Ólympíuleikar Flugvél með einni þekktustu íþróttakonu heims á leið á ÓL fékk ekki að fara á loft Lindsey Vonn er fyrrum Ólympíumeistari og ein þekktasta íþróttakona heims. Hún er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika en það hefur ekki gengið snuðrulaust að komast til Suður-Kóreu. Sport 8.2.2018 07:10 Norskir Ólympíufarar pöntuðu óvart 15 þúsund egg Vetrarólympíuleikarnir hefjast í Suður Kóreu á morgun. Erlent 8.2.2018 08:20 Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli. Sport 7.2.2018 14:58 Systur spila með sitthvoru landsliðinu á Ólympíuleikunum Marissa og Hannah Brandt eru systur og báðar að fara að keppa á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu. Þær munu hinsvegar ekki ganga saman inn á setningarhátíðina eða spila í sama liði á leikunum. Sport 7.2.2018 10:53 Freydís fyrsta konan í tólf ár sem verður fánaberi Íslands Freydís Halla Einarsdóttir verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018. Sport 7.2.2018 14:15 Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Sport 7.2.2018 08:27 Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33 Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Sport 6.2.2018 13:26 Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Sport 6.2.2018 07:52 Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Sport 6.2.2018 13:02 Farangur íslensku Ólympíufaranna lengur á leiðinni en eigendurnir sínir Vetrarólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á sunnudaginn og það berast góðar fréttir frá Suður-Kóreu. Sport 5.2.2018 12:01 Einstakt samband Lindsey Vonn og hundanna hennar sem elta hana líka í skíðabrekkunni Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Sport 2.2.2018 12:03 Lögðu af stað til PyeongChang í morgun Íslendingar senda fimm keppendur til leiks á vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu og hluti af íslenska hópnum lagði af stað frá Íslandi í morgun. Sport 2.2.2018 13:46 Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ "Þessar 60 sekúndur sem segja svo mikið um lífið mitt,“ segir skíðadrottningin Lindsey Vonn um nýja magnaða auglýsingu fyrir vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem hefjast 9. febrúar. Sport 1.2.2018 15:31 Ólympíuför Freydísar vekur athygli í New Hampshire: Ég virkilega stolt af sjálfri mér Freydís Halla Einarsdóttir er eina íslenska konan sem keppir í alpagreinum á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu og Ólympíuför hennar hefur vakið athygli í Plymouth í New Hampshire í Bandaríkjunum. Sport 1.2.2018 09:34 28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Sport 1.2.2018 08:48 Ólympíuleikarnir í Tókýó verða þrisvar sinnum dýrari en reiknað var með Það er ekkert grín að halda Ólympíuleika í dag og kostnaður við þetta stærsta íþróttamót í heiminum hleypur nú á þúsund milljörðum íslenskra króna. Það versta er að kostnaðurinn heldur alltaf áfram að hækka þrátt fyrir aðgerðir til að koma í veg fyrir það. Sport 31.1.2018 13:06 Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Sport 31.1.2018 09:15 Norsk skíðastjarna hágrét þegar hún var dæmd í bann og nú flýr hún Noreg Therese Johaug vann til verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum í Vancouver og Sotsjí og þessi 29 ára norska skíðagöngukona var líkleg til afreka á leikunum sem hefjast í Pyeongchang í febrúar. Sport 31.1.2018 11:13 Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði. Sport 30.1.2018 12:04 169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar. Sport 25.1.2018 19:55 Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42 Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang Fimm keppendur og átta manna starfslið mun fara fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu sem fara fram í næsta mánuði. Sport 24.1.2018 12:20 Hætt að synda erlendis en fer samt fyrir hönd Íslands til Buenos Aires Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í október í ár. Ísland er ein af 120 löndum sem fá að tilnefna slíkan aðila. Sport 19.1.2018 12:29 Fyrsti samkynhneigði Ólympíufari Bandaríkjanna gagnrýnir komu Mike Pence á ÓL Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Pyeochang í Suður-Kóreu í næsta mánuði og þar mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mæta fyrir hönd bandaríska stjórnvalda. Það eru ekki allir sáttir við það. Sport 18.1.2018 09:57 Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Sport 17.1.2018 14:14 Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. Sport 16.1.2018 08:30 Japanir skipta út klósettum fyrir Ólympíuleikana Stjórnvöld í Japan hafa ákveðið að uppfæra þúsundir almenningsklósetta þar í landi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 5.1.2018 12:03 Sjáðu hjartnæma stund þegar Ólympíufari sagði pabba sínum frá fréttunum Bobby Butler spilar með íshokkí liði Milwaukee Admirals og hann er langt frá því að vera þekktasti íshokkíleikmaður Bandaríkjanna enda að spila með liði sem er ekki í NHL atvinnumannadeildinni. Sport 3.1.2018 15:10 Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar. Sport 13.12.2017 11:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Flugvél með einni þekktustu íþróttakonu heims á leið á ÓL fékk ekki að fara á loft Lindsey Vonn er fyrrum Ólympíumeistari og ein þekktasta íþróttakona heims. Hún er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika en það hefur ekki gengið snuðrulaust að komast til Suður-Kóreu. Sport 8.2.2018 07:10
