EM 2020 í fótbolta

Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót
Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020.

„Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“
Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins.

Ef EM-draumurinn rætist spilar Ísland í Búkarest, Búdapest, Amsterdam eða München
Komist Ísland á EM verður liðið annað hvort í C-riðli með Hollandi og Úkraínu eða F-riðli með Þýskalandi.

Ísland mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í umspilinu | Þetta eru liðin sem eru komin á EM 2020
Línurnar eru að skýrast fyrir EM 2020.

Wales á EM | Markaveisla hjá Belgíu, Hollandi og Þýskalandi
Það var nóg af mörkum í leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2020.

Lærdómar af nýlokinni undankeppni
Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni.

„Leikstíll þýska landsliðsins er meira í anda Liverpool“
Höfundur ævisögu Jürgens Klopp segir að leikstíll þýska landsliðsins hafi breyst síðasta árið.

Enrique tekinn aftur við spænska landsliðinu
Fimm mánuðum eftir að hann hætti með spænska landsliðið hefur Luis Enrique verið ráðinn þjálfari þess á ný.

Luis Enrique að taka aftur við spænska landsliðinu
Blaðamannafundur hjá spænska knattspyrnusambandinu í hádeginu.

Fyrstur til að skora í öllum leikjum undankeppninnar
Harry Kane var algjörlega óstöðvandi í undankeppni EM 2020 og sýndi magnaðan stöðugleika í markaskorun.

Í beinni í dag: Þýskaland og úrslitaleikur í Wales
Tveir leikir í beinni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.

Danir á EM og Ítalía skoraði níu | Öll úrslit kvöldsins
Danirnir eru komnir á EM.

Bale og Ramsey klárir í úrslitaleikinn um sæti á EM
Stórstjörnur Wales eru klárir í slaginn fyrir leikinn annað kvöld.

Gylfi klúðrað fjórum af síðustu sex vítum fyrir landsliðið
Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt erfitt uppdráttar á vítapunktinum.

Sjáðu moldóvska stúlknakórinn flytja Lofsönginn
Moldóvar tóku öllu betur á móti Íslendingum en Tyrkir.

Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Moldóvu
Ísland lauk leik í undankeppni EM 2020 með sigri á Moldóvu í Kísínev.

Van Dijk dregur sig úr hollenska landsliðshópnum
Virgil van Dijk verður ekki með Hollendingum í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2020.

Birkir nálgast markahæstu menn
Birkir Bjarnason er áttundi markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.

Í beinni í dag: Áhugaverður leikur í Kaplakrika og úrslitastund í Dublin
Tveir leikir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir
Birkir Bjarnason skoraði í sigrinum á Moldóvu.

Umfjöllun: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið en klikkaði líka á enn einu vítinu
Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga.

Arnór Sig: Við sýndum gæði
Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld.

Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum
Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld.

Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk
Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni.

Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld.

Frakkland tók toppsætið
Frakkar eru komnir á EM og höfðu að engu að keppa gegn Albönum.

Enes Unal afgreiddi Andorra
Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld.

Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld.

Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur
Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu.

Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu
Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu.