 6.2.2019 15:56 Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58 Hætta rannsókn á meintum skattaundanskotum Björns Inga Ekki þykir tilefni til frekari aðgerða af hálfu embættisins. Viðskipti innlent 6.2.2019 11:30 Páll Magnússon segir fjölmiðlafrumvarp ekki taka á yfirburðum RÚV Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla ekki eitt og sér ná að rétta við það ójafnvægi sem ríki milli þeirra og Ríkisútvarpsins. Innlent 5.2.2019 12:44 Sjálfstæðismenn amast við fjölmiðlafrumvarpi Óánægjuraddir innan raða Sjálfstæðismanna með fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur. Þingmenn segja hafa komið á óvart þegar ráðherrann sagði einhug í ríkisstjórn um málið. Lilja segist ekki hafa heyrt af óánægju Sjálfstæðismanna. Innlent 5.2.2019 03:06 Páll Óskar og dagskrárstjóri RÚV tókust á um Eurovision: „Sterkara að sniðganga keppnina en að mæta á svæðið, taka þátt í partýinu og reyna að segja eitthvað innan gæsalappa“ Páll Óskar Hjálmtýsson og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tókust á um Eurovision í Lestinni á Rás 1 í dag. Innlent 4.2.2019 18:58 Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð. Innlent 4.2.2019 07:25 RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali Ingibjörg Sólrún fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri segir að RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali. Innlent 2.2.2019 20:57 Ágústa Eva segir bólfélagaumfjöllun DV ósmekklega Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir tjáir sig á Facebook-síðu sinni um umfjöllun DV þar sem birtur var listi yfir "eftirsóttustu bólfélaga Íslands.“ Innlent 2.2.2019 11:27 Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03 Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. Innlent 2.2.2019 08:43 Löngu tímabært að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir málið löngu tímabært. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 88 ›
Efling gagnrýnir fréttaflutning DV um starfsmann Manna í vinnu Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings DV varðandi mál Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu ehf. Innlent 17.2.2019 17:19
Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15.2.2019 15:26
Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Erna Ýr Öldudóttir hefur áhyggjur af vaxandi tilhneygingu til ofbeldis og hótana í garð blaðmanna og fjölmiðlafólks. Harmageddon 15.2.2019 13:34
Telur starfsemi Fótbolta.net í hættu vegna fjölmiðlafrumvarps Hafliði Breiðfjörð Guðmundsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda íþróttavefmiðilsins Fótbolta.net, telur að frumvarp menntamálaráðherra um endurgreiðslur til fjölmiðla geti gert út af við starfsemi vefmiðilsins. Viðskipti innlent 14.2.2019 12:45
Blaðakonunni sem var handtekin sleppt gegn tryggingu Ritstjóri fréttasíðunnar Rappler var handtekinn í gær. Fjölmiðillinn hefur verið gagnrýninn á stjórn Rodrigo Duterte forseta. Erlent 14.2.2019 10:16
Lögðu Þórsmörk til 200 milljónir í nýtt hlutafé Hlutafé Þórsmerkur, eiganda útgáfufélags Morgunblaðsins og tengdra fjölmiðla, var aukið um 200 milljónir króna í vetur. Þetta staðfestir Sigurbjörn Magnússon, stjórnarformaður Þórsmerkur, í samtali við Fréttablaðið. Viðskipti innlent 14.2.2019 07:26
Ólína orðin bókmenntagagnrýnandi í Kiljunni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir hefur fundið reynslu sinni og þekkingu nýjan farveg. Lífið 13.2.2019 12:08
Útgefandi gagnrýninnar fréttavefsíðu handtekinn á Filippseyjum María Ressa, forstjóri Rappler, segir ásakanir á hendur henni tilraunir Duterte forseta til að þagga niður í gagnrýni fréttasíðunnar. Erlent 13.2.2019 11:58
Vilhjálmur spyr Magnús Geir um ábyrgð Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er lögmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar. Innlent 13.2.2019 11:31
Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.2.2019 07:52
Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. Lífið 12.2.2019 12:20
Einlægir Eurovision-aðdáendur í öngum sínum vegna Hatara Útvarpsstjóri grátbeðinn um að grípa í taumana. Lífið 11.2.2019 13:53
Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita að hafa lekið skilaboðum Bezos til National Enquirer Yfirvöld í Sádi-Arabíu neita því að hafa haft nokkuð að gera með það að skilaboðum og vandræðalegum myndum af Jeff Bezos, ríkasta manni heims, var lekið til bandaríska götublaðsins National Enquirer. Erlent 11.2.2019 08:20
Varaþingmaður Pírata hellti sér yfir blaðakonu Snæbjörn Brynjarsson lét Ernu Ýr Öldudóttur heyra það um helgina. Innlent 11.2.2019 03:03
Plástralækning Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra. Skoðun 9.2.2019 03:02
Brýnna verk að skoða auglýsingasölu RÚV Sveinn R. Eyjólfsson, einn reyndasti blaðaútgefandi landsins, telur frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla litlu breyta fyrir þá miðla sem mestu máli skipti. Endurskoðun á stöðu RÚV á auglýsingamarkaði væri alvöru aðgerð. Innlent 8.2.2019 06:45
Ríkasti maður heims sakar götublað um kúgun með vandræðalegum myndum Jeff Bezos, eigandi Amazon og Washington Post, segir að forsvarsmenn stórs götublaðs sem tengist Trump forseta hafi hótað að birta af honum kynferðislegar myndir ef hann léti ekki af rannsókn á hvernig blaðið komst yfir smáskilaboð hans. Erlent 8.2.2019 07:52
Stjórnin skoðar frekari aðgerðir fyrir fjölmiðla Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra útilokar ekki breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem hún kynnti fyrir viku og felur í sér ríkisstyrki til sjálfstæðra fjölmiðla. Innlent 7.2.2019 03:02
Miðflokksmenn vilja banna ljósmyndun innan og utan dómhúsa Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mælir á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála. Innlent 6.2.2019 15:56
Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58
Hætta rannsókn á meintum skattaundanskotum Björns Inga Ekki þykir tilefni til frekari aðgerða af hálfu embættisins. Viðskipti innlent 6.2.2019 11:30
Páll Magnússon segir fjölmiðlafrumvarp ekki taka á yfirburðum RÚV Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla ekki eitt og sér ná að rétta við það ójafnvægi sem ríki milli þeirra og Ríkisútvarpsins. Innlent 5.2.2019 12:44
Sjálfstæðismenn amast við fjölmiðlafrumvarpi Óánægjuraddir innan raða Sjálfstæðismanna með fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur. Þingmenn segja hafa komið á óvart þegar ráðherrann sagði einhug í ríkisstjórn um málið. Lilja segist ekki hafa heyrt af óánægju Sjálfstæðismanna. Innlent 5.2.2019 03:06
Páll Óskar og dagskrárstjóri RÚV tókust á um Eurovision: „Sterkara að sniðganga keppnina en að mæta á svæðið, taka þátt í partýinu og reyna að segja eitthvað innan gæsalappa“ Páll Óskar Hjálmtýsson og Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tókust á um Eurovision í Lestinni á Rás 1 í dag. Innlent 4.2.2019 18:58
Segir ásakanirnar rógsherferð til að stöðva útgáfu bókar um jafnaðarstefnuna Þá hafi fjölmiðlar tekið þátt í þeirri rógsherferð. Innlent 4.2.2019 07:25
RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali Ingibjörg Sólrún fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri segir að RÚV hafi seilst of langt með umdeildu viðtali. Innlent 2.2.2019 20:57
Ágústa Eva segir bólfélagaumfjöllun DV ósmekklega Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir tjáir sig á Facebook-síðu sinni um umfjöllun DV þar sem birtur var listi yfir "eftirsóttustu bólfélaga Íslands.“ Innlent 2.2.2019 11:27
Núlluðu út afgreiðslu ráðuneytis Afgreiðsla fjármálaráðuneytisins á gagnabeiðni Fréttablaðsins var í andstöðu við upplýsinga- og stjórnsýslulög. Túlkun ráðuneytisins á upplýsingalögum hefði opnað á að stjórnvöld gætu vistað gögn utan starfsstöðva sinna til að skjóta sér undan gildissviði upplýsingalaga. Innlent 2.2.2019 03:03
Ég er ennþá að læra Ragna Fossberg förðunarmeistari vann í nær hálfa öld hjá Ríkisútvarpinu. Nú er hún hætt þar en ný verkefni bíða hennar. Í viðtali ræðir Ragna um starf sitt og segir frá óvenjulegri og dramatískri fjölskyldusögu. Hún fór árið 2000 til Jamaíka á slóðir fjölskylduharmleiks. Innlent 2.2.2019 08:43
Löngu tímabært að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla Frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla var kynnt í gær. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir málið löngu tímabært. Viðskipti innlent 1.2.2019 03:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent