Vísindi Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Erlent 21.8.2018 16:41 Vísindaskortur Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur. Skoðun 20.8.2018 22:05 Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01 Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04 Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24 Illgresi Óvissan er órjúfanlegur þáttur í öllu vísindastarfi. Skoðun 14.8.2018 10:12 Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58 Grindhval rak á land í Grafarvogi Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur. Innlent 10.8.2018 12:51 Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15 Rítalín best við barna-ADHD Heppilegast og öruggast er að nota Rítalín og önnur skyld lyf með virka efnið meþílfenídat, til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum. Erlent 8.8.2018 21:33 Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16 Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37 Svíþjóð fær nýjan hæsta tind Hitabylgjan sem herjað hefur á Svíþjóð síðustu vikurnar hefur nú leitt til þess að allt stefnir í að Svíþjóð muni fá nýjan hæsta tind, jafnvel strax í dag. Erlent 1.8.2018 11:15 NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. Erlent 27.7.2018 18:34 Tunglið rautt á himni víða um jörð Þetta verður lengsti tunglmyrkvi aldarinnar, eða allt til ársins 2123. Innlent 26.7.2018 12:13 Bogfrymlarnir sem Sigmundur varaði við geta leitt til áhættusækni og MBA náms Ný rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna bendir til þess að tengsl séu á milli bogfrymlasýkingar og áhættusækinnar hegðunar. Þeir sem hafa sýkst af bogfrymlasótt eru líklegri til að nema viðskiptafræði en aðrir og hlutfall smitaðra er hærra meðal fjárfesta og frumkvöðla en almennings. Erlent 25.7.2018 19:59 Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Erlent 25.7.2018 15:07 Omega 3 gagnast ekki gegn hjartasjúkdómum samkvæmt umfangsmikilli rannsókn Ný rannsókn bendir til þess að lýsi með omega-3 fitusýrum geri ekkert til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma. Erlent 18.7.2018 10:25 Tengja heilabilun við svefntruflanir Miðaldra einstaklingar sem þjást af svefnleysi eiga frekar á hættu að fá heilabilun síðar á ævinni. Erlent 17.7.2018 21:51 Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið. Lífið 14.7.2018 12:15 Leita að neðansjávarhverum og sérhæfðum lífverum á Reykjaneshryggnum Alþjóðlegur hópur vísindamanna á rannsóknaskipi leitar nú að áður óþekktum hverum á hafsbotni utan við Reykjanes. Vísindamennirnir nota meðal annars fjarstýrða djúpkanna til að skoða hafsbotninn. Innlent 10.7.2018 13:42 Ísraelsmenn að verða fyrstir til að senda einkageimfar til tunglsins Ísraelsk sjálfseignarstofnun, SpaceIL, segist reiðubúin að senda fyrsta geimfarið í einkaeigu til tunglsins. Til stendur að skjóta farinu á loft á þessu ári og lenda á tunglinu í febrúar á því næsta. Innlent 10.7.2018 19:03 Afkastamesti fjarreikistjörnukönnuðurinn nálgast endalokin Kepler-geimsjónaukinn er kominn í dvala á meðan gögnum sem hann hefur safnað er hlaðið niður. Eldsneyti hans er að þrotum komið. Erlent 10.7.2018 10:15 Náðu mynd af nýfæddri reikistjörnu í fyrsta sinn Mælingarnar veita stjörnufræðingum innsýn í hvernig reikistjörnur myndast í ryk- og gasskífum í kringum stjörnur. Erlent 2.7.2018 13:04 Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. Innlent 28.6.2018 23:38 Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. Erlent 22.6.2018 14:10 Hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á sviði mergæxla Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítalanum, hlaut í gærkvöldi sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Innlent 13.6.2018 15:11 Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13.6.2018 12:11 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 52 ›
Vatn á yfirborði tunglsins Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Erlent 21.8.2018 16:41
Vísindaskortur Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur. Skoðun 20.8.2018 22:05
Risavaxið erfðamengi hveitis kortlagt Undanfarin 13 ár hafa vísindamenn um allan heim unnið að raðgreiningu og ítarlegri kortlagningu á erfðamengi brauðhveitis. Innlent 17.8.2018 02:01
Hrun býflugnastofna rakið til úrkynjunar og sjúkdóma Vísindamenn í Kanada hafa rakið hrun býflugnastofna í Norður-Ameríku til úrkynjunar og sjúkdóma. Erlent 16.8.2018 10:04
Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir. Erlent 14.8.2018 10:24
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58
Grindhval rak á land í Grafarvogi Margir göngumenn sem leið áttu um fjöruna neðan við Hamrahverfi í Grafarvogi í gær ráku upp stór augu þegar þeir sáu nánast hvítt hræ af litlum hval og töldu að þar væri mjaldur. Innlent 10.8.2018 12:51
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15
Rítalín best við barna-ADHD Heppilegast og öruggast er að nota Rítalín og önnur skyld lyf með virka efnið meþílfenídat, til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum. Erlent 8.8.2018 21:33
Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn Innlent 8.8.2018 05:16
Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7.8.2018 12:37
Svíþjóð fær nýjan hæsta tind Hitabylgjan sem herjað hefur á Svíþjóð síðustu vikurnar hefur nú leitt til þess að allt stefnir í að Svíþjóð muni fá nýjan hæsta tind, jafnvel strax í dag. Erlent 1.8.2018 11:15
NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. Erlent 27.7.2018 18:34
Tunglið rautt á himni víða um jörð Þetta verður lengsti tunglmyrkvi aldarinnar, eða allt til ársins 2123. Innlent 26.7.2018 12:13
Bogfrymlarnir sem Sigmundur varaði við geta leitt til áhættusækni og MBA náms Ný rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna bendir til þess að tengsl séu á milli bogfrymlasýkingar og áhættusækinnar hegðunar. Þeir sem hafa sýkst af bogfrymlasótt eru líklegri til að nema viðskiptafræði en aðrir og hlutfall smitaðra er hærra meðal fjárfesta og frumkvöðla en almennings. Erlent 25.7.2018 19:59
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. Erlent 25.7.2018 15:07
Omega 3 gagnast ekki gegn hjartasjúkdómum samkvæmt umfangsmikilli rannsókn Ný rannsókn bendir til þess að lýsi með omega-3 fitusýrum geri ekkert til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma. Erlent 18.7.2018 10:25
Tengja heilabilun við svefntruflanir Miðaldra einstaklingar sem þjást af svefnleysi eiga frekar á hættu að fá heilabilun síðar á ævinni. Erlent 17.7.2018 21:51
Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið. Lífið 14.7.2018 12:15
Leita að neðansjávarhverum og sérhæfðum lífverum á Reykjaneshryggnum Alþjóðlegur hópur vísindamanna á rannsóknaskipi leitar nú að áður óþekktum hverum á hafsbotni utan við Reykjanes. Vísindamennirnir nota meðal annars fjarstýrða djúpkanna til að skoða hafsbotninn. Innlent 10.7.2018 13:42
Ísraelsmenn að verða fyrstir til að senda einkageimfar til tunglsins Ísraelsk sjálfseignarstofnun, SpaceIL, segist reiðubúin að senda fyrsta geimfarið í einkaeigu til tunglsins. Til stendur að skjóta farinu á loft á þessu ári og lenda á tunglinu í febrúar á því næsta. Innlent 10.7.2018 19:03
Afkastamesti fjarreikistjörnukönnuðurinn nálgast endalokin Kepler-geimsjónaukinn er kominn í dvala á meðan gögnum sem hann hefur safnað er hlaðið niður. Eldsneyti hans er að þrotum komið. Erlent 10.7.2018 10:15
Náðu mynd af nýfæddri reikistjörnu í fyrsta sinn Mælingarnar veita stjörnufræðingum innsýn í hvernig reikistjörnur myndast í ryk- og gasskífum í kringum stjörnur. Erlent 2.7.2018 13:04
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. Innlent 28.6.2018 23:38
Hratt landris gæti vegið upp á móti hruni suðurskautsíss Landrisið er rúmlega þriðjungi hraðar við Amundsen-flóa á Vestur-Suðurskautslandinu. Erlent 22.6.2018 14:10
Hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á sviði mergæxla Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítalanum, hlaut í gærkvöldi sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Innlent 13.6.2018 15:11
Marsjeppinn Opportunity reynir að standa af sér sandstorm Stormurinn þekur nú um fjórðung yfirborðs Mars, um 35 milljón ferkílómetra svæði. Erlent 13.6.2018 12:11
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. Innlent 6.6.2018 13:48