Rússarnir komast ekki inn á ÓL í gegnum bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 08:00 Rússneskir gullverðlaunahafa frá ÓL í Sotsjí 2014 eru meðal þeirra sem mega ekki keppa á leikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira