Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 12:00 Lars Lagerbäck ætlar að passa upp á að sínir menn komi vel undirbúnir til leiks á móti Serbíu í umspilinu um sæti á EM. Getty/TF-Images Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira