Þær voru í senn sjálfsöruggar og beittar, og þess ber að geta að Amy Poehler vann til sinna fyrstu Golden Globe verðlauan á hátíðinni, sem besta leikkonan í gamanþáttaseríu eða söngleik..
Hér að neðan fylgir myndband, samantekt á bestu atriðum tvíeykisins á hátíðinni.