Norskir Ólympíufarar pöntuðu óvart 15 þúsund egg Vetrarólympíuleikarnir hefjast í Suður Kóreu á morgun. Erlent 8.2.2018 08:20
Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang? Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli. Sport 7.2.2018 14:58
Systur spila með sitthvoru landsliðinu á Ólympíuleikunum Marissa og Hannah Brandt eru systur og báðar að fara að keppa á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu. Þær munu hinsvegar ekki ganga saman inn á setningarhátíðina eða spila í sama liði á leikunum. Sport 7.2.2018 10:53
Freydís fyrsta konan í tólf ár sem verður fánaberi Íslands Freydís Halla Einarsdóttir verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018. Sport 7.2.2018 14:15
Drónar passa upp á dróna á Ólympíuleikunum í Pyeongchang Ólympíuleikarnir hefjast í Pyeongchang á föstudaginn og það er að mörgu að hyggja þegar kemur að öryggismálum í kringum leikana. Sport 7.2.2018 08:27
Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Erlent 7.2.2018 08:33
Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Sport 6.2.2018 13:26
Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Sport 6.2.2018 07:52
Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Sport 6.2.2018 13:02
Farangur íslensku Ólympíufaranna lengur á leiðinni en eigendurnir sínir Vetrarólympíuleikarnir verða settir í PyeongChang á sunnudaginn og það berast góðar fréttir frá Suður-Kóreu. Sport 5.2.2018 12:01
Einstakt samband Lindsey Vonn og hundanna hennar sem elta hana líka í skíðabrekkunni Skíðadrottniningin Lindsey Vonn er á leiðinni á Ólympíuleikanna í Pyeongchang og hún er andlit leikanna hjá NBC sjónvarpsstöðinni. Sport 2.2.2018 12:03
Lögðu af stað til PyeongChang í morgun Íslendingar senda fimm keppendur til leiks á vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu og hluti af íslenska hópnum lagði af stað frá Íslandi í morgun. Sport 2.2.2018 13:46
Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ "Þessar 60 sekúndur sem segja svo mikið um lífið mitt,“ segir skíðadrottningin Lindsey Vonn um nýja magnaða auglýsingu fyrir vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem hefjast 9. febrúar. Sport 1.2.2018 15:31
Ólympíuför Freydísar vekur athygli í New Hampshire: Ég virkilega stolt af sjálfri mér Freydís Halla Einarsdóttir er eina íslenska konan sem keppir í alpagreinum á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu og Ólympíuför hennar hefur vakið athygli í Plymouth í New Hampshire í Bandaríkjunum. Sport 1.2.2018 09:34
28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Sport 1.2.2018 08:48
Ólympíuleikarnir í Tókýó verða þrisvar sinnum dýrari en reiknað var með Það er ekkert grín að halda Ólympíuleika í dag og kostnaður við þetta stærsta íþróttamót í heiminum hleypur nú á þúsund milljörðum íslenskra króna. Það versta er að kostnaðurinn heldur alltaf áfram að hækka þrátt fyrir aðgerðir til að koma í veg fyrir það. Sport 31.1.2018 13:06
Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Sport 31.1.2018 09:15
Norsk skíðastjarna hágrét þegar hún var dæmd í bann og nú flýr hún Noreg Therese Johaug vann til verðlauna á síðustu tveimur Vetrarólympíuleikum í Vancouver og Sotsjí og þessi 29 ára norska skíðagöngukona var líkleg til afreka á leikunum sem hefjast í Pyeongchang í febrúar. Sport 31.1.2018 11:13
Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en einn af þeim íþróttamönnum ætlar ekki að taka því boði. Sport 30.1.2018 12:04
169 Rússar fá að keppa í Pyeongchang Hátt á annað hundrað rússneskir íþróttamenn munu fá að taka þátt á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Pyeongchang í Suður Kóreu nú í febrúar. Sport 25.1.2018 19:55
Sjáðu norska skíðastjörnu brjálast eftir að áhorfendur reyndu að henda í hann snjóboltum í brautinni Það virðast vera komnar fram "skíðabullur“ í Austurríki en margir hneykluðust yfir framgöngu áhorfenda í heimsbikarmóti í svigi í gær nú þegar aðeins nokkrar vikur eru í að Ólympíuleikarnir hefjast í Suður-Kóreu. Sport 24.1.2018 09:42
Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang Fimm keppendur og átta manna starfslið mun fara fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang í Suður Kóreu sem fara fram í næsta mánuði. Sport 24.1.2018 12:20
Hætt að synda erlendis en fer samt fyrir hönd Íslands til Buenos Aires Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram í október í ár. Ísland er ein af 120 löndum sem fá að tilnefna slíkan aðila. Sport 19.1.2018 12:29
Fyrsti samkynhneigði Ólympíufari Bandaríkjanna gagnrýnir komu Mike Pence á ÓL Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Pyeochang í Suður-Kóreu í næsta mánuði og þar mun Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mæta fyrir hönd bandaríska stjórnvalda. Það eru ekki allir sáttir við það. Sport 18.1.2018 09:57
Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Sport 17.1.2018 14:14
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. Sport 16.1.2018 08:30
Japanir skipta út klósettum fyrir Ólympíuleikana Stjórnvöld í Japan hafa ákveðið að uppfæra þúsundir almenningsklósetta þar í landi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. Sport 5.1.2018 12:03
Sjáðu hjartnæma stund þegar Ólympíufari sagði pabba sínum frá fréttunum Bobby Butler spilar með íshokkí liði Milwaukee Admirals og hann er langt frá því að vera þekktasti íshokkíleikmaður Bandaríkjanna enda að spila með liði sem er ekki í NHL atvinnumannadeildinni. Sport 3.1.2018 15:10
Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar. Sport 13.12.2017 11:01