Kosningar 2016

Fréttamynd

Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag

Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil.

Innlent
Fréttamynd

Tveir utanþingsráðherrar í framboði

Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar.

Innlent
Fréttamynd

Kröfuhafar sleikja útum

Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur.

Skoðun
Fréttamynd

Hjólaði 200 kílómetra til þess að kjósa

Jón lagði af stað fjögur um morgun til þess að ná fyrir lokun. Hann hvetur alla til þess að nýta kosningaréttinn. Í sumar hjólaði hann strandvegi Íslands og reiknar með að synda kringum landið næstu sumur.

Innlent
Fréttamynd

Samfélagsmiðlar nýttir í kosningabaráttunni

Kosningabaráttan er á lokametrunum. Framboð til Alþingis leitast við að auglýsa á samfélagsmiðlum sökum þess hve dýr hefðbundin kosningabarátta er. Myndir og myndbönd hafa vakið mikla athygli á Facebook.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu

Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi.

Innlent
Fréttamynd

Skólameistari hefur áhyggjur af nemendunum í umferðinni

Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands segir samgöngumál eitt mesta hagsmunamál Sunnlendinga. Vegirnir illa unnir og mjög þreyttir. Framkvæmdastjóri Sólheima segir velferðarmál og samgöngumál brenna helst á sér. Segir skrítið að unn

Innlent
Fréttamynd

Vill uppboð byggða- og strandveiðikvóta

Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, telur eðlilegt að bjóða upp strandveiðikvóta og byggðakvóta. En þó ættu menn að fara varlega með að stokka upp núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi.

Innlent