Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Tom Ford þakkar fyrir sig

Fatahönnuðurinn Tom Ford sendi leikkonunni Hayden Panettiere, 24 ára, hvítar rósir og þakkarkort sem hún myndaði.

Lífið
Fréttamynd

Kossaflens baksviðs

Golden Globe vinningshafinn Leonardo DiCaprio var myndaður kyssa þýsku unnustu sína baksviðs á Golden Globe.

Lífið
Fréttamynd

Vaxaður kviknakinn

Söngvarinn og leikarinn Jared Leto, 42 ára, sat fyrir fáklæddur eins og sjá má á myndunum hjá ljósmyndara fræga fólksins Terry Richardson. Leikarinn var myndaður þegar hann fór í sturtu meðal annars fyrir myndatökuna.

Lífið
Fréttamynd

Grín á Globe

Rétt fyrir beina útsendingu Golden Globe í gær áttu leikkonurnar Jennifer Lawrence og Taylor Swift dásamlega senu á rauða dreglinum í viðtali hjá Ryan Seacrest.

Lífið