Ingibjörg og Matthías Örn pílufólk ársins Ingibjörg Magnúsdóttir og Matthías Örn Friðriksson eru pílukastarar ársins hjá Íslenska pílukastssambandinu. 28.12.2022 11:01
Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001. 28.12.2022 10:30
Dæmalaus Doncic skrifar söguna Slóveninn Luka Doncic heldur áfram að gera magnaða hluti í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Hann sýndi eina bestu einstaklingsframmistöðu sem sést hefur í nótt og skráði sig í sögubækurnar. 28.12.2022 10:01
„Hann er betri en Mbappé og Haaland“ Iván Zamorano, fyrrum framherji Inter Milan og Real Madrid, segir ungstirni Manchester City, Julián Álvarez, hafa upp á meira að bjóða en tveir bestu framherjar heims. 28.12.2022 09:30
Þjálfarinn hvorki séð né heyrt frá Ramsey eftir HM Lucien Favre, þjálfari Nice í Frakklandi, hefur ekkert heyrt frá velska miðjumanninum Aaron Ramsey eftir að velska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar fyrir tæpum mánuði síðan. 28.12.2022 09:00
Ólympíuverðlaunahafi dæmdur í tólf ára fangelsi Aliaksandra Herasimenia, þrefaldur verðlaunahafi af Ólympíuleikum, hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi af hvítrússneskum dómsstólum vegna mótmæla sinna gegn þarlendum stjórnvöldum. 28.12.2022 08:31
Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. 28.12.2022 08:00
Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. 28.12.2022 07:01
Messi fær frí fram á nýtt ár Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. 27.12.2022 16:01
Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. 27.12.2022 14:01