Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Hilmar Smári Henningsson samdi í gær við Stjörnuna eftir stutt og strembið stopp í Litáen. Hann gaf sér lítinn tíma í viðræður við önnur lið og stefnir á titilvörn í Garðabæ. 10.1.2026 11:01
„Maður fann andrúmsloftið breytast“ Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson naut sín vel innan um stórstjörnur á HM í hraðskák í Katar um áramótin. Hann hafði gaman af stælum Norðsmannsins Magnusar Carlsen. 10.1.2026 10:18
Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. 10.1.2026 09:30
Skilur stress þjóðarinnar betur Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár. 9.1.2026 09:01
Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. 8.1.2026 14:57
Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu. 8.1.2026 14:47
„Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. 8.1.2026 13:16
Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi. 7.1.2026 07:02
Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Það er ekki á hverjum miðvikudegi sem hægt er að sjá átta leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Dagurinn í dag er einn af þeim. 7.1.2026 06:00
Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. 6.1.2026 23:31