Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 22:27 Hannes í viðtalinu í leikslok. vísir/skjáskot „Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
„Þú vilt alltaf vinna þegar þú ferð inn á fótboltavöll. Þó að tæknilega séð hafi ekki verið neitt þá en við lögðum metnað í að vinna þennan leik og ná í eins mörg stig og hægt er,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir 2-1 sigur á Moldóvu í kvöld. Sigurinn var torsóttur hjá íslenska liðinu sem hafði þó sigurinn að endingu. „Við vildum klára þetta með jákvæða tilfinnigu í maganum. Við erum glaðir með niðurstöðuna,“ sagði Hannes sem sagði að heimamenn hefðu ekki gefið tommu eftir. „Þeir vildu þetta mikið og komu gíraðir eftir leikinn gegn Frökkum. Það var aldrei auðvelt að eiga við þá og þetta var galopið í lokin á meðan það munaði bara einu marki.“ „Við fengum fullt af fleiri sénsum og hefðum átt að skora fleiri mörk en gerðum það ekki. Þetta var hættulegt í lokin og ég var feginn þegar hann flautaði af.“ Ísland fær 19 stig í riðlinum en það dugar ekki til að komast beint inn á EM. Því þarf Ísland í umspil sem fer fram í mars. „Við erum svekktir yfir því að þetta dugi ekki því þetta dugar í flestum riðlunum en við verðum að bíta í það súra epli. Tyrkirnir gerðu bara vel og náðu í fjögur stig gegn Frökkum og þar skilur á milli.“ „Það er þó smá meðbyr eftir þessa tvo leiki og við getum tekið þetta með okkur inn í mars og við erum staðráðnir í að klára þetta þá.“ Hannes er spenntur fyrir leikjunum í mars. „Það verður frábært. Vonandi fáum við tvo og þá verður þetta algjör veisla heima í mars. Það verður að minnsta kosti einn og það verður nýtt og spennandi að takast á við þetta svo okkur hlakkar bara til.“ „Það er mjög spennandi. Maður er búinn að vera uppfæra hvernig þetta lítur út og fylgjast með úrslitum. Nú er þetta að koma í ljós og við getum farið að undirbúa okkur fyrir þetta.“Klippa: Viðtal við Hannes
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Hamren: Við verðum með okkar besta lið Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020. 17. nóvember 2019 12:00
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn