EM 2020 í fótbolta

Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“
Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár.

Hamrén verður áfram með íslenska liðið
Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní
Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag.

EM verður haldið á næsta ári
Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári.

Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag
Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag.

UEFA hafði bókað hótelherbergi í Kaupmannahöfn vegna EM en hefur nú afbókað þau öll
Danski fjölmiðillinn BT greinir frá því að UEFA hafi afbókað öll þau herbergi sem sambandið hafði pantað fyrir Evrópumótið sem átti, að hluta til, að fara fram í Kaupmannahöfn í sumar.

UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM
UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár.

50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið.

Rúmenar fara fram á frestun
Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað.

Guðni segir að þriðja sæti riðilsins gæti mögulega skilað Íslandi á EM
Ísland náði nítján stigum í undankeppni EM 2020 og þau stig gætu mögulega á endanum skilað íslenska liðinu inn í úrslitakeppnina.

Gætu drepið grasið á Laugardalsvelli ef pulsan væri tekin af núna
Hitatjaldið verður áfram yfir Laugardalsvellinum þótt að UEFA blási leikinn af á fundi sínum á morgun. Nú þarf að hugsa um að verja grasið svo að það lifi af fram á vor.


Íhuga að spila EM í desember
Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári.

Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA
Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars.

Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar.

13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli
Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð.

Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu
Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland.

Segja að EM verði frestað um ár
Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár.

UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna.

Böðvar valinn í landsliðshópinn á móti Rúmeníu
Íslensku landsliðsþjálfarnir kalla óvænt á nýjan vinstri bakvörð inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu í umspili um sæti á EM 2020.

Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins
Birkir Bjarnason fékk ekki að yfirgefa Ítalíu en Emil Hallfreðsson er á leiðinni.

15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum
Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum.

Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu
Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld.

Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ
Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.

16 dagar í Rúmeníuleikinn: Bæta landsleikjametið á Laugardalsvelli um 45 daga
Fyrir umspilsleikinn á móti Rúmeníu 26. mars næstkomandi hefur A-landslið karla aldrei leikið á Laugardalsvelli í mars- eða aprílmánuði. Metið er síðan í leik á móti áhugamannalandsliði Englendinga fyrir rétt tæpri hálfri öld síðan.

Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum
Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu.

Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“
Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag.

Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu.

17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum
Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær.

Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu
Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars.