Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Ráku menn BF úr öllum ráðum

Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar

Innlent
Fréttamynd

Kvótasalar fá helming umframhagnaðar

Hið opinbera hefur frá 2010 tekið um 20 prósent af umframhagnaði sjávarútvegsfyrirtækja í auðlindagjald. 80 prósent umframhagnaðarins hafa farið til núverandi útgerðarfyrirtækja og fyrrverandi eigenda aflaheimilda.

Innlent
Fréttamynd

350 þúsund króna sátt RÚV í meiðyrðamáli

Trúnaði af samkomulagi Ríkisútvarpsins við útgerðarfyrirtæki árið 2009 aflétt. Samið um meiðyrðamál utan dómstóla. RÚV greiddi FiskAra ehf. 350 þúsund krónur, fyrirtækið beðið afsökunar og leiðrétting birt á rangri frétt.

Innlent
Fréttamynd

Markmiðið að virkja listirnar sem breytandi afl

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í gær og þar kennir fjölbreyttra grasa. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir eitt af meginmarkmiðunum að ná til fleira fólks með listina.

Lífið
Fréttamynd

Hér á ég heima

Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum.

Lífið
Fréttamynd

Orð og gerðir

Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum.

Skoðun
Fréttamynd

Dansararnir syngja og söngvararnir dansa

Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar.

Lífið
Fréttamynd

Svört Hvítbók forstjórans

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Þurrt þing

Það er sárasjaldan sem ég nenni að fylgjast með umræðum á Alþingi.

Skoðun
Fréttamynd

Nýir markaðir

Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér.

Skoðun
Fréttamynd

Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf

Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir.

Innlent
Fréttamynd

Vörumerkið geti náð fótfestu um allan heim

Framkvæmdastjóri Icelandic Trademark Holding segir mikil sóknarfæri fyrir framleiðendur í að nýta sér Icelandic-vörumerkið til að sækja á erlenda markaði. Vel fari á því að þjóðin eignist vörumerkið. Hún vill útvíkka notkun merkisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hagkaup lagði Intel og Paddington

Breytingarnar á Hagkaupsverslununum unnu gullverðlaun á hönnunarverðlaunahátíðinni The Transform Awards Europe. Aðrir verðlaunahafar voru Intel og uppflettibók fyrir Paddington-myndina.

Lífið
Fréttamynd

Brynjólfur til Íslandssjóða

Brynjólfur Stefánsson, sem starfaði um árabil hjá bandaríska fjárfestingarbankanum Morgan Stanley, hefur verið ráðinn til Íslandssjóða, dótturfélags Íslandsbanka, sem sjóðstjóri.

Viðskipti innlent