Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2020 19:00 Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. Guðjón Guðmundsson var á Laugardalsvellinum í dag og ræddi þar við Kristinn Jóhansson, vallarstjóra, um ástandið á vellinum. „Við vorum mjög ánægðir með helgina. Við sáum hækkandi hitatölur í bæði jarðvegi og lofthitanum yfir vellinum. Við vorum ánægðar með þessar tölur og mér sýnist þetta vera í rétta átt,“ sagði Kristinn. „Við eyddum síðustu viku, með hjálp fullt af sjálfboðaliðum og starfsfólki, að taka snjóinn af og koma dúkknum á. Það var aðalatriðið þá og nú inn á milli erum við í öðrum verkefnum.“ „Við þurfum að taka snjóinn af hlaupabrautinni og vinna í öðrum verkefnum innan dyra og vinna í öðrum litlum verkefnum.“ Hann segir að mörg verkefni séu framundan hjá starfsmönnum vallarins. „Við þurfum aðeins að vinna í vellinum sjálfum. Það þarf að spreyja hann og valta hann. Við vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður en þá þarf að vera hlýtt úti.“ Veðrið er mikill áhrifavaldur í því hvort að dúkurinn geti farið niður eða ekki og þetta hafði Kristinn að segja um komandi veðurspár: „Birkir Sveinsson sagði mér í morgun að vorið kæmi 20. mars. Hann hafi heyrt það einhversstaðar og ég treysti því sem Birkir segir,“ sagði Kristinn í glettnum tón en Birkir er mótastjóri KSÍ. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. Guðjón Guðmundsson var á Laugardalsvellinum í dag og ræddi þar við Kristinn Jóhansson, vallarstjóra, um ástandið á vellinum. „Við vorum mjög ánægðir með helgina. Við sáum hækkandi hitatölur í bæði jarðvegi og lofthitanum yfir vellinum. Við vorum ánægðar með þessar tölur og mér sýnist þetta vera í rétta átt,“ sagði Kristinn. „Við eyddum síðustu viku, með hjálp fullt af sjálfboðaliðum og starfsfólki, að taka snjóinn af og koma dúkknum á. Það var aðalatriðið þá og nú inn á milli erum við í öðrum verkefnum.“ „Við þurfum að taka snjóinn af hlaupabrautinni og vinna í öðrum verkefnum innan dyra og vinna í öðrum litlum verkefnum.“ Hann segir að mörg verkefni séu framundan hjá starfsmönnum vallarins. „Við þurfum aðeins að vinna í vellinum sjálfum. Það þarf að spreyja hann og valta hann. Við vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður en þá þarf að vera hlýtt úti.“ Veðrið er mikill áhrifavaldur í því hvort að dúkurinn geti farið niður eða ekki og þetta hafði Kristinn að segja um komandi veðurspár: „Birkir Sveinsson sagði mér í morgun að vorið kæmi 20. mars. Hann hafi heyrt það einhversstaðar og ég treysti því sem Birkir segir,“ sagði Kristinn í glettnum tón en Birkir er mótastjóri KSÍ. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira