Spilaði leik með sirloin steik í skónum James Collins, fyrrum varnarmaður Aston Villa og West Ham, hefur greint frá sérkennilegri nálgun á ristarmeiðsli sem plöguðu hann eitt sinn á hans ferli. 7.2.2025 11:01
Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. 7.2.2025 10:30
Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. 7.2.2025 10:06
Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Nýjasta árgerð tölvuleiksins Football Manager mun ekki koma út. Framleiðendur leiksins tilkynntu um það í morgun. 7.2.2025 09:03
„Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið þegar svona gerist. Svolítið sérstakt. En við erum búnir að eiga þrjár hörkuæfingar og menn tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn bara,“ segir Magnús Þór Gunnarsson sem stýrir Keflavík gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 6.2.2025 14:59
Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. 6.2.2025 14:31
Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Skipti Luka Doncic til Los Angeles Lakers frá Dallas Mavericks fyrir Anthony Davis hafa vakið mikla athygli. Skiptar skoðanir eru um mörg atriði samningsins sem félögin gerðu með sér. 4.2.2025 16:53
Tekur Pavel við Keflavík? Karlalið Keflavíkur í körfubolta er í þjálfaraleit eftir að Pétur Ingvarsson sagði starfi sínu lausu í gær. Magnús Þór Gunnarsson stýrir liðinu á fimmtudaginn kemur en félagið leitar þjálfara til að stýra liðinu út leiktíðina. 4.2.2025 13:31
Viktor Gísli næst bestur á HM Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira. 4.2.2025 13:15
„Það fór eitthvað leikrit í gang“ Nýr leikmaður Víkings er spenntur fyrir því að læra af þjálfaranum Sölva Geir Ottesen og segir ekki skref aftur á bak að snúa heim úr atvinnumennsku. Hann stökk á tilboð Víkinga eftir svokallað leikrit sem danska liðið SönderjyskE setti á svið. 4.2.2025 11:02